Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Page 15
DV Fréttir LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 15 Bush forseti Ættar ekki að láta Katrínu-mistökin endurtaka sig. I Er kominn til Texas og ætlar að hafa yfírumsjón með björgunar- I aðgerðum. Flóðgarðar í New Or- leans Búist er við að borgin fari afturíkaf. //fox '/NEWS Ruta full af eldriborgur- um brennur Ástandið er hrikalegt við Mexíkóflóann. i á flátta undan Ritu Kasparov og Short deila Eftir tæpa viku hefst heimsmeistarakeppnin í skák í San Luis. Gary Kasparov, frægasti skák- maður heims, lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að 95% líkur væru á því að Indverj- inn Anand Topalov eða Peter Leko myndu vinna titilinn. Bretinn Nigel Short segir í svargrein að honum finn- ist Kasparov of örlátur í lík- unum. Sjálfur tefídi Short við Kasparov í einvígi um titilinn fyrir mörgum árum og tapaði. Sagði Kasparov þá: „It will be Short and it will be short!" Frúin opnuð á ný Frúarkirkjan fræga í Dresden verður brátt opnuð al- menningi. Kirkjan var gjöreyðilögð í sprengingum bandamanna í seinni heimsstyrj- öldinni. Hundruð þúsunda létu lífið í Dresden og segja margir árásimar hafa verið hrottafengnari en þegar kjamorkusprengjunni var varpað á Japan. Engin hern- aðarmannvirki vom í Dres- den. Aðeins saklausir borg- arar. Kirkjan hefur nú verið endurbyggð og verður opn- uð í október. Hvaö treysta margir á þig? Launavernd Ertu búinn aö tryggja þér og fjölskyldunni áframhaldandi laun komi til tekjumissis vegna fráfalls, sjúkdóma eöa starfsloka vegna aldurs? Skynsemin segir þér hvaö er rétt aö gera. Ekki hugsa máliö - kláraðu þaö!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.