Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Page 32
32 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005
Menning DV
Roger Waters Ótt-
ast að óperunni sem
hann hefur varið
átta árum I að semja
veröi tekið illa.
Rokkarinn óttast
að óperu sinni
verði illatekið
Rokkstjarnan Roger Waters sem best er
þekktur fyrir að hafa verið meðlimur
hljómsveitarinnar Pink Floyd fyrr á
árum ver nú óperuverk sitt með kjafti
og klóm.Verkið ber nafnið CAIRA en
það myndi útleggjast á (slensku sem
Enn er von.Waters óttast að rokkaðdá-
endur kunni að fullyrða að óperan sé
tilgerðarleg án þess að hafa séð hana.
Tónverkið á að gerast á tlmum frönsku
byltingarinnar og hefur rokkarinn fyrr-
verandi varið átta árum í að semja það
og þv( ekki nema von að hann sé sagð-
ur dauðskelkaður að gagnrýnendur og
aðdáendur taki verkinu illa. Það verður
frumflutt í tónlistarhúsi í Róm á Ítalíu í
nóvember og segist höfundurinn von-
ast innilega eftir hlýjum móttökum.
Kórdrengir sem
hluta á rokk CJ Port-
er-Thaw, Patrick
Aspbury og Ben In-
man hafa gert risaút-
gáfusamning.
Kórdrengirslá
ígegn
Þrír ungir kór-
drengir hafa nú
gert risasamning
við útgáfufyrirtæk-
ið Universal
ClassicDrengjun-
um er lýst sem
vasaútgáfu af ten-
órunum þremur
og eru þeir ellefu
og tólf ára gamlir.
Þeir eyddu sumrinu í upptökur á plötu
sem mun verða frumraun þeirra pilta.
Þeim hefur verið veitt mikil athygli og
hefur velski kórstjórinn og fyrrverandi
barnastjarnan Aled Jones tekið að sér
að þjálfa drengina (framtíðinni. Jones
segir kórskóla afar sérstaka og viður-
kennirað á tímum leikjatölva hafi
reynst æ erfiðara að fá hæfileika drengi
(nám. Hann bindur því miklar vonir við
þessa þrjá drengi en tekur þó fram að
að þeir séu allir venjulegir góðir dreng-
ir sem hafi áhuga á rokktónlist og fót-
bolta.
Samskipti fólks af
ólíkri menningu
Samskipti fólks af ólfkri menningu
verða tekin til umfjöllunar (öskju, húsi
náttúrufræða við Háskóla (slands næst-
komandi föstudag. Fjöldi v(sinda-
manna víðs vegar úr Evrópu mun ræða
hvaða aðferðir og miðla unnt er að
nota milli fólks sem kemur úr ólíkum
menningarheimum.Málfundurinn er
hluti af stóru samevrópsku verkefni
sem kallast ERIC eða„European Reso-
urces for Intercultural Communication"
og hefur hópurinn sem nú hyggst
koma saman einkum það hlutverkað
ræða v(sindarannsóknir á samskiptum
manna. Þingið verður sett í öskju, nátt-
úrufræðahúsi Háskóla (slands klukkan
9.30 og er öllum opið og ókeypis.
Málþing við Há-
skóla fslands
Visindamenn viðs
vegar að úr Evr-
ópu munu kynna
rannsóknir sinar.
Bar 11 verður með tónlistarmenn úr ólíkum áttum í kvöld
Rokk og kántrí með pönktilþrifum
Nóg verður af rokki á Bar 11 í
kvöld en þeir sem þar munu stíga á
stokk eru hljómsveitin Tilburi, sem
stofnuð var í kringum 1990 og gaf út
eina smáskífu áður en meðlimir
lögðu upp laupana. Hljómsveitin
hefur nú verið endurreist á ný og
nýr söngvari genginn til liðs við
hana. Einnig ætlar rokkparið Heiða
og Elvar að sýna gamalkunna takta
undir nafninu Hellvar en Heiðu
þekkja margir enda hefur hún spil-
að í flölda hljómsveita auk þess sem
hún gat sér gott orð fyrir útvarps-
þátt sinn Næturvörðinn. Parið er
nýlega flutt heim eftir að hafa dval-
ið í Berlín en þar spiluðu þau á
fjölda tónleika og ættu því að vera
reynslunni ríkari.
Pönkhljómsveitin Örkuml hefur
nú söðlað um og skipt bæði um
nafn og tónlistarstefnu. Hún leikur
nú svokallað Alt-Country undir
nafninu Hanoi Jane. Það ætti því að
vera nóg að sjá fyrir áhugasama
tónlistarunnendur á Bar 11 í kvöld,
að minnsta kosti verður af mörgu
að taka.
Tilburi og fleira
Meðal þeirra sem
stíga á stokk verður
hljómsveitin Tilburi en
lítið hefur heyrst til
Mikil tiðindi mega það heita að hingað til lands er að koma 60 manna leikhópur
frá Moskvu. Alexej Borodin leiðir hópinn og er þjóðarlistamaður Rússa. Hann setti
upp tvær leiksýningar á íslandi fyrir nokkrum árum og þá kynntist Pétur Einars-
son þessum mikla listamanni sem er af skóla Stanislavskís.
hl lisen
á rássnesku
„Sannarlega er ástæða til að mæra Borodin," segir Pétur Einars-
son stórleikari.
Dagana 8. til 11. september tekur
ÞjóðleUchúsið á móti 60 manna leik-
hópi frá.Rússlandi. Leikhópurinn er
heimsþekktur og starfar við RAMT-
leikhúsið í Moskvu. Leikhússtjóri
þar er Alexej Borodin, sem hefur
verið útnefndur þjóðarlistamaður
Rússlands. Hópurinn ætíar að sýna
„En Guð minn
góður hvað þetta var
mikil upplifun að fá
að vinna með þessa
aðferð."
Pétur Einarsson SegirBorodin fyrsta al-
vöru Stanislavskl-manninn sem hann hefur
hitt.
tvær sýningar í Þjóðleikhúsinu:
Kirsuberjagarðinn eftir Tsjekov og
Að eUífu eftir Árna Ibsen.
Skólaður í Stanislavskí
í tíð ÞórhUdar Þorleifsdóttur kom
Borodin til landsins og setti upp
tvær sýningar: Feður og syni, stór-
sýningu eftir Ivan Turgenjev og
Djöflana eftir Fjodor Dostojevskí.
Pétur Einarsson lék í báðum
þessum sýningum og segir ómetan-
legt að hafa kynnst Borodin. „Þetta
er fyrsti alvöru Stanislavskí-maður-
inn sem ég kynnist. Hann lærði hjá
einum af læridætrum Stanislavskís
og er vel rótfastur í þeirri hefð."
Árni Ibsen Rússarnir munu taka tilkost-
anna verk eftir Árna og verður athyglisvert
að sjá hvernig það kemur út.
Úr Kirsuberjagarðinum Borodin leiðir hingað til lands 60 manna leikhóp frá Moskvu.
Mikil upplifun að vinna með
Borodin
Stanislavskí er einhver helsti
leikhúsgúru leikhússins og er heUl
skóli leiklistarinnar sem byggir á
kenningum hans. Þær ganga í gróf-
um dráttum út á það að leikarinn
lifi sig inn í hlutverkið. „Já, þetta
hefur með upplifunina að gera og
með hvaða aðferð leikarinn notar
til að ná þessari upplifun. Skrítið á
íslandi að þegar sagt er innlifun þá
fara allir að hugsa inn á við."
Pétur segir Borodin mUdnn lista-
mann en leikara hér ekki vel skólaða
í Stanislavskí. Því hafi oft ekki verið
auðvelt að fylgja þessu eftir. „En
Guð minn góður hvað þetta var mik-
U upplifun að fá að vinna með þessa
aðferð."
Ætlar að hitta Borodin
Farið var út með sýninguna Feð-
ur og syni og hún sýnd í leikhúsi
Borodins. Pétur segir það hafa verið
mikla upplifun en textanum var
skotið í eyru leikhúsgesta þýddum
með þar tU gerðum heyrnartólum.
Og viðtökur voru fi'nar.
Pétur ætíar sannarlega að not-
færa sér tækifærið og hitta sinn
gamla vin og meistara. „Ég er nú
hræddur um það. Og sjá sýningarn-
ar. Kirsuberjagarðinn og ekki síður
Að eUífu eftir Arna Ibsen. Það verður
athyglisvert að sjá hvernig Borodin-
hópurinn fer með það verk. Að ná
leiknum eins sönnum og hægt er.
Það er ekki bara markmiðið heldur
líka að hafa atburðina eins hreina og
mögulegt er."
jakob@dv.is
Ánægð með að hafa brotið loforðið
Björk brýtur loforð
fyrir eiginmanninn
Ákvörðun Bjarkar um að leUca í
kvikmyndinni Drawing Restraint 9
sem nú er sýnd á kvikmyndahátíð-
inni í Feneyjum hefur vakið mikla
athygli. Ein ástæðnanna fyrir at-
hyglinni er sú að eftir að hún lék í
Myrkradansaranum, sem frumsýnd
var árið 2000, lét hún þau orð falla
að hún myndi aldrei nokkurn tím-
ann leika aftur í kvikmynd.
Söngkonan sérlundaða segist þó
ánægð með að hafa brotið þetta lof-
orð og snúið aftur í heim kvikmynd-
anna en það gerði hún að áeggjan
listamannsins og bamsföður henn-
ar Matthew Barney en hann sá um
leikstjórn myndarinnar.
Björk lék ekki aðeins aðalhlut-
verk myndarinnar heldur er hún
einnig höfundur allra tónsmíða í
Allt fyrir Barney Björk segist ánægð með að hafa brotið loforðið sem hún gafsjálfri sér.
henni. Hún segist afar ánægð með
útkomuna. Myndin þykir mjög list-
ræn en í stuttu máli fjallar hún um
par á skipreka hvalveiðiskipi. Fólk-
ið verður vitni að hryllingi veið-
anna en það verður til þess að það
heggur af sér fæturna og umbreyt-
ist í hvali.