Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Page 62
62 LAUCARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Michael Bolton tryllti lýðinn í Laugardalshöll.
DV-mynd Vilhelm
Sætur, sexí og ofursvalur
Bíómyndin Strákamir okkar geng-
ur vel í kvikmyndahúsum borgarinn-
ar og þykir Bjöm Hlynur Haraldsson
fara á kostum í hlutverki samkyn-
hneigða knattspymumannsins Óttars
Þórs. Það skemmir heldur ekki fyrir
honum að kvenþjóðinni þykir hann
afar kynþokkafullur maður.
í fyrrakvöld fréttist einmitt af
stúlknahóp sem skellti sér á myndina
og héldu þær varla vatni yfir Bimi. Á
rrprj leiðinniútspömðuþærekki
rJ ViTr lýsingarorðin um hann,
sögðu hann sætan og sexí og gengu
sumar jafnvel svo langt að fysa því
nokkuð nákvæmlega hvað þær vildu
gera við kappann fengju þær að vera
með honum í einrúmi. Ekki vildi hins
vegar betur til en svo að þetta kvöld
hafði Bjöm ákveðið að fara að sjá
sjálfan sig í bíó. Hann sat fyrir aftan
stúlknahópinn í bíósalnum og gekk
sömuleiðis fyrir aftan þær á leiðinni
út og heyrði því allar lýsingar stúlkn-
anna. Eins og sannur töffari lét Bjöm
þó þetta ekki á sig fá heldur gekk ofur-
svalur framhjá þeim og og skildi ekk-
ert eftir nema rauð og skömmustuleg
andlit og ef til vill blauta drauma.
Flottur Björn skellti sér í bíó og heyrði
stúlknahóp lýsa þvihvað þær vildu gera við
hann í einrúmi.
Hvað veist þú um
Visa-bikar karla
1 Hvaða lið eigast við í
úrslitaleik í dag?
2 Hvaða lið vann í fyrra?
3 Hvaða lið hefur oftast
unnið bikarinn?
4. Hvaða lið hefur tapað
uéstum úrslitaleikjum?
5 Hvaða leikmaður skoraði
þrennu f bikarúrslitaieikn-
um árið 1992?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
Gott hjá Baltasarhjónunum að
láta ekki vaða yfir sig.
„Mér fannst hann bara furðu góður,"
segir Þórlaug Jónsdóttir, móðir
Jóns Inga Hákonarsonar stjórn-
anda þáttarins Leitin að íslenska
Bachelornum. „Ég vissi nú ekki
mhvernig þetta myndi ganga fyrirsig
en fannst það bara skemmtilegt. Jón
Ingi hefur nú verið á skjánum áður.
Leikið í auglýsingum en jú, það er
alltafsvolítið skrítið að sjá son sinn í
sjónvarpinu. Mér fannst hann þó
taka sig afskaplega vel út og
held að þátturinn hafi bara
gengið vel. Ég veit nú
ekki hvaðan hann fékk
sjónvarpsáhugann en
hann virðist blómstra í
þessu starfi. Ég er stolt af
honum og mun verða límd
við skjáinn næstu vikur. Ekki
■ s spurning."
Þátturinn Leitin að
íslenska bachelorn-
um hóf göngu sína á
fimmtudaginn. Þór-
laug Jónsdóttir er
móðir Jóns Inga
Hákonarsonar
þáttastjórnanda,
sem er yfir leit-
inni að flottasta
pari
1. Það eru Valur og Fram. 2. Það var Keflavík sem vann
fí$p3-0.3. KR hefur unnið bikarinn tiu sinnum. 4. (A hef-
ur tapað níu bikarúrslitaleikjum. 5. Það var Valsarinn
Anthony Karl Gregory.
f
Staðfest
heimsmet í
I pylsugerð
I Skipuleggjandi
Heimsmetahá-
tíðarinnarJó-
hann Friðrik
' Ragnarsson og
Kristján B.Jónas-
son hjá Eddu.
t't«nnC;v,r
•sSar
puisan er
„Okkur var að berast innrcunmað
skjal sem staðfestir frá Guinness Book
of World Records heimsmet íslend-
inga í pylsugerð frá því í fyrra þegar
við hjá Eddu og SS húrruðum upp
heimsmeti með Guðna í Kringlunni.
Þetta er flott skjal sem kom ekki fyrr
en nú þvf það tekur tíma að staðfesta
svona met,“ segir Kristján B. Jónasson
þróunarstjóri Eddu - útgáfu.
Metið góða var sett í nóvember í
fyrra og er það líklega flestum í fersku
minni enn þann dag í dag. Guðni
Ágústsson fór á kostum við þetta tæki-
færi, sagði SS-pylsuna besta skyndibita
í heimi og hvatti alla til pylsuáts.
Reyndar þurfd Guðni að leggjast inn á
spítala skömmu eftir þetta með miklar
og dularfullar magakvalir. Við það
tækifæri sagðist Guðni þjást sem van-
fær kona væri. Gárungamir vildu
kenna um of miklu pylsuáti en ráð-
herra hafnaði því alfarið og hélt stað-
fastlega fram ágæti hinnar íslensku
pylsu.
Metið sem var slegið er 10,5 metra
pylsa sem menn í Pretóríu í Suður-
Afríku dunduðu sér við að setja sam-
an. En SS-pylsugerðarmeistarar frá SS
undir röggsamri stjóm verksmiðju-
stjórans Odds Ámasonar gerðu um-
talsvert betur þegar þeir bjuggu til
eina með öllu upp á heila 12 metra.
Það var svo Myllan sem bakaði
brauðið.
„Jújú, þetta var óskaplega
est og stærs
Guðni Agústsson Fær
sérgóðan bita afheims-
ins stærstu„pulsu".
* . h
12 metra pylsa
Guinnes hefur nú
staðfest að þarna
hafi verið stærsta
pylsa heims.
skemmtlegt," segir Guðni sem nú er
staddur úti í írlandi og er að kynna sér
skógrækt íra. „Og eftirminnilegt því
við eigum bestu pulsu heimsins. Það
er lambakjöt í íslensku pulsunni og
leyndarmál á bak við hana - það er
hvemig hún varð til."
Guðni segist endmm og sinnum fá
sér skyndibita og þá verður pylsan
oftar en ekki fyrir valinu. „íslenska
pulsan er best og stærst."
Jakob&dv.is
Því miður. Milda
haustrómantíkin er ekki að
dansa við (slendinga þetta
árið. Norðrið er undirlagt
frosti um helgina og annað
er Ktið betra. Kappar á borð
við Harald pólfara fagna og
pússa vetrargræjurnar til.
m § __
■ mm ms
m mÆwsmm
Nokkur vindur
í
5^1 ó**^ ir*
Strekkingur fl ..
(r-4 1r
^ £3i
r * * ”
!***'
____________I
Allhvasst
■ Nokkur vindur
C * *
^ Allhvasst
v*/
Q3J
Nokkurvindur
m
,031-
Nokkur vindur
Strekkingur
Nokkur vindur
*
<C2> £3
' ' v 3--:'
^j§||4' J?i''?" f | JnplpiÍ
£3 ; ■ l
•• 4- £3
O *£3 I
i 4
* é
Kaupmannahöfn 18 Paris 21 Alicante 27
Ósló 16 Berlin 21 Mílanó 25
Stokkhólmur 21 Frankfurt 18 New York 22
Helsinki 17 Madrid 27 San Francisco 21
London 17 Barcelona 24 Orlando/Flórída 32