Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Síða 30
30 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Helgarblað DV Friðbjörg Óskarsdóttir starfar sem heilari. Hún vill beina augum fólks meira innávið því þá verður það tilbúið og sterkt til að takast á við aðstæður og öll veraldleg verkefni. Hún gefur okkur nokkur heilræði og segir okkur hvað hún skynjar í umhverfinu. f Spáð í Friðbjörgu Meyja -fædd 07.09.1941 Ef ég ætti að svara öllum spum- ingum þínum væri ég spámið- ili, sem ég gef mig ekki út fyrir að vera," svarar Friðbjörg Óskarsdóttir heilari þegar við biðjum hana um að spá í framtíðina. Þessi fallega kona gefursér ávallt tlma til aö upplifa smáatriöi llöandi stundar. Hún er einnig fær um aö finna þessa eftir- sóknarveröu innri ró sem við leitum öll þvlhún skynjar meövit- aö fegurö tilveru sinnar. Friöbjörg er eflaust fær um aö hlúa ■ gaumgæfilega aö hjarta slnu öllum stundum og ekki slöur llðan náung- ans. Gefin sýn „í mörg ár hefur mér verið gefin sýn á það, sem hefur verið að gerast í veröldinni í miklu stærra samhengi en eitthvert einstakt atvik," útskýrir Frið- björg einlæg og hlý og heldur áfram: SAMANBURÐUR 'SfJöwitt/rief'/i/a/iJia Kjörin fyrir hvort annaö Þau eru kjörin fyrir hvort ann- að, svo mikið er víst. Bogmaður hrífst af hrútnum sem er svo sannarlega sinnar eigin gæfu smiður en hér eru á ferðinni miklir náttúruunnendur sem njóta samverunnar til hins ýtrasta. Hrúturinn þarf hinsvegar að átta sig á því að elskhugi hans, bogmaðurinn, stjómar ávallt at- höfnum sínum af mikilli ná- kvæmni. Sameinuð kanna þau, upplifa og njóta stxmdarinnar með réttu hugarfari. Guðrún Snæfríður Gísladóttir Fædd: 12.12.1954 Bogmaður (22.nóv - 21 .des) lllugi Jökulsson Fæddur: 13.04.1960 Hruturinn (21.mars - 19.apríl) - sífellt i ferðinni - öflugt innsæisleiftur - töfrandi - traust • músikölsk „Mín sýn hefúr verið l£kt og þetta væri fæðingarhríðar að nýjum og breyttum tíma. Hve lengi hríðamar standa yfir getur sjálfsagt enginn sagt til um. Flestir sem hafa verið að velta fyrir sér hinni andlegu hlið okkar hafa hugleitt þá nýju orku sem er sífellt að verða sterkari umhverfis jörðina okkar. Orkan í kringum okkur „Ég vil taka það fram að það sem ég segi þér er aðeins mín eigin and- lega sýn á þetta. Þessi nýja orka er mun fínni en sú sem hefur umlukið jörðina fram að þessu," útskýrir hún og brosir til blaðamanns sem vill vita meira og biðm hana að halda áfram að útlista hennar tilfinningu fyrir um- hverfinu. Þessi nýja orka stangast á við hiná grófu orku sem líkamar okkar em samsettir úr.Þessi grófa orka gerir okkm kleift að loka á ýmsar tilfinmng- ar sem við höfum setið uppi með eftir áföll og önnm verkefni eða erflðleika lífsins. Allt þetta orsakar ójafnvægi í okkm og öllu okkar umhverfi.Með komu nýju orkunnar þynnist fargið sem við höfum hlaðið upp og fer þá af stað ferill þar sem þessar tilflnningar sækjauppáyfirborðið og truflalífokk- ar og h'ðan , þar til við erum tilbúin til að horfast í augu við þær og finna leið til að fyrirgefa og sleppa þeim. Grunn- m að þessari vinnu er að gera sér grein fýrir því, hver við erum og hver við viljum vera og fyrir hvað við viljum standa.“ Allt of upptekin af veraldarvaf- stri aldarvafstrinu og gleyma, að við erum líka andleg. Eftir því sem við tengj- umst betm okkar innri manni þá verðum við ekki eins upptekin af því veraldlega. Við þurfum að læra að láta það andlega og það veraldlega halda jafnvægi. Eg vil beina augum fólks meira innávið því þá verðum við til- búin og sterk til að takast á við að- stæðm okkar og öll veraldleg verk- efni.Ég hef lesið í bókum að við með okkar ójafnvægi sköpum ójafnvægi jarðarinnar. Ef það er satt þurfum við að fara að hugsa um að við erum öll sköpuð af sama meiði og erum þar með öll eitt. Ef við ættum meiri kær- leika hvert til annars þá myndum við breyta heiminum meira en okkm get- m órað fyrir og þess vegna vil ég benda fólki á að vera ekki svona upp- tekið af þessum hlutum heldm ákveða að það ætli að styrkja sig til að vera í stakk búið til að takast á við allt sem koma skal. Ég efast ekki eitt augnablik um að ef við treystum, fáum við allan þann styrk og kraft sem við þörfnumst, þegar á reynir. Þetta hefúr lífið kennt mér, eftir að ég fór að trúa og treysta." Við kveðjum Friðbjörgu með hlý- hug og biðjum hana að gefa okkur heilræði fyrir framú'ðina. „Ég leitast ávallt við að beina sjónum fólks að því jákvæða en vera ekíd að velta sér upp úr einhverju sem kannski muni koma. Þá eyðir það allri sinni orku í að kvíða fyrir hinu eða þessu í staðinn fyrir að njóta hverrar stundar eins og hún er,“ svarar hún yfirveguð og hlý með ein- staklega góða nærveru. - ábyrgur - uppreisnargjarn - hvatvís - gæfusamur - blíður .Flestir eru allt of uppteknir af ver- spamadur@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.