Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Page 23
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 23 Elísabet Thorladus Segist vera algjört matar- gat en hún passar hvað hún lætur ofan í sig og fer reglulega í ræktina. s ""'5'^reynsla Ingunn Sigurpalsdottir / Fegurðardrottning segist hafa lært að til- einka sér margt um heil- brigðan lífsstíl í keppn- inni Ungfrú ísland. „Það sem ég myndi vilja segja verðandi fegurðardrottningum er að njóta þess eins og þær geta að taka þátt,“ segir þessi fallega fegurðar- drottning sem hafnaði í 3. sæti í keppninni Ungfrú Reykjavík og í 2. sæti í Ungfrú íslandi. „Þetta er alveg ótrúlega skemmti- leg reynsla og fyrir utan að læra allt um mataræði og framkomu eignaðist ég fullt af vinkonum sem ég veit að ég mun eiga að alla ævi," segir Ingunn svo sannarlega reynslunni ríkari. „Bara muna að vera ekki að stressa sig á þessu því þá missir maður af skemmtilegu reynslunni." Heilbrigður lífsstíll er svarið „Ég tók þátt í fegurðarsamkeppni í Kína í sumar sem heitir Miss Inter- continental en fyrir utan það hef ég ekkert starfað í módelbransanum," segir Ingunn. Hún útskrifaðist sem stúdent úr Versló í vor og ætlar að taka sér ársfrí áður en hún byrjar í háskólanum. arsi ns Hyundai Tucson ^BILL/X RSINS FLOKKIJEITA OG JEPPLINGA „Ég er nú bara í skóla lífsins og vinn á skrifstofu uppi á Höfða og svo náttúrulega að módelast," segir Elísabet Thorlacius þegar Helgar- blaðið lítur í heimsókn til hennar. „Það er mikilvægt að stúlkur sem ætla að reyna fyrir sér í fyrirsætu- bransanum séu ekki feimnar og þori að að vera samkvæmar sjálfum sér," svarar Elísabet spurð um fyrirsætu- starfið og vinnuna sem því fylgir. „Við þurfum náttúrulega að leggja okkur allar fram, ef þetta er það sem við virkilega vilum starfa við," segir hún og bætir við: „Við þurfum nátt- úrulega alltaf að passa hvað við lát- um ofan í okkur ef við ætlum að halda okkur í þessum bransa." C0> HYUnDHI hefur gæðin Lærði að borða rétt „Þegar maður tekur þátt í svona löguðu lærir maður svakalega margt um heilbrigðan lífsstíl. Maður lærir til dæmis að borða rétt og halda sér í góðu formi," segir Ingunn og bætir við að hún reyni að fylgja öllu sem hún hafi lært í sínu daglega lífi. „Ef maður er fljótur að komast upp á lagið með heilbrigðan lífsstíl, þá fer manni líka að líða miklu betur." L & ■ í ræktina en ekki í megrun „Ég reyni að fara í ræktina öðru hveiju og passa upp á útlitið. Ég er nefnilega algjört matargat," segir hún og hlær. „Það er ekki síst mikil- vægt fyrir verðandi fyrirsætur að muna að ganga ekki út í öfgar með megranir og slíkt," útskýrir Elísabet öllu alvörugefnari og bætir við að það sé bara fallegt þegar stelpur eru með smá mjaðmir og rass. Bransinn lítill á íslandi „Þetta er nú ekki stór bransi á ís- landi þannig að það er ekki margt í boði en þær sem virkilega standa sig og leggja sig fram við hvert verkefni fá það besta sem bransinn hefur upp á að bjóða," segir hún glöð í bragði. Hyundai Tucson 2.0 CRDi-Dísel, sjálfskiptur. Dráftargeta 1600 kg. Verb kr. 2.730.000 Bílasamningur kr. 28.500 á mánuði. m.v. 30io utboraon. VsS átoðgre&um barn damio* Hyundai Tucson 2.0 bensín, beinskiptur. Dráttargeta 1600 kg. Verb kr. 2.370.000 Bílasamningur kr. 24.700 a mánuöi. m.v. 30:c útborgun. Vi5 stoSgrei^um pann gamic* ' B&L Grjóthalsi 1 575 1200 SiiMlí/ Bilasala Akureyrar sími 461 2533 • Bilás Akranesi sími 431 2622 • SG Bílar Reykjanesbæ sími 421 4444 Áki SauSárkróki simi 453 6140 • Bíla- og búvélasalan Hvammstanga sími 451 2230 i«íí»8 kýiingoo *4 wtuirtK •••j 10". itlhðigvn. 0rp|4V*n út fiann gamla MÍ tl^itm efll* afK«nrlir*uu **y|a bili

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.