Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Síða 44
18 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Sport DV Bímningham-Liverpool Forssell er klár en hið sama verður ekki sagt um Sissoko og Mora. Lau Bolton-Portsmouth Campo brotinn og Haim inn. Lua Lua tæpur. Lau Sinclair er Man. Utd-Blackbum Neville út ásamt fleirum. O'Shea inn sem og Kieran. Hitlersaðdáandinn Todd spilar. Lau Newcastle-Man. Oty Dyer, Solano, Emre og Luque meiddir. Barton snýr aftur. Lau. Chelsea-Aston Viila Gallas í bakvörðinn og Smárinn klárá kantinum. Baros tæpur. Lau. Everton-Wigan Beattie og Vaughan út og Dunc tæpur. Bullard verður með. Lau. WBA-Charlton Kirkland klár en ekki Smertin. Sun West Ham-Arsenal Teddy heill á ný. Henry, Pires og Bergkamp meiddir. Sun Boro-Sunderiand Schwarzer tæpur en Parlour kaldur út. Hasselbaink klár. Sun BOLTINN EFTIR VINNU „Fólk elskar aö kenna mér um. Þetta lið er ekki gáfað og þar að auki öfundsjúkt." Sam Allardyce, stjóri Bolton, gefur ekki mikið fyrir gagnrýnisraddir um að Bolton leiki leiðinlega knattspyrnu. Klöppum fyrir þvf Wayne fiooney fékk rauða spjaldið að launum fyrir þetta klapp. nv-mvnd Gettylmag ökuníðingur Frank Sindair, vamarmaftur og meintur nauftgari, er enn og aftur í vondu bókinni hjá löggunni eftir aö hafa verift stöftvaftur í tvígang sömu vikuna vegna vafasams ökulags. Fyrst var Sinclair tekinn fyrir alltof hraðan akstur og var skfrteinift tekift af honum í sex mánuði. Þaft stöftvafti hann ekkert í því aö setjast blindfullur undir stýri þremur dögum sföar. Þaftsálögganog færhannþví ekkert skírteini "æstuárin. Reyndar er málift þaft alvarlegt aöhann gæti feirift íangelsi ogþaftínokkum tíma. Sinclair getur ekkert lengur í fótbolta og er á samninghjá Bumley. ' Grobbi í vondum ináluin Gamla kempan Bmce Grobbelaar, fyrrum markvörður Liverpool og svindlari, liggur á spítala þessa dagana eftir að hafa næstum kafnað á hótelbar. Grobbi er meft magasár og réft því lítift vift viskíglasift sem hann skellti í sig. Kallinn var fluttur í flýti á sjúkrahús með sjúkrabfl og hann er á hsegum batavegi. Slúðurblaöið The Sun ætlar að bjarga enska boltanum Milljón typir að skora gegn Chelsea Það vantar ekki hugmyndaflugið hjá blaðamönnum The Sun en þeir hafa nú ákveðið að verðlauna þann leikmann ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar fyrsta markið gegn Chelsea í vetur með 10 þúsund pundum eða rúmri milljón króna. Chelsea er búið að stinga af í ensku deildinni þótt tímabilið sé varla byrjaö og það sem meira er þá hafa þeir enn ekki fengið eitt einasta mark á sig. í raun hefur Chelsea leikift 713 í röð án þess að fá á sig mark í ensku deildinni og það gerðist síðast í maí eða fyrir 137 dögum. Þessir gríðarlegu yfirburðir fara í taugamar á strákunum á The Sun og þess vegna ákváðu þeir að fara þessa leið. Emstaklingurinn sem fær peningana verður reyndar að láta þá renna til góðgerðarmála. Einu mennirnir sem ekki geta unnið til þessara verðlauna em leikmenn Chelsea enda telja sjálfsmörk ekki í þessari áskomn breska blaðsins. Sjálfsfróun í Em menn með Ritz-kex í d hausnum? Ekki hélduð þið að ég Vnyndi fara viðurkenna það að ég blóðrúnki mér í hálfleik yfir leikj- um í enska boltanum? En hvað er að gerast í boltanum? Blackburn er liðið í dag! Þvílíkt og annað eins samansafn af rethörðum og elgmgluðum geðsjúkling- um er hvergi að finna, nema kannaski í Arse- ^nal. Retharður núm- er eitt! Ástralinn Lucas Neil. Kexmglaður eins og flestir Ástralar (hey, hver hefur ekki verið laminn í tjón á ástralska bamum á Álgarve?). Hans sérgrein er að fótbrjóta Liverpoolmenn. Tók eitt sinn litla kynvilling- irm hann Milan Baros all rosalega. Retharður númer tvö! Andy Todd! Er búinn að flakka á milli liða því hann tollir hvergi. Að sjálfsögðu endaði hann í Blackbum 'og tók við fyrirliða- bandinu. Hans sér- © grein er að berja samherja, þjálf- ara og alla þá sem nálægt liðinu koma í drasl. Einnig er hann afar skýr eins og kom í ljós þegar hann tjáði fólki að honum langaði að snæða kvöldverð með Adolf Hitler. Retharður númer þrjú! Það er sko dýrari týp- x an af geðsjúklingi, enginn annar en Robbie Savage. Líklega sá geðveikasti í deildinni að Dennis Berg- kamp í Arsenal undanteknum. Sérgrein Savage ser að fara á klósettið hjá dómaranum, kúka og sturta ekki niður. Sem verður reyndar að teljast snilldarhúmor. Næst þegar þú gerir þetta reynduþáaðþekjaallan bominn af klósettpapp- ír. Þá er ilmurinn meiri. Retharður númer flögur! Enginn annar en Paul DICKov. Hann er Skoti og eins og allir skyggnist á bakvið tjöldin í enska boltanum vita þá em Skotar snargeðveikir. Hans sérgrein er að fara í æfinga- ferð til Spánar, halda þar framhjá og vera kærður fyrir nauðgun og sitja í steininum í nokkrar nætur. Retharður númer fimm! Craig Bellamy. Það er líklega enginn knattspyrnumaður á Bretlandi sem hefur tekist að fara í taugarn- ar á jafn mörgum á mettíma, kannski að Lauren hjá Arsenal undanskildnum. Hans sérgrein er að rífa kjaft en hafa ekki vöðvana né vitsmunalegt bolmagn til að bakka kjaftinn upp. En það skrítna er að þjálfari Blackbum er hinn geðþekki Mark Hughes, sem er þekktur fyrir að vera drengur góður Það verður gaman að fylgjast með leiknum í dag milli Man. Utd. og Blackbum, segja má að hið góða mæti hinu illa. Því lið United er stillt upp af eintómum ljúfling- um eins og Rooney, fátæka strákn- um sem átti sér draum. Ruud, sveitastrákurinn frá litía bænum Nistelrooy sem finnst gaman að spila og þiggur ekki laun heldur gefur þau öll til Rauða krossins. Með kveðju frá London, G! Aston Villa er fyrsta liðið sem reynir við peningana. Ef þeir skora ekki þá hækkar upphæðin um 2000 pund fyrir næsta leik. Þannig heldur upphæðin að hlaða utan á sig þar til markið kemur loksins. Ef Chelsea heldur hreinu allt tímabilið þá fer upphæðin í 72 þúsund pund. „Þetta er frábær hugmynd hjá blaðinu," sagði Alan Shearer, fyrirliði Newcastíe. Margir hafa tekið undir þessi orð Shearers og hrósað blaðinu fyrir framtakið. Enginn þeirra er stuðningsmaður Chelsea. Þeir segja að Chelsea spili leiðinlegan bolta. No shit. Þeir vinna alltaf. Harewood að blanda sér í hóp „hinna ólíklegu hetja" í byrjun tímabilsins. FIMM mörk á innan við viku... við skulum sjá hvort Owen toppar það. Sunderland sá fram á fyrsta sigurinn í úrvalsdeild síðan fyrir stríð, en Gera skeit yfir þá á síðustu mínútunni. David James getur tekið lands- liðshanskana sína og heklað glasamottur úr þeim. Robinson er langbesti markvörður Eng- lendinga. Michael Carrick er lélegur. Af hveiju segi ég það? Af því ég get það. Ekki sami glans- inn á Spurs þegar Pitbull er ekki með. Souness hefði verið tekinn af lífi ef hann hefði ekki unnið þennan leik. Vááááá hvað Shear- er og Owen voru fegnir að skora. N’Zogbia flottur. Yakubu er trukkur. Henri Camara tryggði rúgbý-Iiðinu enn eitt stigið. Hverjum hefði dottíð í hug að þetta lið fengi sjö stig í allan vet- ur. Ætíi McClaren vilji enn taka við enska landsliðinu? Strákamir hans Samma voru bænheyrðir um helgina. Jaaskalainen var bókstaflega orðinn lafmóður af því að verja öll þessi skot! Ef ég hefði verið Speed, hefði ég ekki fagnað því að skora úr þessu víti. Liverpool skoraði ekki, enda skoraði Gerrard ekki - en hey, hann skoraði nú á móti TNS! Júdas kláraði Everton. Velkom- inn aftur, Sellout. Gammamir famir að sveima yfir Goddison. Bikarinn stóð fýrir sínu, Spurs, City og Pompey í mglinu. Ég er farinn eins og.... endur- koma Woodgate. Wayne Rooney er alltaf í fréttunum Rooney-dúkka komin á markaðinn Allir kannast við Action Man- dúkkurnar. Nú er komin í búðfrnar dúkka sem heitir „Over-Reaction Man“ en það er nýjasta vifturnefni Waynes Rooneys enda skapheitur maður meö afbrigðum. Það er dótaframleiðandinn Bandai sem er búinn að setja dúkkuna á markaðinn og kostar hún 20 pund. Helsti munurinn á dúkkunni og manninum er sú að dúkkan getur ekki látið fúkyrðaflauminn vaða yfir viðstadda en Rooney er ekki að spara stóru orðin í garð dómara á \ knattspyrnuvellinum. Einnig er hægt að kaupa Coleen McLoughlin-dúkku en það er hin innkaupasjúka unnusta Rooneys. Verður gaman að sjá hversu mikið selst af þessum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.