Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Side 6
6 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
ehf., sem framleiddi fyrstu íslensku kvikmyndirnar, en það er nú í eigu Guðjóns
Ómars Davíðssonar. Kaupverðið: 90 milljónir króna.
„Nei, það liggur ekkert
sérstaklega beint fyrir,"
segir Margrét
Dögg Halldórs-
dóttir, deildar-
stjóri dýradeiid- jfö
ar Fjölskyldu- og .
húsdýragarðsins,
um það hvort nýfætt naut
og afkvæmi Guttorms heit-
ins verði ekki skírt í höfuðið
á föður sínum. Margrét
segir þó enn ekki vera kom-
ið nafn á kálfinn: „Við gef-
um okkur tíma í það." Hið
nýfædda naut fæddist í
gærmorgun og er 25. af-
kvæmi Guttorms. Móðir
kálfsins er kýrin Búkolla.
Bæði móður og afkvæmi
heilsast vel.
Stútar í
fangelsi
Héraðsdómur Reykja-
ness dæmdi í gær tvo
karlmenn á þrítugsaldri,
örlyg Trausta Jónsson og
Kristján Þóri Kristjáns-
son, til 30 daga fangelsis-
vistar vegna ölvunar-
aksturs. örlygur Trausti
var einnig sviptur öku-
réttindum ævilangt.
Báðir höfðu mennirnir
áður gerst sekir um að
aka undir áhrifum og
hafði það ítrekunaráhrif
við ákvörðun refsingar-
innar. Báðir mennirnir
játuðu brot sín greiðlega
fýrir dómi. Þeir munu af-
plána dómana í Hegn-
ingarhúsinu við Skóla-
vörðustíg.
Fríkirkjuvegur 3
Eitt glæsilegasta
bæjarstæöið !
Reykjvlk og fæð-
ingarstaður Gunn-
ars Thoroddsen
heitins, fyrrverandi
forsætisráðherra.
Hér er um að ræða fallegt
timburhús á besta stað í
bænum; nánast á Tjarn-
arbakkanum við hlið Frí-
kirkjunnar, 280 fermetrar
að stærð og efafkaupun-
um verður greiðir Edda-
film 320 þúsund krónur
fyrir fermetrann.
Eddafilm
Framleiddi
fyrstu Islensku
kvikmyndirnar;
Rauðu skikkjuna
og 79 afstöð-
inni. Stofnaö af
I eldhugunum
1G uðlaugi Rósin-
] krans þjóðleik-
Í hússtjóra og
I Indriða G. Þor-
1 steinssyni rit-
I höfundi.
Ætti Jón H.B.
Snorrason aö
íhuga afsögn?
fyrrverandi borgarstjóra og forsætis-
ráðherra, og er stytta af Gunnari í
garði hússins. Undanfarin ár hefur
Reykjavíkurborg nýtt húsið fyrir
stofnanir sínar þar til ákveðið var að
selja það.
Auk Eddafilm buðu í húsið Exista
ehf., 89,5 milljónir, Sporhamrar ehf.,
88 milljónir, Saxhóll ehf., 82,1 miilj-
ón, Reyka ehf., 77,5 milljónir, Gáspi
ehf., 70,1 milljón og JP eignafélag,
ehf., 55 milljónir.
„Nú er að ganga til samninga við
Reykjavíkurborg," segir Guðjón
Ómar Davíðsson, hæstánægður
með þróun mála.
framleitt neinar myndir," segir Guð-
jón Ómar sem er náfrændi Björgólfs
Guðmundssonar. Úlfar, bróðir Guð-
jóns, rekur svo fasteignasöluna Foss
þó engin tengsl þurfi að vera þar á
milli. Að auki rekur Guðjón Ómar
ACT Intemational - alþjóða mark-
aðs- og útflutningsráðgjöf. Guðjón
Ómar segist hafa fengið áhuga á
húsinu vegna þess að „þetta er fal-
legt timburhús á góðum stað", eins
og hann orðar það.
Fæðingarstaður Gunnars
Fríkirkjuvegur 3 er fæðingarstað-
ur Gunnars Thoroddsen heitins,
Fyrirtækið Eddafilm ehf. varð hlutskarpast í kapphlaupinu um
húseignina Fríkirkjuveg 3 sem Reykjavíkurborg átti og setti á
sölulista fyrir skemmstu. Sjö aðilar buðu í húsið en tilboð Edda-
film var hæst; 90 milljónir krdna.
stjóra og Indriða G. Þorsteinssyni
rithöfundi og framleiddi fyrstu
íslensku kvikmyndirnar; Rauðu
skikkjuna og 79 af stöðinni. Þeir
Guðlaugur og Indriði em báðir látn-
ir og komst fyrirtækið í hendur Guð-
jóns eftir daga þeirra.
Gott firma
„Þetta er gott firma en ég hef ekki
Andrés Magnússon
blaðamaður.
„Mér fínnst fráleitt að velta því
fyrir sér hvort hann á að íhuga
afsögn hér og nú. Málið er enn
til meöferðar I réttarkerfmu.
Komist Hæstiréttur að þeirri
niðurstöðu að ákæran sé ótæk
til meöferðar fínnst mér sjálf-
sagt að hann hugsi sinn gang.
En það er hreint ekki sjálfgefíð
að þannig fari. Hér er erfítt
úrlausnarefni á ferð og það
verður ekki leyst annars staöar
en fyrir dómi."
Hér er um að ræða fallegt timbur-
hús á besta stað í bænum; nánast á
Tjamarbakkanum við hlið Fríkirkj-
unnar, 280 fermetrar að stærð og ef af
kaupunum verður greiðir Eddafilm
320 þúsund krónur fyrir fermetrann.
Það er Guðjón Omar Davíðsson
sem er skráður eigandi að Eddafilm
en fyrirtækið var stofnað af þeim
Guðlaugi Rósinkrans þjóðleikhús-
Otrúlegur ruglingur eða yfirnáttúrulegir atburðir í Krónunni
Keypti túnfisksalat úr framtíðinni
„Já, það er alltafgott aö
Ihuga. Sama hver niðurstaða
Hæstaréttar veröur tel ég
stöðu hans afskaplega veika.
Hann var greinilega að hugsa
um eitthvað annað þegar
hann átti aö vera að vinna. Já,
veistu... ég held að hann ætti
bara að leita sér að nýrri
vinnu. Eöa fara í skóla. Það er
hollt og gott.“
„Ég sýndi starfsmanni þetta og
hann yppti bara öxlum og var ekkert
að reyna að fela neitt," segir Ómar
Þór Kristinsson sem skellti sér í
Krónuna í gær og keypti sér tún-
fisksalat. Það eitt væri svo sem ekki í
frásögur færandi nema fyrir þær
sakir að salatið sem Ómar keypti
virðist hafa komið úr framtíðinni. Á
umbúðunum segir að salatinu sé
pakkað þann 25. september, tveim-
ur dögum eftir að Ómar keypti það.
„Ég býst við að salatið sé alveg
nýtt og ferskt þar sem því verður
ekki pakkað fýrr en eftir tvo daga,"
sagði Ómar í gær léttur í bragði.
Hann benti hins vegar á að svona
ruglingur á dagsetningum væri
svindl á neytendum. „Ef pökkunar-
dagurinn er vitlaus hlýtur síðasti
söludagur lfka að vera vitlaus,"
bendir hann á. Ómar telur að geyma
hafi átt salatið inni á lager í verslun-
KRQNAN
kostar minna
Óhræddur Úmarer
óhræddur við að smakka á
salatinu þrátt fyrir dagsetn-
ingarugiing.
Furðulegt
Svo virðist
| sem Krónan
selji tún-
fisksalat úr
framtlðinni.
inni til 25. september og setja það
fram eftir það.
Þrátt fyrir þennan dagsetningar-
rugling er Ómar alls óhræddur við
að bragða á salatinu. „Ef maður lifir
af matinn í Kaíró, þá lifir maður alit
af," sagði hann léttur í bragði áður
en hann og blaðamaður kvöddust.
johann@dv.is
Helga Vala Helgadóttir
nemi.
Hann segir / Hún segir
Sonur í gær voru opnuö tilboð í eitt fegursta hús miðborgarinnar og fæðingarstað Gunn-
Guttorms ars Thoroddsen heitins, fyrrverandi forsætisráðherra. Hæsta tilboðið átti Eddafilm