Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Síða 40
i—1 s i t I i Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^iafnleyndar er gætt. «-* *-• q <-j fj r) (J SKAFTAHLÍÐ24, lOSREYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMISS05000 690710 111117' • Gamli Samúelref- urinn Þór- arinnj. Magnús- son var fenginn til að koma bOGb út eftir að Bjöm Jör- undur yfir- gaf tímarit- ið. Þórar- inn hefur hins vegar lítt sést í húsum Fróða uppi á Höfða og heyrir DV því spáð að tímaritið, sem var einkum stílað á karl- menn, verði lagt niður í núver- andi mynd og jafnvel að Bleikt og blátt verði reist úr öskustó... Baltasar Kormákur í flokki með i, Pollack og Turturro Little Trip to Heaven tilbúin Gaudeamus igitur! / „Ég hef það bara fínt. Er héma úti í Danmörku að horfa á bíó. Það gæti verið erfiðara lífið,“ segir Baltasar Kormákur, sem nú hefur lokið við að klippa mynd sína Little Trip to Heaven. Þegar blaðamaður DV náði af honum tali var Baltasar staddur úti í Danmörku eins og áður sagði, en hann er í dómnefnd í tengslum við kvikmyndahátíð sem Danir halda árlega. Baltasar klippti Little Trip to Heaven úti í Los Angeles og naut fulltingis tveggja heimsþekktra klippara, þeirra Richards Pearson og Virgimu Cats. Bæði hafa þau komið að gerð fjölda heimsþekktra kvikmynda, sem of langt mál er að telja upp hér. Ákveðið hefúr verið að fiumsýna Little Trip to Heaven á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst 8. september. Baltasar segir það einfaldlega bestu hátíð í heiminum sé horft til sölumöguleika. „Ég var einmitt að fá um það skilaboð í gær að ég væri í flokki með Roman Polanski, Sidney Pollack og John Turturro sem allir ætla að frumsýna sínar myndir þar og þá," segir Baltasar. Hann telur það segja Bjöm Hlynur mest um það hvers vegna hann hefur afráðið að mun fara með frumsýna Little Trip to Heaven í Toronto. „Já, þetta hlutverk Péturs er ekki slæmur hópur að vera í. Þessi tiltekni flokk- Gauts og ur heitir Special Presentation, en þess má geta að fetar þar í það var einmitt í þeim flokki sem Hotel Rwanda og fótspor Sideways vom fnimsýndar á sínum tíma.“ Gunnars Baltasar Kormákur hefur orðið var við mikinn Eyjólfs- áhuga á mynd sinni, en í henni leika aðalhlutverk sonar og Jufia Stiles og Forest Wlútaker. Baltasar vill ekki láta Ingvars E. uppi hvenær myndin verður sýnd á íslandi, segist í Sigurðs hálfkæringi vera svo hræddur við íslendinga og sé sonar. jaíhvel að velta því fyrir sér að sleppa því að sýna myndina hér. Þá vill Baltasar ekki upplýsa um næstu kvikmyndaverkefni. Er með nokkur áfitleg tilboð upp á vasann, en vill helst ekki verja jólunum í að svara spurningum um hvort þetta eða hitt verði eða verði ekki. Hins vegar er fyrirliggjandi að Baltasar mun stýra sýningu Þjóðleikhússins á Pétri Gauti, en frumsýning verður á komandi leikári. Baltasar Kormákur i góðum fé- lagsskap Little Trip to Heaven verður \ frumsýnd á kvikmyndahátlð íToronto íseptember, en þeir sem eiga myndir i flokki með Balta eru Polanski, Pollack og Turtorro. Helgi Hjörvar útskrifaður Helgi Hjörvar al- þingismaður er kominn heim frá Bandaríkjunum, en eins og sagt hefur verið frá í DV settist hann á skólabekk í sumar. Hann kallar þetta sjálfur „sum- Helgi Hjörvar R-listinn sprakk í fjarveru hans. ! arnámskeið" og út- skrifaðist fyrir stuttu eins og lesa má á heimasíðu hans Helgi.is. „Það er svona tvíbent til- finning að útskrif- ast,“ sagði hann í samtali við DV í gær. „Það eru mikil for- réttindi að fá að fara í skóla aftur og þetta var ógurlega gaman.“ En á meðan Helgi var úti sprakk R-list- inn, en Helgi var sem kunnugt er einn af stofnendum hans. Hann er þó ekki dapur yfir þessu: „Nei, mér fannst betra að vera ekki viðstaddur á meðan þetta var í gangi og ég syrgi ekki R-listann. Ég hafði auðvitað sterkar taugar til hans í byrjun en þetta var fyrir bestu. Við sköpum eitthvað enn betra núna,“ sagði Helgi. Lögregluútkall vegna víkinga Vegfarandi hafði samband við lögreglu í Hafnarfirði á mánudag- inn og sagðist hafa séð vígalegan mann með hníf og öxi í hönd á -iv Víðistaðatúni. Lögreglan fór á stað- inn, en þegar að var gáð reyndist þessi maður vera í hópi víkinga sem voru að æfa sig. Þeir héldu æf- ingunum áfram eftir stutt spjall við lögreglu. í spjalli á vef Víkurfrétta kemur fram að víkingarnir æfðu sig jafnan á mánudögum og þar sem veður var gott ákváðu þeir að vera úti við æfingarnar. Davíð Bjarni Heiðarsson hikaði nú við að tjá sig við DV í fyrstu og sagði þetta tóman misskilning. „Það sá okkur einhver og varð skelkaður, en við vorum auðvitað bara að æfa okkur og meiðum eng- an. „Hann segir að þetta hafi engin áhrif á æfingar utandyra í framtíð- inni. „Nei, við njótum mikillar vel- vildar hjá lögreglunni og þeir skilja að við þurfum að æfa okkur. Við ætlum að æfa úti áfram þegar veðr- ið gott. Við höfum ekkert að fela,“ sagði víkingurinn Davíð. Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins Þeir sem skrá sig í þjónustuna fyrir 1. október eiga möguleika á skemmtilegum glaðningi: s spv.is Ferð fyrir tvo með Plúsferðum og gjaldeyrir frá Sparisjóðnum Glæsileg Acer fartölva frá Svar tækni Sími 575 4100 Raftingferðir með Ævintýraferðum Nokia 3200 farsímar ásamt inneign hjá Og Vodafone Bíómiðar hjá Sambíóunum Námsmannaþjónusta Sparlsjóðsins ~ alltaf að læra!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.