Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 Sálin DV Björn Haröarson og Eygló Guðmundsdóttir eru sérfræðingar DV í málefnum sálarinnar. Þú getur sent þeim bréfá kaerisali@dv.is Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Fínnlandi ............... . . .________mwmmmmœiimmmmmmgmimm Minnistöflur FOSFOSER MEMORY m söluaðil: sími: 551 923V 112 V V_ I C4 Cl Yfirvöld í Taflandi eru þessa dagana að rannsaka tilkynningar frá þorpsbúum sem segjast hafa séð geim- verur. Um tíu manns frá þorp- inu Huay Nam Rak segjast hafa rekið augun í geimveru nokkra á hrís- grjónaakri nálægt þorpinu. Veran er sögð vera smágerð með stórt höfuð, sköllótt með lítinn munn, stór eyru og augu. Hin 35 ára gamla Sawaeng Boonyalak, sem var ein þeirra sem þutu til að skoða ver- una segir hana hafa verið um 70 sentimetra háa með gula húð og flatbrjósta. Hermt var eftir þorpsbúunum að veran hafi ekki skilið eftir sig nein fótspor. Hún á að hafa rölt um akurinn í um klukkustund án þess að taka eftir þorpsbúunum. Vitni segja veruna hafa skyndilega svifið upp í trjátopp og eftir að fleiri áhorfendur bættust í hópinn sveif hún upp til himna. Vitnin munu öll hafa haft svipaða sögu að segja og myndir sem þau teiknuðu voru allar mjög keimlíkar. lOfóbíur 1. Pediophobia. Hræðsla við dúkkur. 2. Rupophobia. Hræðsla við óhreinindi. 3. Pedophobia. Hræðsla við böm. 4. Scelerophobia. Hræðsla við vonda menn og innbrotsþjófa. 5. Teutophobia. Hræðsla við Þjóðverja og þýska hluti. 6. Thermophobia. Hræðsla við hita. 7. Vestiphobia. Hræðsla við fatnað. 8. Vitricophobia. Hræðsla við stjúpföður. 9. Numerophobia. Hræðsla við tölustafi. 10. Euleutherophobia. Hræðsla við frelsi. Sæl vertu Það má í raun segja að ég sé krónískur verkja- sjúkhngur. Ég hef þjáðst af hrikalegum verkjum sem ég ætla ekki að fara að útíista hér en hef ver- ið að lesa mér til um aðrar leiðir en bara að treysta á lyfin og kveinka mér. Er mögulegt að draga úr verkjum með huganum? Sæl! Verkir em senniiega þær þjáning- ar sem við tengjum fyrst og fremst við lflcamlega þættí. Þegar við emm búin að skilgreina orsökina sem Lflc- amlegan þátt, leitum við eðlilega leiða til að hafa áhrif á þá með bein- um hætti. Þetta getur verið að taka inn bólgueyðandi eða verkjastillandi lyf. Aðrar leiðir sem við gjaman not- um er til dæmis að leita í sjúkraþjálf- un og nudd eða fá einhvers konar leiðbeiningu um lflcamsbeitingu. Hugurinn getur dregið úr verkjum Mikiivægt þykir líka að skoða þætti eins og að velja sér betra rúm til að sofa í og betri stól til að sitja við. Allt em þetta mikilvægir þættir í leitinni eftir að draga úr verkjum og bólgum. AUir þessir þættir hafa það sameiginlegt að þeir em beintengdir lflcamlega þætti verkjanna eða þeim lflcamspörtum sem verkirnir koma fram í eða hafa áhrif á. Þannig er það nærtækast að taka inn lyf sem hafa áhrif á verkina sjálfa, fá nudd á staði sem em aumir og fara betur með lflc- amann með betri húsgögnum til að sofa og sitja í. Þegar við ætíum síðan að skoða hvemig hugurinn getur unnið með okkur vandast máiið því að tengingin milli verkja og hugans er ekki eins áþreifanleg. Fyrir suma er tengingin milli hugsana og verkja jafnvel fjarstæðukennd, þ.e að ein- hver möguleiki sé á því að hægt sé að draga úr verkjum með huganum. Hins vegar hafa rannsóknir gefið til kynna að hugurinn geti unnið tölu- vert til að draga úr verkjum og haft áhrif á einhver af þeim vandamálum sem verkirnir valda. Dáleiðsla Dáleiðsla er aðferð sem lengi vel hefur gagnast mjög vel við að draga úr verkjum fólks. Dáleiðsla hefur meðal annars verið tölvert mikið notuð við aðgerðir og t.d. hefur auk- ist í Bandarflcjunum að nota dá- leiðslu í stað deyfilyfja við ákveðnar skurðaðgerðir. Það eitt að hægt sé að framkvæma aðgerðir sem venju- lega kreíjast deyfilyfja með dá- leiðslu, gefur til kynna að hugurinn getur verið öflugt tæki okkur til hjálpar og sennilega töluvert meiri en við gerum okkur í hugarlund dags daglega. Athyglisverðar niður- stöður á gagnsemi hugrænnar atferlismeðferðar hafa birst víða um heim á undanförnum árum. Reykja- lundur rannsakaði til að mynda áhrif hugrænnar atferlismeðferðar í meðferð verkja og þrátt fyrir að nið- urstöður leiddu í ljós að meðferðin virtíst ekki draga sérstaklega úr verkjunum sjálfum, þ.e. verkimir vom svipaðir, þoldi fólk verkina mun betur og átti mun auðveldara með að lifa og starfa með verkjunum dags daglega. Væntingar til verkja hafa áhrif Önnur nýleg rannsókn frá Bandarflcjunum sýndi að þær vænt- ingar sem fólk gerði til verkja hafa áhrif á hversu slæmir verkimir verða. Það er að, ef fólk bjóst við minni verkjum upplifði fólk verkina sem ekki jafn slæma. Verkirnir minnkuðu um 28% í þessari rann- sókn sem er í raun sama hlutfall og ákveðin morfi'ntengd verkjalyf virð- ast vera að gefa. Þessar niðurstöður gefa því til kynna að hugurinn sem við oft teljum ekki geta haft áhrif á verki, getur haft jafnmikla virkni í ákveðnum tilvikum og lyfin sem hafa bein áhrif á lflcamann. Til að reyna að skilja þetta samspil verkja og hugsana er kannski best að reyna að útvflcka skilning okkar á verkjum. Verkir em sennilegast ekki bara svömn líkamans við skemmdum eða lflcamlegum tmflunum heldur hefur heilinn og hugsunin þar áhrif með að móta verkina og hvernig þeir em upplifðir. Því ætti að vera mögulegt með aðferðum eins og dá- leiðslu, slökun og hugrænni atferlis- meðferð að láta þessa mótun heil- ans á verkina vinna með okkur og draga úr óþægindunum sem verkirnir hafa á líf fólks. Gangiþérvel! Bjöm Haröarson Sálíræöingui Græn fötláta fólkilíða vel Það að breyta um liti í herbergi hvort sem það er með málningu, lýsingu eða skrautmunum getur haft mikil áhrif á allt í herberginu og það sem á sér stað þar. Það sama á við um fyrirtækið, stofnun- ina og fötin sem fólk gengur í. Prófaðu að ganga í skærrauðu, grænu eða bleiku þá daga sem þú ert langt niðri. Gangtu í rauðu þeg- ar þú þarft að sýna vald þitt eða gera samning. Gangtu í brúnu, grænu, appel- sínugulu eða einhverjum jarðarlit- um þegar þú vilt að fólki lfði vel í kringum þig. Vertu í bláu, og sérstaklega túr- kísbláu, eða skæmm gulum litum þegar þig vantar góðar hugmyndir. Regnbogi Sumirganga um eins og regnbogar. Þegar þú finnur til hræðslu skaltu umvefja þig hvítu ljósi því það hefur verndandi áhrif og þegar þú vilt laða að þér ást, róm- antík og peninga eða þegar þú vilt rækta með þér græðandi orku, skaltu sjá þig fýrir þér í bleikri kúlu umkringda/n grænu ljósi. Sumir eiga auðveldara með að lesa skapbrigði annars fólks en aðrir. Hvort sem þeir gera sér grein fyrir því eða ekki þá skynja þeir áruna og litina sem hana prýða og tengja við ákveðna líðan og skapbrigði. Hvort sem fólk veit það eða ekki þá lýsa litir af árum fólks og sumir eru gangandi regnbogar meðan aðrir svarthol. Flestar árur lýsa af einum eða tveimur litum, eftir því hvernig andlegri, tilfinningalegri og lík- amlegri heilsu er háttað og flestir sjá þessa liti hvort sem þeir eru meðvitaðir um það eður ei. Fg er farinn að trúa því að veröldin sé ráðgáta, meinlaus ráðgáta sem umbreytist í eitt- hvað hræðilegt vegna þess að við erum svo brjáluð að reyna að túlka hana líkt og hún búi yfir einhverjum heilögum sannleika. Umberto Eco

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.