Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Side 46
18 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Sport DV 'msm Pulis orðinn stjóri Bjarna Toni Pulis hefur verið ráðinn knattspymustjóri Plymouth í ensku 1. deildinni en liðið er sem stendur í 21. sæti deildarinnar eftir að hafa fengið aðeins átta stig út úr fyrstu níu leikjum sfnum. Pulis tekur við starfi Bobbys Williamssons sem var rekinn frá félaginu í upphafi þessa liiánaðar. Pulis var áður stjóri hjá íslendingaliðinu i Stoke City en var ÆjM rekinn frá liðinu i jágy júníþarsem hannsættisig ekki við stefnu .* stjómar félagsins en Á íslensku ‘k leikmennimir áttu sem dæmi mjög erfitt uppdráttar hjá honum. Pulishittir fyrir ísJenskan leikmann í Plymouth en með « 3SL liðinu leikur einmitt Bjarni Guðjónsson. Bjami hefur ekki átt fast sæti í Plymouth- liðinu það sem af er á tímabiiinu og nú verður fróðlegt að sjá hveiju koma Pulis breytir til um það. Skoruðu 29 stíg í röð KR-ingar koinust í mikið stuð á úrslitastundu í leik sínum gegn Fjölni í Reykjavfkurmótinu í körfubolta á fimmtudagskvöidið. KR-ingar urðu að vinna leikinn til þess að eiga möguieika á $ Reykjavíkur- W meistaratitlinum en Fjölnir hafði unnið ‘ff titilinn með sigri. í ®f stöðunni 65-67 fyiir ' * > KR og aðeins sex 1S mínútur voru til leiksloka þá ^ lokuðu KR- ingar svæðis- vöminni sinni og | j/r' ' skoruðu 29 stig í I , röðogkomustí ! í 65-96. i Ss- Fjölnismenn skoruðu fjögur síðustu siig leiksins en vissu annars ekki hvaðan á sig stóð veðrið þessar sex lokamínútur leiksins. Ashley Champion skoraði mest fyrir KR eða 19 stig en maður leiksins var Níels Páli Dungal sem var með 18 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar, Hjá Fjölni skoruðu þeir Nemanja Sovic og Jason Clark mest eðð 16 stig hvor. Sex marka sigur í gær Strákamir í 17 ára landsliðinu unnu stórsigur á heimamönnum í Andorra, 6-0, í undankeppni Iivrópumótsins í gær. íslenska liðinu gekk illa að brjótast í gegnum fjölmennan vamarmúr Andorra í fyrri hálfleik en Viktori Unnari lllugasyni fBreiðabliki) tókst þó að a koma islandi f 1-0 fyrir \ hlé. í seinni hálfleik opnuðust / ■" Oóðgáttirnamar og . JLg. þeir Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR), Aron Einar Gunnarsson (Þór Ak.), Gylfi Þór Sigurðsson Æ (Breiðabliki) jÆ 1W skomðu sitt Jp markiðhver W’ auk þess sem Rafh Andri Haraldsson (Þrótti) skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum. í fslenska riðlinum leika einnig lið Svfa og 1 ekka en næsti ieikur strákanna er gegn Svíum á sunnudaginn. A1 Grand Prix er ný kappaksturskeppni sem hefst um helgina sem miklar vonir eru bundnar við. 25 þjóðir taka þátt en þetta er landsliðakeppni. Ronaldo, Luis Figo og Nelson Mandela eru á meðal bakhjarla landsliðanna. „A1 Grand Prix er gríðarlega spennandi keppni. Það sem sker hana frá Formúlunni er fyrst og fremst að allir bflamir eru eins og frá sama framleiðanda og hannaðir til að auð- velda framúrakstur. Því reynir meira á ökuþórana og hæfni þeirra. Þetta er landskeppni og þess vegna eru ökuþóram- ir ekki að keppa fyrir sjálfa sig eða liðið heldur landið. Þetta snýst því um þjóðarstolt. Þá er keppnisfyrirkomulagið afar spennandi," segir Ólafur Guðmundsson, umsjónarmaður A1 Grand Prix-mótaraðarinnar sem verður í beinni út- sendingu á Sýn í vetur og hefst um helgina á hinni sögufrægu Brands Hatch-braut í Englandi. A1 -10 lykilatriði A1 Grand Prix er heimsbikar- mót í kappakstri, 12 keppna mótaröð samþykkt af Alþjóða akstursíþróttasambandinu (FIA) og er hugsað sem viðbót við For- múlu 1-kappaksturinn. Heims- frægar knattspyrnustjömur á borð við Ronaldo og Luis Figo em bakhjarlar hjá sínum löndum og Nelson Mandela er í baklandi Suður-Afríkuliðsins. Veit ekki aura sinna tal Al-kappaksturinn er hugar- fóstur Sheikh Maktoum Hasher Maktoum Ai Maktoum frá Sam- einuðu arabísku furstadæmun- um en hann er 28 ára og forfallinn kappakstursáhugamaður. Hann tilheyrir kóngafjölskyldunni sem veit ekki aura sinna tal. Bílarnir í A1 em allir smíðaðir hjá Lola en vél- amar koma frá Zytek. Keppnisliðin fengu bílana á fimmtudaginn og mega ekkert eiga við þá nema mála og skreyta með aug- lýsingum. í gær var æfinga- dagur en tímataka í dag og aðalkeppnin á morgun, sunnudag og er hún tví- skipt. 25 lönd skráð Alls hafa 25 lönd skráð lið sín til keppni og fær landið stigin en ekki öku- maðurinn. í aðalkeppn- unum tveimur em gef- , in 10 stig fyrir 1. sæti f og svo koll af kolli, 25 landslið keppa 2 bilar á hverja þjóð 3 ökumenn að hámarki 10 þjónustuliðar hjá iiði Landlð fær stigin - ekki ökumaðurinn f tlf^. 'A-------------------------- N , mest er því hægt að fá 20 Allir á eins 520 hestafla bílum Innspýtlngatakki í takmarkað- an tíma 4tímatökur á laugardegi 2 aðalkeppnir á sunnudegi stig. Bílarnir svipa til For- múlu 1 en em hannaðir til þess að auðvelda framúrakstur og innspýt- ingatakki bætir 30 hestöfl- um við 520 hestafla vélam- Ökumennimir verða hins vegar að fara spar- lega með innspýtinguna því þak er á notkun hennar. Það er innspýt- ingin sem gerir Al- kappaksturinn mjög spenn- andi. Þrír ökumenn „ökuþóramir nota * takkann til þess að taka framúr eða verj- ast framúrakstri. Þrír ökumenn að hámarki em í hverju liði og geta skipst á, nema í aðalkeppninni. Það skiptir miklu máli hvemig löndin skipuleggja sig í keppnini. f fyrstu keppninni verður hvert land með einn bíl en þegar allt verður komið em tveir bílar á hverja þjóð,“ segir Ólafúr. Miklar væntingar em til A1 kappakstursins enda er hann keyrður þegar Formúlan er ekki í gangi, nema alveg í byijun og svo í lokin. í þessum 25 löndum sem taka þátt í A1 búa 80 prósent mannkyns. Keppt verður m.a. í Þýskalandi, Ástralíu, Suður-Afr- íku, Bandaríkjunum og síðasta mótið verður í Kína, 26. mars nk. thorsteinngunn@dv.is Keppnlsstaðlr 25. sept. Bretland - Brands Hatch o i hýskaland - Eurospeedway 6 nrtw1’ a Portúgal - Estoril m « , ÁStral,a ‘ Eastefn Creek 0. nóv. Malasla - Sepang Int. Circuit 1. des. Dubai - Dubai Autodrome 's-jan. Indónesía - Sentul Circuit „ Suður-Afríka - Durban St. 2. feb. Brasilía - Curitibia Autodrom 26. feb. Mexíkó - Monterrey 12. mars Bandaríkin - Kalifornla 26. mars Kína - Shanghai Int. Circuit íslenska kvennalandsliðið mætir í dag Tékkum ytra í undankeppni HM 2007 Úrslitin í Svíþjóð telja ekkert ef við vinnum ekki Það verður mikil spenna í bæn- um Kravare í Tékklandi í dag þegar íslendingar mæta stöllum sínum frá Tékklandi. Þegar tveimur leikjum er lokið í riðlinum er ísland í efsta sæti með fjögur stig. Sigmðu Hvít-Rússa hér heima og gerði síðan jafntefli við Svía á útivelli í eftirminnilegum leik. Ásthildur er bjartsýn Fyrirliðinn Ásthildur Helgadóttir, leikur sinn 61. landsleik í dag. Ást- hildur er bjartsýn fyrir viðureignina: „Fyrirfram eigum við að vera með sterkara lið, en tékkneska liðið er hins vegar mjög vegar mjög sterkt og að mínu mati langbesta liðið sem var í þriðja styrkleikaflokki." „Urslitin gegn Svium telja ekkert nema við klámm leiki eins og þenn- an leik gegn Tékkum. En þrátt fyrir góð úrslit ytra þá emm við ekkert farnar að hugsa um efsta sætið, en það er í lagi að láta sig dreyma. Við tök- um bara einn leik fyrir í einu og svo sjáum við hverju það skilar okkur. Við vitum að þær stóðu vel í Þjóðverjum í fyrra sem em heimsmeistarar þannig að þetta verður hörkuleikur," sagði fyrirliðinn. Tékkar hafa leikið einn leik í riðlinum, gegn Hvít-Rússum og gerðu jafntefli 1-1 í Hvíta-Rússlandi. „Það hefur farið mjög vel um okkur hérna í Tékklandi, æf- Bjartsýn Ásthildur Hetga- dóttir, fyrir hönd islenska landsliðsins. DV-m ingavöllurinn góður og fínn matur. Hins vegar lentum við í örlitlum vandræðum í fluginu en allur farangur okkar varð eftir á Kastmp- flugvellinum í Kaup- mannahöfn. En við höfum reynt að gera bara gott úr því og látum svona minni- háttar vesen ekki tmfla okkur,“ sagði Ást- hildur. Jör- undur Áki Sveinsson þjálfari á von á erfiðum leik þar sem tékkneska liðið hefur náð ágætum úrslitum að undanfömu. Eru með gott lið „Tékkland er með gott lið sem erfitt verður að leika gegn ef við höldum ekki einbeitingu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Við mun- um leggja leikinn upp með svipuð- um hætti og við gerðum gegn Svíum en þá lágum við aftarlega á vellinum og sóttum svo hratt þegar færi gafst. Ég reikna með því að við reynum að byrja leikinn af miklum krafti og helst ná inn marki á fyrstu mínútun- um til þess að auðvelda fyrir okkur. Það er mikill hugur í öllum stelpun- um og þær munu selja sig dýrt, það eralvegáhreinu." hjorvar@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.