Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Side 58
58 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005
Sjónvarp DV
► Skjár einn kl. 11.30
Cheers - öU vikan
Það jafnast ekkert á við Staupastein. Þættirnir eru á
dagskrá Skjás eins alla virka daga en á sunnudögum
eru allir þættirvik-
unnar endursýndir.
Sam Malone, Norm,
Fraser, Ciiff, Woody
og Carla eru alltaf í
fantagóðu skapi og
ættu allir sem
misstu af þættinum
áb ná endursýning-
unni.
► Skjár einn kl. 20
Popppnnktur
Dr.Gunni og Felix Bergs-
son eru aðalmennirnir í
Popppunkti. Þar koma
saman landsþekktar
hljómsveitir og keppa á
sviði þekkingar um
poppmenninguna. Þetta
er fimmta röðin af þætt-
inum og hefur keppnin aldrei verið jafn spennandi
og í ár. Ekki aðeins þurfa keppendur að svara spurn-
ingum, heldur einnig spila lög eftir aðra, öskra: „Eru
ekki allir í stuði?" o.s.frv.
þ Sjónvarpið kl. 21.50 þ Stöð tvö kl. 22.35
Borg guðs DNA
Brasilísk stórmynd raarinu^v,^. ^ _____
Brasilísk stórmynd ri
2001 Kvikmyndin fjallar um
vinahóp sem elst upp í
glæpahverfi í Rlo de Janeiro
en það er ein hættulegsta
borg í heimi. Glæplr og klík-
ur eru allsráðandi og er
erfitt fyrir þá sem ekki eiga
mikið að fóta sig í þessum
villta raunveruleika. Leik-
stjórar eru Fernando Meirelles og Kátia Lund og meðal leikenda
eru Alexandre Rodrigues, Leandro Firmino, Phellipe Haagensen
og Douglas Silva. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára.
Skemmtileg sjónvarpsmynd sem fjallar
um Joe Donovan meinafræðing. (gegn-
um tíðina hefur hann unnið að mörgum
sakamálum en hefur nú sest í helgan
stein. Framið er hræðilegt morð og
nafn Donovans er skrifað með blóði á
morðstaðnum. Nú eru
góð ráð dýr og enginn
veit hvað er í gangi.
Joe neyðist því til að
hefja störf að nýju.
Aðalhlutverkið leikur
Tom Conti.
næst á dagskrá...
sunnudagurinn 25. september
Írl SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Engilbert 8.11
Emst 8.21 Matti morgunn 8.33 Magga og
furðudýrið óguriega9.00 Disneystunain 9.01
Liló og Stitch 925 Sfgildar teiknimyndir 9.30
Mikki mús 9.55 Matta fóstra og Imynduðu vin-
irnir 10.20 Latibær 10.50 Spaugstofan 11.15
Hljómsveit kvöldsins 11.45 Á faraldsfæti
'Í2.15 Út og suður 12.45 Náttúra Evrópu
(3:4) 13.35 Carmen 15.25 Prinsinn af
Bengal (3:3) 15.50 Krakkar á ferð og flugi
(19:20) 16.15 Löggan, löggan (8:10) 16.20
Táknmálsfréttir 16.30 Formúla 1
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Kallakaffi (1:12) Ný fslensk gaman-
þáttaröð sem gerist á kaffihúsi sem
Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka.
Höfundur er Cuðmundur Ólafsson,
leikstjóri Hilmar Oddsson og meðal
leikenda eru Rósa Cuðný Þórsdóttir,
Valdimar örn Flygenring, Lovisa Ósk
Cunnarsdóttir, Þórhallur Sigurðsson,
Davið Cuðbrandsson og Ivar öm Sverr-
isson. Textað á siðu 888 I Textavarpi.
20.30 Norður og suður (1:4) (North and
South) Breskur myndaflokkur byggður
á ástarsögu eftir Elizabeth Gaskell um
Ak unga konu, Margaret Hale, sem er
neydd til að flytjast frá Suður-Englandi
til bæjarins Milton norður I landi.
21.25 Helgarsportið
• 21.50 Borg guðs
(Cidade de Deus) Margverðlaunuð
brasilisk biómynd frá 2002.
23.55 Kastljósið 0.25 Útvarpsfréttir I dag-
skrárlok
0 skjAreinn
‘4- 11 -30 Cheers - öll vikan (e)
13.30 Dateline (e) 14.20 The Restaurant 2
(e) 15.10 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00
Innlit/útlit (e) 18.00 Judging Amy (e)
19.00 Battlestar Galactica (e) Boomer vaknar
rennandi blautur I geymslunni, hann
heldur á sprengju. Nokkru seinna byrj-
ar hver sprengjan á fætur annarri að
v springa.
• 20.00 Popppunktur
Skallapoppararnir Felix og Dr. Gunni
snúa aftur.
21.00 Dateline Maður situr I fangelsi fyrir
morð sem annar segist hafa framið.
22.00 CSI: New York Systurþættir hinna
geysivinsælu C.S.I. og C.S.I: Miami
sem sýndir hafa verið á Skjá einum.
Sem fyrr fær réttarrannsóknardeildin,
nú I New York, erfið sakamál til lausn-
ar. I fararbroddi eru stórleikarinn Cary
t Sinise og hin geðþekka Melina Kanak-
aredes sem margir muna eftir úr
„Providence".
22.50 Da Vinci's Inquest Tveir menn láta Iffið
f bilaeltingaleik, DaVinci þarf að kom-
ast að þvf hver á sökina á slysinu.
23.35 C.S.I. (e) 0.20 Cheers (e) 0.45 Óstöðv-
andi tónlist
7.00 Bamatfmi Stöðvar 2 (Kýrin Kolla, Litlir hnettir,
Pingu, Sullukollar, Véla Villi, Könnuðurinn Dóra,
Cinger segir frá, WinxClub, Hjólagengið, Trteuf, Bat-
man, Skrfmslaspilið, Froskafjör, Scooby Doo, Shoe-
boxZoo) 11.10Homelmprovement2 11.35
Divine Secrets of the Ya-Ya (Bönnuð bömum)
13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.10
Neighbours 14.30 Neighbours 14.50 Neigh-
bours 15.15 Idol - Stjörnuleit (25:37) (e)
16.40 Idol - Stjörnuleit (26:37) (e) 17.15 Það
var lagið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Einu sinni var (3:7) Eva Maria Jónsdótt-
ir heldur áfram að varpa nýju Ijósi á
ýmsa fréttnæma atburði íslandssög-
unnar, stóra sem smáa.
19.45 Sjálfstætt fólk (Emiliana Torrini) Einn
vinsælasti þátturinn á Islandi.
20.15 Monk (11:16)
21.00 Blind Justice (6:13) (Blint réttlæti)
Hörkuspennandi myndaflokkur. Jim
Dunbar er rannsóknarlögga I New
York. Hann er einstakur I sinni röð en
Jim er blindur.
21.45 Deadwood (1:12) (A Lie Agreed Upon,
Part 1) Verðlaunaþáttaröð um llfið I
villta vestrinu. Deadwood er litrikur
landnemabær (Bandarlkjunum þar
sem allt er leyfilegt Cullæði rekur
marga áfram en fæstir hafa heppnina
með sér. Stranglega bönnuð börnum.
• 22.35 DNA
Hörkuspennandi sjónvarpsmynd.
23.45 Crossing Jordan (4:21) 0.30 About
Adam (B. börnum) 2.05 Prime Suspect 6 (Str.
b.bömum) 3.45 Prime Suspect 6 (Str. b.börn-
um) 5.25 Strákarnir 5.50 Fréttir Stöðvar 2
6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI
ssn
8.00 Presidents Cup 10.10 A1 Grand Prix
12.00 A1 Grand Prix 15.30 Presidents Cup
22.00 Ameríski fótboltinn (Pittsburgh - New
England) Útsending frá leik Pittsburgh
Steelers og New England Patriots I
þriðju umferðinni í NFL-deildinni.
0.10 Spænski boltinn
1.50 Landsbankadeildin
6.00 Stuart Little 2 8.00 The Guru 10.00 The
Martins
12.00 Analyze That (Bönnuð börnum) 14.00
Stuart Little 2 16.00 The Guru 18.00 The
Martins
20.00 Analyze That Gamanmynd um
endurfundi bófaforingja o'g sálfræðings.
Mafluforinginn Paul Vitti hefur ekki átt sjö dagana
sæla. Eftir erfiða dvöl í fangelsi leitar hann
auðvitað á náðir vinar sínar, hins virta sálfræðings
Ben Sobol. Aumingja Ben getur vitaskuld ekki
neitað beiðni mafíósans. Sjálfur hefur
sálfræðingurinn átt í töluverðri krísu og það versta
sem fyrir hann gæti komið er að sitja uppi með
Paul Vitti öðru sinni. Aðalhlutverk: Robert De Niro,
Billy Crystal, Lisa Kudrow. Leikstjóri: Harold Ramis.
2002. Bönnuð börnum.
22.00 The Cats Meow Flna fólkið er ekki
alltaf til fyrirmyndar. Árið 1924 var hópur af frægu
fólki um borð í snekkju fjölmiðlakóngsins
Williams Randolphs Hearts. Þar ríkti glaumur og
gleði, áfengið rann ótæpilega og karlmennimir
gerðu sér dælt við konurnar. En svo fór allt úr
böndunum og einn gestanna var myrtur.
Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Edward Herrmann,
Eddie Izzard, Cary Elwes. Leikstjóri: Peter
Bogdanovich. 2001. Bönnuð börnum.
0.00 Real Women Have Curves (Bönnuð
börnum) 2.00 Without Warning: Diagnosis
Murder (Bönnuð börnum) 4.00 The Cats
Meow (Bönnuð börnum)
SIRKUS
14.00 Real World: San Diego (14:27)
14.30 American Dad (4:13) 15.00 The
Newlyweds (25:30) 15.30 The Newlyweds
(26:30) 16.00 Veggfóður 16.50 Supersport
(11:50) 17.00 Hell's Kitchen (4:10) 18.00 Fri-
ends 3 (10:25)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV Allt það sem þú vilt vita um
tölvur og tölvuleiki færð þú beint I æð
héri Game TV.
19.30 Seinfeld (17:24)
20.00 Seinfeld (21:24)
20.30 Friends 3 (14:25)
21.00 The Newlyweds (27:30) (Nick & Joe)
21.30 The Newlyweds (28:30)
22.00 American Princess (4:6) 20 konur
keppast hér við að láta æskudraum-
inn rætast, að verða sönn prinsessa.
22.50 Bush's Brain Frábær heimildarmynd
sem hefur fengið verðskuldaða athygli
og vakið uppýmsar spumingar um
stjórnunarhætti Bush. Karl Rove er nán-
asti ráðgjafi George W. Bush og hefur
nánast breytt stjómmálaskoðunum
Bandarfkjanna einn sins liðs. I myndinni
er farið ofan I saumana á stjóm Bush
og ýmislegt kemur þar i Ijós.
0.20 Tru Calling (13:20)
1.05 David Letterman
OMEGA
7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Ron Phillips 8.30
Israel i dag 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30
Miðnætumróp 11.00 Blandaðefni 11.30 Um.trúna ogtil-
vemna 12.00 Freddie Filmore 12.30 Dr. David Cho 13.00
Joyce Meyer 13.30 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon
15.00 Vatnaskil 16.00 Joyce Meyer 16J0 Blandað efni
17.00 Shenvood Craig 17.30 Mariusystur laoo Um trúna
Ojrrilveruna 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan
20.00 Israel f dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Ron
Phillips 22 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN
fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp
TALSTÖÐIN FM 90,9
RAS 1 FM 92,4/93,5
9.00 Er það svo? e. 10.03 Gullströndin - Skemmti-
þáttur Reykjavikurakademíunnar 11.00 Messufall
12.10 Bamatiminn 13.00 Sögur af fólki 14.00 Úr
skrlnie. 15.03 Bókmennaþátturinn e. 16.00 Tón-
listarþáttur Dr. Gunna. 18.00 Hitt og þetta úr
Allt&sumte. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bama-
tíminne. 20.00 Messufalle. 21.00 Gullströndin -
Skemmtiþáttur Reykjavíkurakademlunnar e. 22.00
Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur e. 23.00
Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
0.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Frægð og forvitni
11.00 Guðsþjónusta 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádeg-
isfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Úr leikrítasafninu:
Wínslow-drengurinn 14.10 Áflakki um Italíu 15.00 Borg-
arsögur 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 ítón-
leikasal 18.00 Kvöldfréttir 18J25 Auglýsincar 18.28 Hug-
að að hönnun 18.52 Dánarfregnir og augíýsingar 19.00
íslensk tónskáld 19.50 Óskastundin 2035 Sagnaþættir
Jóns Helgasonar 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins
22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Úr kvæðum fyrri
alda 2230 Teygjan 23.00 Kvöldvísur 0.00 Fréttir 0.10
Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
„Ég held að það sé einhver
gamcddagssjarmi yfir þessum
þáttum sem fólk hrífst af,“ segir
íeikarinn Davíð Guðbrandsson
sem fer með hlutverk Sjonna, hins
ómögulega tengdasonar, í þáttun-
um Kallakaffi sem hefja göngu
sína í Sjónvarpinu kl. 20 á sunnu-
dagskvöld. Þættirnir gerast í ís-
lenskum samtíma í Reykjavík og
segja frá fastagestum á notalega
staðnum Kallakaffi en þar kennir
margra sérkennilegra grasa í
mannlífsflórunni.
Samlynd hjón í skilnaði
Eigendur staðarins eru þau
Kalli og Mar- f
prát en í i
'* þáttar
þau að ganga frá skilnaði sínum
þó þau taki þá ákvörðun að reka
kaffihúsið áfram saman.
Það reynist þó erfiðara en þeim
hefði órað fyrir og enn flækjast
málin þegar þekkt sjónvarps-
stjarna kíkir inn og heimtar að
þau komi fram í þætti hans sem
fjallar um samlynd hjón. Kalli og
Margrét vita vel að þau eru ef til
vill ekki parið sem hún leitar að en
engu að síður gæti þátturinn verið
prýðis auglýsing fyrir þau.
Stjörnur og nýgræðingar
Þættirnir eru stjörnum
prýddir en það eru þau Rósa
Guðný Þórs-
dóttir,
Kallakaffi Rósa
Guðný Þórsdóttir,
ValdimarÖm
Flygenring, Lovísa
Ósk Gunnarsdótt-
ir, Laddi, Davíð
Guðbrandsson og
ívar Örn Sverrisson
fara á kostum i
þessum nýja
þætti.
lel
RÁS 2
IM
BYLGJAN FM 98.9
8.00 Fréttir 8.05 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03
Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.05 Helgarútgáfan
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00
Fréttir 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.25
Auglýsingar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Popp og ról
22.00 Fréttir 22.10 Popp og ról 0.00 Fréttir
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag, 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju