Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Page 38
38 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Helgarblað DV Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir nam menntunarsálarfræöi viö Washingtonháskóla og lauk þar meistaragráðu í faginu fyrir Qór- um árum. Hún hefur starfað sem verkefnastjóri „Auös í krafti kvenna“ og viö kennslu við Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík. Hún starfar nú sem ráögjafi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Þorbjörg segist heltekin af öUu sem tengist mennta- og skólamálum og vill nú miðla íslendingum af mennt- un sinni og reynslu. Það telur hún sig geta gert best í borgar- stjórn og hefur þess vegna boðið sig fram í fjórða sæti á lista Sjálf- stæðisflokksins í komandi borgar stj órnarkosningum. „Ég var aldrei sérstaklega pólitísk. Ekki einu sinni íþeg- ar ég var komin í Versló. Þar tók ég syikalaust þátt í fé- lagslífinu, en var ekki virk ístúdentapólitíkinni. Ég ákvað svo eftir stúdentspróf að fara sem „au pair" til Kaliforníu og hafði eiginmann upp úr kráfsinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.