Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Side 42
42 LAUGADAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Helgarblað DV Keppnin um gáfaðasta mann íslands heldur áfram. Þorfinnur Ómarsson Qölmiðla- maður hefur verið afar sigursæll síðustu vikurnar. Hér keppir hann við Halldór Guðmundsson rithöfund og útgefanda. Það verður spennandi að sjá hvort Halldór hafi það sem þarf til að slá Þorfinn út. r ^ Halldór Guðmundsson 1. Hver er nýráðinn framkvæmdastjóri KEA? 2. Hvaða fyrirsæta hefur verið í fréttunum vegna kókafnneyslu? Levander Johnson í fréttum í vikunni? 12. Hver skrifaði bókina The Killer's Guide to lceland? Þorfinnur Ómarsson 13. Hver leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Dukes of Hazzard? 14. í hvaða stjörnumerki er sá sem á afmæli f september? 15. Hver uppgötvaði geislavirkni? 16. Með hvaða Formúlu 1 liði ekur Juan Pablo. Montoya? 17. Við hvaða fjörð er Hjalteyri? 18. Hver er leiðtogi stjórnarandstöðunnar á ítalfu? Hvað heitir kærastinn hennar? Hver er höfuðborgin í Makedónfu? Hver er ríkislögreglustjóri? 6. Hver er fyrirliði Liverpool? 7. Hvort er Jóhannesarguðspjallið í Nýja eða Gamla testamentinu? 8. Hver setti fram fyrsta vísinn að lotukerfinu í núverandi mynd? Hvað hétu örlaganornirnar í norrænni goðafræði? 10 Hvaða evróoski nrins átti afmæli í McKinley. 11. Hann lét lífið eftir bardaga við Jesus Chaves. 12. Zane Radcliffe. 13. Jessica Simpson. 14. Meyjunni. 15. Henri Becquerel (1852-1908). 16. McLaren. 17. Eyjafjörð. 18. Romano Prodi. 19. Harry Bretaorins varð 21 árs. 20. Svartar i 1. Man ekki. 2. Kate Moss. 3. Johnny Depp. 4.Skopje. yflf 5. Haraldur Johannessen. 6. Steven Gerrard. 7. Gamla testamentinu. 8. Mendelies. ^ 9. Man ekki. 10. William McKinley. 11. Vegna lyfjamisferlis. 12. Man það ekki. ) !3.Stolið úr mér. 14. Meyjunni. 7 5. Marie Curie. I ló.McLaren. 17. Eyjafjörð. 18. Stolið úr mér. 7 9. Harry varð tvítugur. 20. Svartar fjaðrir. 1. Man ekki. 2. Kate Moss. 3. Justin Timberlake. 4. Skopje. 5. Haraldur Johannessen. 6. Steven Gerrard. 7. Nýja Testamentinu. 8. Pass. 9. Urður, Verðandi og Skuld. 10. McKinley. 11. Hann dó eftir bardaga. 12. Veit ekki. 13. Pass. 14. Voginni. 75. Röntgen. 16. McLaren. 17. Eyjafjörð. 18. Romano Prodi. 19. Harry, 21 árs. 20. Svartar fjaðrir. 1. Halldór Jónsson. 2. Kate Moss. 3. Pete Doherty. 4. Skopje. 5. Haraldur Johann- essen. 6. Steven Gerrard. 7. Nýja testamentinu 8. Rússneski efna- fræðinaurinn D. Mendeíejev. æ 9. Urður, Verð- andi og VÉKÍl Skuld. 10. Willi- am \ Þorfinnur Ómarsson skorar á Mörtu Nordal leikkonu sem eftirmann sinn Tímabært að fá sterkara „Það er verulega tímabært að fá sterkara kynið þarna inn, segir Þor- finnur Ómarsson fjölmiðlamaður sem varð að játa sig sigraðan fyrir Halldóri Guðmundssyni rithöfundi. Þorfinnur á að baki langan og glæsilegan feril og skorar nú á Mörtu Nordal leikkonu enda kominn tími á að fá konu í keppn- ina um hver sé gáfaðasti maður Islands. „Ég hef trú á Mörtu en Halldór hlytur að vera sleipur þar sem hann sigraði mig, segir Þorfinnur hlæjandi en bætir við að það hafi verið heiður að tapa fyrir Hall- dóri. , Þorfinnur Ómarsson er þvi dottinn ur keppninni eftir að hafa att kappi sex sinn- um og borið fimm sinnum sigur úr býtum. Hann er því kominn í lokahópinn sem mun keppa um hver er raunverulega gaf- aðasti maður íslands í keppninni sem fer fram í áramótablaði DV. , Ekki náðist í Mörtu áður en blaðið tór í prentun en við vonum að hún taki áskor- uninni enda gaman þegar kynin kljást. Marta Nordai „Ég hef trú á Mörtu en Halldór hlýtur að vera sleipur þar sem hann sigraði mig/segir Þorfinnur en bæt- ir við að það hafí verið heiður að tapa fyrir Halldóri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.