Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Qupperneq 16
7 6 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005
Fréttir X>V
Ríkur Rússi
í rétti
Auðkýfingurinn Mikhail
Khodorkovsky, sem var yfir-
maður Yukos-olíuíyrirtæk-
isins og ríkasti maður Rúss-
lands, hóf í gær áfrýjun sína
fyrir rétti í Moskvu. Khodor-
kovsky og fyrrverandi við-
skiptafélagi hans Platon
Lebedev voru dæmdir í níu
ára fangelsi í vor. Margir
töldu dóminn fyrirfram
ákveðinn en Khodorkovsky
var þá byijaður að beita sér
í stjórnmálum.
Sofa á fundi
Ekki hafa allir ódrep-
andi áhuga á umræðum á
leiðtogafundi Sameinuðu
þjóðanna í New York.
Fulltrúar Fflabeinsstrand-
arinnar og Japan reikuðu
inn í draumaheima á
sunnudaginn. Gerðu varla
ráð fyrir aðdráttarlinsum
ljósmyndaranna á svölun-
um, sem gripu þá glóð-
volga.
Golfstripp
Það var mikið fjör á
heimsmeistaramótinu í
golfi á Englandi um helg-
ina. Þegar Nýsjálendingur-
inn Michael Campbell og
írinn PaulMcGinley léku
um titilinn tók ung kona
sig til, fletti sig klæðum og
hljóp inn á flötina. Áhorf-
endurnir skemmtu sér
konunglega en öryggis-
verðir þurftu að gefa í til
að ná í skottið á henni.
Borðar stál
Kínverjinn Zhang Xiang
hefur undanfarin tólf ár
æft sig í því að borða stál-
hnífa, ljósaperur og alls
kyns málmhluti. Hann býr
í norðausturhluta landsins.
Xiang er nú á leið í ferð um
allt landið og er staðráðinn
í því að slá í gegn með sinn
sérstæða hæfileika.
Jafnaðarmenn undir forystu Jens Stoltenbergs báru sigur úr býtum í Noregi í
spennandi kosningum á dögunum. Valur Gunnarsson skrifar um eftirleik kosn-
inganna í Noregi; hvernig landið hefur þróast frá nánast einsflokksríki til Noregs
í dag og hvernig kosningarnar nú höfðu á sér byltingarbrag.
Carl Ivar Hagen situr við
hlið Stoltenbergs og Kjells
Magne Bondevik Bondevlk
játaði sig sigraðan eftir talning-
unaþann 12.september.
Sjálfstæðisbarátta Norðmanna gegn Svíum á 19. öld hafði að
hluta til yfir sér byltingarbrag, þar sem vinstrisinnaðir Norð-
menn börðust gegn hægriöflunum í Svíþjóð, og þegar Noreg-
ur lýsti yfir sjálfstæði árið 1905 voru sænskir fjölmiðlar ekki
lengi að fordæma „norsku byltinguna." Nú hefur að sama
leyti orðið önnur bylting í norskum stjórnmálum, og í þetta
sinn á hægrivængnum.
„Voruð þið ekki allir maóistar?"
spurði Einar Már Guðmundsson
norska rithöfundinn Lars Saaby
Christiansen á Bókmenntcihátíð.
„Maður var alitaf að lesa einhverj-
ar skáldsögur um Norðmenn sem
upplýstust í Albaníu," bætti hann
við. Christiansen neitaði því að
hafa verið maóisti, en hafi verið
úthrópaður stéttasvikari íyrir vik-
ið. Hvort sem þeir voru maóistar
eða ekki hafa vinstriöflin lengi
verið sterk í Noregi.
Einsflokksríki?
Á eftirstríðsárunum var Noreg-
ur nánast einsflokksrfld, þar sem
norski Verkamannaflokkurinn,
Arbeiderpartiet, sat alltaf í stjórn
með nánast helming atkvæða, og
velferðarrfldð var takmark sem
allir sameinuðust um. Helsti
keppinautur hans var Höyre, en
þessir tveir flokkar mynduðu
þungamiðjuna í kosningabanda-
lögum vinstrimanna annars vegar
og hægrimanna hins vegar.
Stefna Arbeiderpartiet tilsvar-
aði nokkurn veginn gamla Al-
þýðuflokkinum á Islandi en Höyre
Sjálfstæðisflokknum, þó í öfugum
hlutföllum atkvæðafjölda miðað
við það sem gerðist hér á landi.
Líkt og Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ur Höyre verið mun hallari undir
rfldsafskipti af efnahagsmálum en
systurflokkar hans í Evrópu.
Senterpartiet, gamli Bændaflokk-
urinn, er eins og nafnið bendir til
miðjuflokkur og hefur leikið sam-
svarandi hlutverk og Framsóknar-
flokkurinn hér.
Oft hefur hann stutt rflds-
stjórnir Höyre en er nú í kosninga-
bandalagi með Arbeiderpartiet.
Evrópa eður ei?
Til vinstri við Arbeiderpartiet
eru svo smáflokkar eins og Röd
Valgallianse og Sosialistiske Ven-
stre. Gamli vinstriflokkurinn Ven-
stre hefur rétt eins og samnefndur
flokkur í Danmörku orðið hægri-
flokkur í tímans rás, og berst í
hverjum kosningum gegn því að
þurrkast út, þótt hann hafi eitt-
hvað bætt við sig í nýafstöðnum
kosningum. Flokkur sem á sínum
tíma braust út úr Venstre, Kristelig
Folkeparti, hefur átt meira fýlgi að
fagna og forsætisráðherra hægri-
stjórna undanfarin ár, Kjell
Magne Bondevik, hefur komið úr
þeim flokki.
Það sem hefur þó flækt málin
er afstaðan til Evrópusambands-
ins, og þegar Norðmenn kusu
gegn Evrópusambandinu bæði
árin 1972 og 1994 gengu skoðanir
þvert á flokksbönd. Arbeider-
partiet var hlynnt Evrópu og tap-
aði þeim slag. Eftir að Gro
Harlem Bruntland lét af for-
mennsku var hann um tíma
lamaður af innbyrðis deilum
milli Stoltenbergs og þeirra sem
studdu Torbjörn Jagland, en er
nú aftur orðinn langstærsti flokk-
urinn með um 30% fylgi, sem er
þó talsvert minna en fylgi hans á
dýrðardögum eftirstríðsáranna.
Karlmenn kjósa til hægri
Jens Stoltenberg, leiðtogi
Arbeiderpartiet, verður að öllum
líkindum næsti forsætisráðherra
Noregs þegar núverandi stjórn
„Fremskrittspartiet,
undir Carl I. Hagen,
er í fyrsta sinn orð-
inn stærri en Höyre
og er þar með næst-
stærsti flokkur
landsins. Erhérí
raun um að ræða
nokkurs konar bylt-
ingu í norskum
stjórnmálum."
biðst lausnar eftir þijár vikur. En
hann er ekki sá eini sem fagnar
sigri í kosningunum í ár.
Fremskrittspartiet, undir Carl I.
Hagen, er í fyrsta sinn orðinn
stærri en Höyre og er þar með
næststærsti flokkur landsins. Er
hér í raun um að ræða nokkurs
konar byltingu í norskum stjórn-
málum. Fremskrittspartiet var
stofnaður árið 1973 og var þá, í
orðum eins stjórnmálafræðings
„einsmannssýning undir slagorð-
inu „Flokkur Anders Lange til
meiri háttar lækkunar á sköttum,
gjöldum og afskiptum hins opin-
bera.'“'
Flokkurinn fékk í fyrstu 5%
fylgi en hefur smám saman bætt
við sig og leiðir Hagen því nú
næststærsta stjórnmálaflokk
landsins. Helstu kjósendur hans
eru ungir og vel stæðir karlmenn,
meðan konur, sem að fram á 9.
áratug studdu frekar Borgara-
flokkana, kjósa nú helst
Arbeiderpartiet eða Sosialistiske
Venstre.
Samkvæmt blaðinu Aftenpost-
en hefur hann einnig fylgi meðal
ellih'feyrisþega sem óttast um hag
sinn og strangkristinna sem óttast
um hag ísrael. Höyre hefur á sama
tíma orðið meira hreinræktaður
íhaldsflokkur.
Allir með grímur Marcos og aðrir Zapatist- Haldið til fjalla Zapatistarnir fela sig jafn-
ar eru alltafmeð grfmur. an í fjöllum Chiapas-héraðs.
Leiðtogi Zapatista-frelsishersins í pólitík
Marcos í herferð
Hinn víðfrægi og grímuklæddi
Marcos, leiðtogi mexíkóska
Zapatista-frelsishersins, kom fram á
sjónarsviðið í fyrsta skipti í nokkur ár
á dögunum til að mótmæla öllum
frambjóðendum til forsetakosninga,
sem fara fram í landinu næsta sumar.
Marcos heldur sig að jafnaði í
fjöllunum í Chiapas-héraði í
Mexíkó. Síðustu vikur hefur hann
fundað með yfirvöldum. f kjölfarið
ákvað Marcos að halda í Hina her-
ferðina, Otra Campana. Hann og
aðrir meðlimir frelsishersins ætla
að ferðast um Mexíkó á hestvagni
mánuðina á undan kosningunum
og fræða landsmenn um sína sýn á
kosningarnar.
Fylking Meölimir Hinnar gullnu dögunar Mólótov Kveikt var Ibilum með mólótov-
mótmæltu banni borgaryfirvalda. kokkteilum.
Á móti Anarkistar kveiktu Igríska fánanum. Læti Óeirðalögregla gekk á milli.
Óeirðir í Aþenu um helgina
Brjálaðir nýnasistar
Nýnasistar fylktu liði í Aþenu um
helgina og stofhuðu til óeirða. Fjöl-
margir hópar nýnasista og fasista frá
ýmsum löndum Evrópu höfðu áætl-
að að hittast í borginni en yfirvöld
bönnuðu fundahöldin.
Nokkrir nýnasistahópar fylktu þá
liði í miðbæ borgarinnar og mót-
mæltu banninu. Anarkistar og aðrir
andsnúnir nýnasistum og fasistum
fylkti liði á móti þeim. Óeirðalögregla
þurfti að ganga á milli til að koma í
veg fyrir fjöldaslagsmál. Táragasi var
beitt til að hafa hemil á lýðnum.