Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Side 10
7 0 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV Heimir Guðjonsson Heimir er kappsamur nám- ungi og frábær fótboltamað- ur. Hann getur stundum verið dálítið sérvitur. „Það er ekkert nema gott um Heimi að segja og hann er fijótari en andskotinn að hiaupa. Hann hlýtur að vera frá- bær þjálfari þvi hann er mikill leiðtogi og hefurgóðan skitning á leiknum. Ég hefæft með Heimi sem knattspyrnumanni í 3 ár og veit að hann er skemmtilegur karakter. Helstu gallar Heimis er að hann mætti bæta sig i söngnum." Hermann Albertsson, miðjumaður hjá FH. „Heimirer toppmaður, góður húmoristi og mikill félagi i fótbolta. Hann hefur góða þekkingu á fótboita og er góður og skemmtilegur drengur sem gaman er að vera með. Við vorum nágrannar og það var mikill samgangur á milli fjöl- skyldnanna. Helstu gallar hans eru þeir að hann borðar ekki ávexti og erþverhaus. Heimir er striðinn og honum leiðist ekki að kynda menn." Jónas Grani Garðarsson leikmaður FH „Heimir er alger toppfé- lagi, við byrjuðum að spila fótbolta saman sex ára. Kostir hans eru að hann kemur til dyr- anna eins og hann er klæddur. Þá er betra að hafa hann með sér i liði en á móti. Heimir er mjög vanafastur á alla hluti, en það getur verið bæði kostur og galli. Aðrir gallar eru sérviska sem lýsir sér m.a.íþví að hann gekk f sömu rifnu æfingabuxun- umi lOár." Hilmar Björnsson sjónvarpsstjóri á Sýn Heimir Guöjónsson er fæddur 3. april 1969. Hann var nýlega skipaður aðstoðarþjálfari fslandsmeistara FHI knattspyrnu. Hlutirnir tóku óvænta stefnu á flótta Arons Pálma Ágústssonar undan fellibylnum Ritu. í stað þess að sameinast fjölskyldu sinni i Austin þurfti hann að taka flótta- mannarútu á vegum Rauða krossins sem flytur hann allt annað. Eftir 26 klukku- stunda ferðalag hafði hann ekkert fengið að borða. Móðir hans er sár yfir fram- vindu mála. Aron Polmi matar- „Hann er búinn að vera 26 tíma á þvælingi. Hann hef- ur hvorki fengið vott né þurrt utan laos á flótta Þrautaganga Arons Pálma Ágústssonar heldur áfram. f fyrradag hélt hann fótgangandi af stað fimm kílómetra leið á rútustöð þar sem hann átti miða í rútu til Austin. Þar beið fjölskylda hans eftir honum óþreyjufull. Örlögin gripu hins vegar í taumana. Rútan kom ekki og Aron þurfti að fá far með rútu Rauða krossins. Óvíst er hvað tekur við þegar á leiðarenda er komið. eina vatnsflösku". „Hann er illa haldinn," segir Einar S. Einarsson einn af forsvars- mönnum RJF-hópsins um líðan Arons Pálma sem nú flýr fellibylinn Ritu. Útlitið var bjart síðdegis í gær þegar allt leit út fýrir að Aron Pálmi færi með rútu frá Beaumont, þar sem hann býr, til Austin þar sem hann myndi hitta fyrir fjölskyldu Ahyggjufullur Einar S. Einarsson hefur áhyggjur aflíðan Ar- ons Pálma. sína. Þegar Aron kom hins vegar á rútustöðina, eftir fimm kílómetra gang, tóku hlutimir óvænta stefnu. 26 tímar án matar Rútan sem átti að flytja Aron til móts við fjölskyldu sína var ekki á staðnum og fékk hann þau skilaboð að afar litlar líkur væri að hún kæm- ist til bæjarins fyrr en um seinan. Aron fékk því far með rútu á vegum Rauða krossins burt frá ham- farasvæðinu. En ferðin hefur reynst honum erflð. „Hann er búinn að vera 26 tíma á þvæhngi. Hann hefur hvorki fengið vott né þurrt utan eina vatnsflösku," segir Einar, augljóslega mjög áhyggjufuliur um örlög Arons. „Þau stoppuðu samt fyrir utan matvömverslun en þar var þeim meinað að fara út og kaupa sér eitthvað að borða," bætir Einar við Heimili Arons Fjölskylda Arons skildi hann eftir á mið- vikudaginn vegna þess að hann fékk ekki tilskilin leyfi. . Matarlaus Aron Pálmi hafði ekkert fengið að borða á 26 tima ferða- lagi. Staðsetningar- tækið Aron er enn meðtækiðásér.Enn er óvíst hvenær hann losnar við það. og veltir um leið fyrir sér hvort farið sé verr með Aron en aðra flóttamenn vegna þess að hann sé fangi. „Mann gmnar það.“ Hittir ekki fjölskylduna „Ég talaði við móður hans fyrir stuttu. Þau vom öll mjög sár yfir því að fá ekki að hitta hann strax," segir Einar en í stað þess að fara til Austin þar sem fjölskylda Arons dvelur nú í húsvagni mun Aron halda til bæjar- ins Nacogdoches. Hvað bíður hans þar er með öllu óvíst. „Þar mun hann að öllum líkindum dvelja í ein- hverju félagsheimili með fleira fólki," segir Einar og bætir við að hann voni að Aron fái eitthvað að borða sem fyrst. Framhaldið óráðið Þegar óveðrinu slotar lítur út fyrir að Aron þurfi að snúa aftur tii Beaumont. Þar tekur enn á ný við bið eftir að Rick Perry fylkisstjóri Texas gefi sér tíma til að undirrita langþráð lausnarbréf honum til handa. Fylkisþingið hefur þegar lagt til að svo verði gert. Hins vegar er hætt við að undirskriftin dragist á langinn þar sem Perry fylkisstjóri mun eiga fullt í fangi með að skipu- leggja endumppbyggingu og önnur viðbrögð við afleiðingum fellibylsins Ritu. Enn er því með öllu óvíst hvenær verður af langþráðri heim- för Arons til íslands. johann@dv.is Auglýsingasímar DV eru 550 5833 550 5811 8217514 Netfang okkar er aualvsinaar@dv.is Africa United og Töframaðurinn sýndar Norðmönnum íslenskt bíó í Bergen Ekkert lát er á útrás íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Fjöldi ís- lendinga var á nýafstaðinni kvik- myndahátíð í Toronto í Kanada en þar voru myndirnar A Little Trip to Heaven eftir Baltasar Kormák, Bjólfskviða eftir Sturlu Gunnars- son og Strákarnir okkar eftir Róbert Douglas sýndar við mikinn fögnuð. En þeir eru fleiri á faralds- fæti með bíó í farteskinu. Reynir Lyngdal er nú staddur í Bergen í Noregi á kvikmyndahátíð- inni Nordisk Panorama. Þar sýnir hann stuttmynd eftir sjálfan sig sem heitir Töframaðurinn. Og boðið er upp á meira íslenskt bíó í Bergen. Poppoli-menn, Ólafur Jó- hannesson og félagar, ætla einnig að sýna hina umtöluðu Africa United í Bergen. Hins vegar er ekki ráðgert að sýna myndina á íslandi fyrr en 2J. október. Norðmenn fá Óli Jóh. og Reynir Lyngdal Eru nú um stundir að sýna Norðmönnum afurðir sinar i Noregi. þannig að berja hana augum á undan íslend- tngum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.