Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Side 59
r
DV Sjónvarp
^Stjaman
Besti leikari í heimi
Leikarinn Robert De Niro leikur í gam-
anmyndinni AnalyseThat sem sýnd er á
Stöð 2 Bió á sunnudaginn klukkan 20.
Robert De Niro fæddist f New York árið
1943. Foreldrar Roberts voru listamenn
og hvöttu þau hann til að freista gæf-
unnar f leiklist. Hann fór ungur að leika
og byrjaði að koma fram aðeins 20 ára
gamali. Hann vakti mikla athygli fyrir
hlutverk sitt f myndinni Bang the Drum
Slowly og enn meiri fyrir kvikmyndina
Mean Streets, en það var fyrsta kvik-
myndin sem hann gerði með leikstjór-
anum Martin Scorsese. Árið 1974 vann
Robert óskarsverðlaunin fyrir hlutverk
Vitos Corleone íThe Godfather: Part 2.
Hann vann þau aftur árið 1980 fyrir
kvikmyndina Raging Bull. Hann fékk
einnig tilnefningar fyrir leik f Taxi
Driver, Deer Hunter og Cape Fear. En
þær kvikmynir nutu allar gffurlegra
vinsælda. Nú á Robert sitt eigið fram-
leiðslufyrirtæki, en aðaláherslan er
alltaf á að leika. Robert De Niro er af
mörgum talinn einn besti leikari í
heimi.
Davíð Guð-
brandsson fer
með hlutverk
Sjonna, tmyndar
hins ómögulega
tengdasonar.
Valdimar
örn
Flygenring,
Lovísa Ósk
Gunnars-
dóttir, Laddi,
Davíð Guð-
brandsson og
ívar Örn Sverris-
son sem fara með
aðalhlutverkin,
leikstjóri er Hilm-
ar Oddsson og
Guðmundur
Ólafsson skrifaði
handritið.
„Það var ekki
Kallakaffi, ný ís-
lensk gamanþátta-
röð hefur göngu
sína í Sjónvarpinu
kl. 20 á sunnudags-
kvöld. Þættirnir
segja frá fastagest-
um notalegs kaffi-
húss í Reykjavík.
Fjöldi góðra leik-
ara fer með hlut-
verk í þáttunum og
spennandi er að sjá
hvernig til tekst.
leiðinlegt fyrir okkur, nýju krakk-
ana, að vinna með jafn reyndu
fólki og því sem þarna var saman
komið," segir Davíð sem telur sig
hafa öðlast mjög dýrmæta reynslu
af því að leika í þáttaröðinni.
„Eiginlega má segja að þetta
hafi verið samfelldur tveggja vikna
vinnudagur. Maður kom heim á
kvöldin, lærði næsta þátt, vaknaði
og bjó til þann næsta en það var
mjög gaman,“ segir hann og hlær.
Sjonni býr í okkur öilum
Eins og áður segir fer Davíð
með hlutverk hins ómögulega
tengdasonar í þessum þáttum en
hann segist passa ágætíega í hlut-
verkið. Hann telur fullvíst að
Fínulítill Sjonni búi í okkur öllum.
raun væri hann alveg til í að líkj-
ast honum meira en hann gerir
því að vera eins og Sjonni fylgi
mikið frelsi.
„Þetta er án efa skemmtilegasta
verkefni sem ég hef tekið fyrir og
ég er alveg sannfærður um að
þetta á eftir að slá í gegn,“ segir
Davíð með ákveðinni rödd og
hvetur alla til að kíkja á það sem
fer fram á Kallakaffi á sunnudags-
kvöld.
SKYNEWS
Fréttir áJlan sólartvinginn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólartvinginn.
FOXNEWS
Fréttir allan sólartvinginn.
EUROSPORT
15.00 Tennis: WTA Toumament Beijing 16.00 Motocross:
Motocross of Nations Emée 17.00 Champ Can World Series
Las Vegas 18.15 Motorsports: Motorsports Weekend 19.00
Football: RFA Under-17 Worid Championship Peoi 20.45 News:
Eurosportnews Report 21.00 Olympic Games: Mission to Totino
(M2T) 21X30 Al sports: WATTS 2145 Football: Gooooal! 22.00
Football: RFA Under-17 Worid Championship Penj
BBCPRIME
1Z00 Classic EastEnders 1220 Classic EastEnders 13.00
EastEnders Omnibus 13.30 EastEnders Omnibus 14.00
EastEnders Omnibus 14X30 EastEnders Omnibus 15.00 Wikd-
life 15.30 Wildlife 1&00 OneFootinthe Grave 1&30 2 point 4
ChikJren 17.00 Down to Earth 18.00 Home From Home 18.30
Changing Rooms 19.00 Get a New Life 20.00 Top Gear Xtra
21.00 Trouble At the Top 21.40 SAS Desert - Are You Tough En-
ough? 22.00 Holby City 2Z40 Black Cab 2Z50 Table 12 23.00
A History of Britain 0.00 Teny Jones' Medieval Lives 020
Landscape Mysteries 1.00 Spain on a Ptate 1X30 Make Italian
Your Business
NATIONAL GEOGRAPHIC
1Z0O Seconds from Disaster Zeebnjgge Feny Disaster 13.00
Voyage of the Dragon King 14.00 Christopher Columbus: the
Discovery 1130 Egypt's Hidden Treasure 17.00 Leonardo - the
Man Behind the Shroud 18.00 Unlocking Da Vind's Code
19.00 Megastructures: Worid's Busiest Port 20.00 Seconds
from Disaster Columbia's Last Right 21.00 Air Crash In-
vestigation: Hijacked Ad 2Z00 The Sea Hunters: the Search for
the Bonhomme Richard 23.00 Seconds from Disaster Col-
umbia's Last Right 0.00 Paranormal?: Human Combustion
ANIMAL PLANET
1Z00 Big Cat Diary 1Z30 Chimpanzee Diary 13.00 Cell Dogs
14.00 Doctor Dogs 15.00 A Nose for Crime 16.00 Dogs of
Peace 17.00 Tokyo Dogs mOO The Natural WxkJ 19.00 The
Life of Binds 20.00 K9 Boot Camp 21.00 Cell Dogs 2Z00 Black
Bear Rescue with Amanda Burton 23.00 Big Cat Diary 23X30
Chimpanzee Diary 0.00 The Life of Birds 1.00 Growing Up...
DISCOVERY
1Z00 Worid Biker Build-Off iaÓ6' Mythbusters 14.00 WikJ V\fe-
ather 15.00 Ray Mears' Worid of Survival 15.30 Ray Mears'
Worid of Survival 1&00 Blueprint for Disaster 17.00 One Step
Beyond 17.30 Massive Machines ia00 American Chopper
19.00 Mythbusters 20.00 Last Mysteries of the Titanic with
James Cameron 2Z00 Hitler's Women 2100 Deadly Women
0.00 Spy
MTV
1Z00 Making the Video 1Z30 Behind the Scenes Weekend
Music Mix 1100 Making the Vdeo 1130 All Access 14.00 TRL
1100 Dismissed 15X30 Just See MTV 16X30 Trippin' 17.00
Worid Chart Express 1100 Dance Floor Chart 19.00 Switched
On MTV 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Pimp My Ride 21X30 MTV
Mash 2200 MTV Live 2100 Just See MTV
VH1
1200 All Aceess 1Z30 All Access 1100 All Access 14.00 All
Access 1100 Making the Video MTV1130 The Fabulous Life
of... 1100 VH1 Vieweris Jukebox 17.00 VH1 Viewer*s Jukebox
1100 VH1 Classic 1130 Then & Now 19.00 All Access 20.00
All Access 21.00 All Access 2Z00 VH1 Weekly Album Chart
2130 VH1 Rocks 0.00 VH1 Hits
CLUB
1240 Other People's Houses 12L35 Lofty Ideas 14.00 Fantasy
Open House 1425 Completely Hammered 14.50 Art and Soul
1115 City Hospital 1100 Yoga Zone 1125 The Method 1150
Crime Stories 17.40 Retail Therapy 1110 Men on Women
1140 The Roseanne Show 19X30 It's a Giri Thing 20.00 Chea-
ters 21.00 What Men Want 21X30 My Messy Bedroom 2Z00
Men on Women 2230 Women TaJk 2100 Entertaining With
James 2130 A Taste of Barbados 2155 Come! See! Buy! 025
G-Giris 0.50 Vegging Out 1.15 Backyard Pleasures 1.45
Hollywood One on One
E! ENTERTAJNMENT
1200 The E True Hollywood Story 1100 The E True
Holtywood Story 14.00 The E True Hollywood Story 1100 The
E True Hollywood Story 1100 The E True Hollywood Story
17.00 The E True Hollywood Story 1100 Totally High 1130
That Was Huge 19.00 THS Investigates 21.00 Rich Kids: Cattle
Drive 2200 Wild On Tara 2100 Party @ the Palms 23.30 Party
@ the Palms 100 101 Biggest Celebrity Oops! 1.00 101
Biggest Celebrity Oops!
CARTOON NETWORK
1200 Dexteris Laboratory 1230 Ed, Edd n Eddy 1100
Codename: Kids Next Door 1130 The Powerpuff Giris 14.00 Hi
Hi Puffy AmiYumi 1420 Atomic Betty 1100 Transformers
Enetgon 1130 Beyblade 1100 Codename: Kids Next Door
1l30Fosteris Homefor Imaginary Friends 17.00 Duck Dodgers
in the 241/2 Century 1720 Charlie Brown Speöals 1100 What's
New Scooby-Doo? 1130 Tom and Jerry 19.00 The Flintstones
1920 The Jetsons 20.00 Droopy Master Detective 20X30 Scoo-
by-Doo 2120 Tom and Jeny 2200 Dexteris Laboratory 2220
The Powerpuff Giris 2100 Johrmy Bravo 2320 Ed, Edd n Eddy
020 Skipper&Skeeto 1.00 SpacedOut 1X30 SpacedOut
cnsrii} enski boltinn
8.45 Everton - Wigan frá 24.09 10.45
Newcastle - Man. City frá 24.09 12.45 Man.
Utd. - Blackburn frá 24.09 14.50 Middles-
brough - Sunderland (b) 17.00 West Ham -
Arsenal frá 24.09 19.15 Middlesbrough -
Sunderland Leikur sem fram fór fyrr I dag.
21.30 Helgaruppgjör 22.30 Helgaruppgjör
(e) 23.30 Dagskrárlok
Frægð og forvitni með ]
Sigríði Albertsdóttir
Sigriður Albertsdóttir fjallar um nokkrar íslenskar ævisögur sem
út hafa komið á siðustu fimm árum i þættinum Frægð og forvitni.
ÞátturinnerflutturáRás 1kl. 10:15 á sunnudögum.Hún kannar
ástæðurnar fyrir þeim vinsældum sem ævisagan nýtur hir á landi
og gluggar i nýjar og gamlar minningar. Áhugavert og skemmti-
legt efni eins og flest þaðsem kemur frá Sigriði. .
SIÁflnö’
$cdvr
réttup
Nýja sveiflan hennar
Ragnhildar golfmeistara
þarf góða næringu og þessi
uppskrift uppfyllir svo
sannarlega öll skilyrði
keppnisfólks um stóra sigra
og gott bragí.
Lflnbflkjötssflíflt
500 g innanlaerisvöðvi
4mskólífuolía
nýmalaðurpipar
1/2 dl tómatsafi
safi úr 1/2 sltrónu
salt
eikarlaufssalat, lambhagasalat
eða annað áþekkt salat
2-3 vorlaukar (eða 1 knippi graslaukur)
nokkur fersk mintulauf (má sleppaj
Kjötið skorið f þunnar sneiðar, helst ekki þykkari en 6- 8 mm. Plastfilma
breidd á bretti, sneiðunum raðað á hana, önnur filma lögð yfir og sneiðarnar
barðar létt eða pressaðar með kökukefli til að gera þær þynnri. Sfðan eru
þær penslaðar á báðum hliðum með 2 msk af olfunni, kryddaðar með
nýmöluðumpiparoglátnarstandal 10-15 mfnútur.Grillpannaeðavenjuleg,
þykkbotna panna hituð vel og kjötið snöggsteikt við háan hita, 1—14/2
mfnútu á hvorri hllð. Tekið af pönnunni og látið standa f nokkrar mfnútur.
Afgangurinn af olfunni (2 mskj settur f skál og tómatsafa, sftrónusafa, pipar
og salti þeytt saman við. Kjötið skoríð f ræmur og sett út f sósuna. Salatblöðin
rífin niður eða skorin f ræmur, vorlaukurínn saxaður og mintulaufin rífin
niður. Blandað saman við kjötið og sósuna og sett f salatskál.
— /etíwi Aétíun,
Uppáhaldfslenskuþjóðarinnar lWr/
Fjöldi uppskrifta á www.lambakjot.is