Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Page 60
60 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Sjónvarp DV I I ► Sjónvarpið kl. 19.40 ^ Stöð 2 kl. 21.05 ^ Sjónvarpið kl. 20.40 Hljómsveit Kvöldsins Hljómsveit Kvöldsins er nýr dag- skrárliður hjá Ríkissjónvarpinu. Að þessu sinni er hljómsveit kvöldsins Ske og flytur hún nokk- ur lög fyrir áhorfendur. Kynnur þáttarins er Magga Stína og um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannes- ,jgn og Hjördís Unnur Másdóttir. Hidalgo Stórkostleg ævintýramynd semer mátu- lega fyrir alla fjölskylduna. Kvikmyndin fjallar um Frank Hopkins sem er alræmdur reiðmaður úrvillta vestrinu. Hann heldur til Arabiu ásamt hestinum Hidalgo en þar ætla þeir að taka þátt í hættulegri keppni þar sem leiðin liggur í gegnum leyndar- dómsfulla eyðimörkina. Heimamenn er vissir úm arabískugæðingarnir sigri en Frank og Hidalgo eru færir í flestan sjó. Aðalhlutverk: Viggo Mortensen, Zuleikha Robinson, Omar Sharif. Leikstjóri: Joe Johnston. 2004. Bönnuð börnum. ★★★ Sweet Home Alabama Sprenghlægileg gamanmynd frá árinu 2002. Melanie Carmithael er algjör stórborgar stelpa. Hún er fatahönn- uður á upplelð í New York. Hún er trúlofuð einum heitasta piparsveini borgarinnar en það er smá vandamál. sam- kvæmt pappirum er hún ennþá gift algjörum durti, en hún giftist honum ung og vitlaus þegar hún var í gaggó í smábæ i Alabama. Hann neitar að veita hennl skilnað og nú þarf Melanie að fara til Alabama og redda þessu eins og skot.. Leikstjóri er AndyTennant og meðal leikenda eru Reese Witherspoon, Josh Lucas, Patrick Dempsey og Candice Bergen. irk — næst á dagskrá... laugardagurinn 24. september SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grls 8.06 Kóalabræður 8.17 Pósturinn Páll 8.35 Hopp og hl Sessaml 8.59 Bitti nú! 9.22 Tómas og Ttm 9.31 Arthur 9.57 Gormur 10.20 Kóala- birnirnir 10.45 Kastljósið 11.15 Út og suður 11.40 Peter Sellers - Brot af þvl besta "l2.40 Kvöldstund með Jools Holland 13.50 Bikarkeppnin I fótbolta 15.50 Formúla 1 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Matur um vlða veröld 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður I# 19.40 Hljómsveit kvöldsins Hljómsveitin Ske flytur nokkur lög. 20.10 Spaugstofan í# 20.40 Heim til Alabama (Sweet Home Alabama) Bandarlsk gamanmynd frá 2002. Melanie Carmichael fatahönnuður I New York er trúlofuð eigulegasta piparsveini borgarinnar. En hún hafði gifst voða- legum durti þegar hún var enn I gaggó og hann neitar að veita henni skilnað og nú þarf Melanie að fara heim til Alabama til að ganga frá sln- um málum. “22.30 Handan við sól (Abril Despeda- gado) Brasillsk verðlaunamynd frá 2001 um ungan mann sem efast um réttmæti hefndarskyldunnar eftir að pabbi hans skipar honum að hefna eldri bróður hans. 0.00 Fiðrildamaðurinn (Kvikmyndaskoðun tel- ur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.55 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 12.00 The Jamie Kennedy Experiment 12.25 Sledgehammer 12.50 Popppunktur 13.45 Peacemakers 14.30 Ripley's Believe it or not! 15.10 Less than Perfect 15.35 According to Jim 16.00 America's NextTop Model IV 17.00 Survivor Guatemala 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Hie O.C. (e) 21.00 House (e) Vlrus sem dreifist ört um spitalann stofnar lífi sex ungbarna I v hættu. 21.50 C.S.I. (e) CSI er frumleg og óvenjuleg glæpaþáttaröð þar sem persónurnar nota tæknilegar meinafræðirannsóknir til rannsóknar á sönnunargögnum I _______glæpumafýmsu tagi. © 22.45 Peacemakers Tveir menn finnast myrtir, bæjarstjór- inn vill kenna arapaho-indjánunum um morðin en Marshal Stone er ekki á sama máli og reynir ólmur að finna réttu sökudólgana. Jl 23.30 Law & Order (e) 0.20 CSI: New York (e) 1.10 Da Vind's Inquest (e) 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist M 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Jellies, Músti, Póst- kort frá Felix, Pingu, Sullukollar, Kærleiksbirn- irnir, Kærleiksbirnirnir, Barney, Með afa, Engie Benjy, BeyBlade, Abrafax og sjóræningjarnir Leyfð öllum aldurshópum.) 11.30 Home Improvement 2 (15:27) 12.00 Bold and the Beautiful 13.40 Osbour- nes 3 (8:10) 14.00 Strong Medicine 3 (21:22) 14.45 Apprentice 3, The (17:18) 15.30 Amazing Race 7 (3:15) 16.15 Sjálfstætt fólk 16.55 David Blaine: Magic Man (e) 17.40 60 Minutes 1 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 fþróttir og veður 19.15 George Lopez (1:24) (George Se- arches For A Needle In A) 19.40 Stelpumar (4:20) 20.05 Það var lagið [© 21.05 Hidalgo Ævintýraleg hasarmynd sem gerist seint á nltjándu öld. Frank Hopkins, þekktur knapi I villta vestrinu, heldur á vit hins ókunna I Arablu ásamt hesti slnum, Hidalgo. Fram undan er hættu- leg keppni þar sem leiðin liggur m.a. um eyðimörkina. Heimamenn eru sannfærðir um yfirburði gæðinga sinna en Frank og Hidalgo láta sér hvergi bregða, staðráðnir I að koma fyrstir I mark. Bönnuð börnum. 23.20 Silver Streak (Bönnuð börnum) 1.10 White Men Can’t Jump 3.00 The Handmaid's Tale (Stranglega bönnuð börnum) 4.45 Strák- arnir 5.10 Night Court 5.35 Fréttir Stöðvar 2 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 8.10 Presidents Cup 12.10 Conceptto Reality 13.00 A1 Grand Prix 14.50 Presidents Cup 22.00 Spænski boltinn (Real Betis - Barcelona) Útsending frá leik Real Betis og Barcelona en bæði félögin eru llkleg til afreka I vetur. Gestirnir eiga auðvitað meistaratitilinn að verja og heimamenn eru mjög llklegir til að blanda sér I toppbaráttuna. Leikurinn varl beinni á Sýn Extra klukkan 19.55 I kvöld. <z ^BÍóJsTÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Talk of Angels 8.00 Simone 10.00 Boycott 12.00 Double Bill 14.00 Talk of Ang- els 16.00 Simone 18.00 Boycott 20.00 Double Bill Gamansöm sjónvarpsmynd þar sem hjónallfið er í brennidepli. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 The Five Senses Sérlega áhugaverð kvikmynd sem bæði vekur upp og svarar vmsum spurningum. Leyfð öll- um aldurshópum. 0.00 Hunter: Back in Force (Bönnuð börn- um) 2.00 The Fourth Angel (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Tne Fíve Senses 14.00 David Letterman 14.45 Sjáðu 15.00 David Letterman 15.45 Sjáðu 16.00 Kvöld- þátturinn 16.50 Supersport (11:50) 17.00 Seinfeld (19:24) 17.30 Friends 3 (9:25) 18.00 Friends 3 (12:25) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (13:20) (Drop Dead Gorg eous) Þættir I anda Quantum Leap. Tru Davis er læknanemi sem ræður sig I vinnu I llkhúsi. 20.00 Seinfeld (20:24) 20.30 Friends 3 (13:25) 21.00 Joan Of Arcadia (12:23) (Jump) Sag- an af Jóhönnu af Örk færð I nútim- ann. Táningsstelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar hún fer að lenda I skrltnum uppákomum. Hún fer að fá skilaboð frá Guði sem segir henni að gera alls kyns hluti sem hún og gerir. 22.00 Rescue Me (13:13) (Sanctuary) Frá- bærir þættir um hóp slökkviliðs- manna I New York borg þar sem alltaf er eitthvað I gangi. 22.50 American Princess (3:6) 2 23.40 Paradise Hotel (12:28) 0.30 David Letterman 23.40 Hnefaleikar Sjónvarpsþátturinn Will og Grace er sýndur á Skjá einum í kvöld. OMEGA 8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna og tilveruna 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað eíni 10.00 Joyce Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 1330 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 Joyce Meyer 1630 Blandao efni 17.00 Dr. David Cho 1730 Freadie Filmore 18.00 Mack Lyon 1830 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 tá^naskil Hvítasunnukirkjan Fíladelfía 21.00 Mack lyon í leit að vegi Drottins 2130 Acts Full Gospel 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 ÓBN fréttastofan - fréttir á ensku 0.00 Miðnæturhróp 030 Nætursjónvarp nmífy ENSKI BOLTINN 9.30 Liverpool - Man. Utd frá 18.09 11.25 Birmingham - Liverpool (b) 13.40 Hlé vegna bikarúrslitaleiks 16.00 Bolton - Portsmouth (b) 18.30 West Ham - Arsenal Leikur frá þvl fyrr I dag. 20.30 Chelsea - Aston Villa Leikur frá þvi fyrr I dag. 22.30 Dagskrárlok Danspartý á Bylgjunni A laugardagskvöldum kl. 19-01 er Danspartý á Bylgjunm undir stjórn Bjarna Ólafs. Bjarni rifjar upp bestu skemmti danslög síðustu 30 ara og raðar s \legust partýtónlistinni í bænum. TALSTÖÐIN Fw.90.9 9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10 Hádegisútvarpið 13.00 Bókmenntaþáttur- inn 14.00 Úr skríni 15.03 Royal búningur 16.00 Margrætt 17.03 Frjálsar henaurl8.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bllaþáttur 20.00 Laugardagsmorgunn 22.00 Há- degisútvarpið 23.00 Bókmenntaþátturinn 0.00 Úr skrínil.00 Royal búningur 2.00 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur 3.00 Frjálsar hendur 4.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt 4.30 Bflaþáttur 530 Laugaraagsmorgunn r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.