Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Page 64
í í J jJ \ í) í Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhrínginn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtistf eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^iafnleyndar er gætt. Q j Q Q Q
^ ' niiiiiiii
SKAFTAHLÍÐ24, Í05REYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SIMIS505000 5 "690710 111124
Menn geta ruglast í
ðsjárverðum heimi
valdanna. Haíldór
Blöndal, forseti Al-
þingis, var í ágætu
útvarpsviðtali í fyrra-
dag þar sem hann lýsti löngu
tímabærum endurbótum á Al-
þingishúsinu sem hann hafði
forgöngu um. Upphaflegir litir
komnir á veggi og viðargólf góð.
Þó sagðist Halldór eiga sér einn
draum og sá væri að öll húsgögn
Alþingishússins yrðu íslensk
smíð. Sá pakki kostaði þó hund-
rað milljónir króna. Gott þegar
menn geta notað almannafé til
að láta drauma sína rætast...
Skortur er á almennilegum
slagorðum í próf-
kjörsbaráttu sjálf-
stæðismanna.
Minnast menn
þess þegar Geir
Haarde reyndi að
ná þriðja sætinu fyrir Alþingis-
kosningamar 1995 undir slagorð-
Atli fer alia leið!
inu „Einn,tveir...Geir!“. Þrátt fyrir
gott slagorð þurfti Geir að láta í
minni pokann fyrir Bimi Bjamasyni
og sætta sig við fjórða sætið. Nú hafa
stuðningsmenn Bjöms smíðað nýtt
slagorð fyrir Geir: „Geir...ekki meir!“
Þeir treystu sér ekki í mál gegn
þremur mönnum sem nauðguðu
konu sem þeir hittu á Nelly’s. Það
var hópnauðgun. Saksóknararnir
kusu frekar að fara gegn Baugi með
miklum mannafla og fjáraustri úr
skatthirslum almennings. Nauðgar-
arnir gengu lausir á meðan böndum
skyldi koma yfir Baugsmenn. Þá
kom Atli Gíslason lögfræðingur til
skjalanna og fór í einkamál gegn
nauðgurunum. Og hafði betur. Sak-
sóknarar ríkisins sitja eftir með
skömmina.
Flotthjá þér, Atli.
„Það er annarra að meta það."
Stoltur?
„Já, ég er stoltur en þó stoltastur
vegna skjólstæðings míns og dóm-
stólanna. í það minnsta í einkamál-
HO Umræðan um stytt-
una af Tómasi Guð-
mundssyni er skrýtin
því til er stytta af
borgarskáldinu.
Lengst af stóð hún þar
um.
Er þetta máliö?
„Þegar kerfið klikkar þá er þetta
leiðin ef ekki verður breyting á hjá
lögreglunni í rannsókn mála. Þetta
er opin leið fyrir konur sem í lenda
og ég hvet þær til að notfæra sér
hana."
Meira að gera hjá þér eftir sigur-
inn?
„Það verður ákveðin ölduhreyf-
ing. Svona eins og þegar steini er
kastað í poll.“
Ættir þú ekki aö vera saksóknari
rúdsins?
„Ég hef verið það. Var lögreglu-
stjóri í máli Franklíns Steiners á sín-
um tíma og settur saksóknari gegn
sem Eymundsson er
nú í Austurstræti en
var síðar færð yiir á
Lækjartorg. Þar brutu
pörupiltar hausinn af
henni sem stóð á
Þýsk-íslenska verslunarfélaginu
seint á síðustu öld og í máli Ávöxt-
unar miklu fyrr. Ég er búinn að prófa
ýmislegt og þetta líka.“
En hvað um Baugsmáiið?
„Segi ekki orð. Vil ekki tjá mig um
mál sem ég hef ekki kynnt mér.“
stöpli og höfðu á brott. Lögreglan
fann svo styttuna í samkvæmi í
Reykjavík, með húfú og trefll og
viskíglas fyrir framan sig að horfa á
klámmynd. Styttan er nú í geymslu
hjá borginni og mætti nota aftur...
Bara eitt orð?
„Nei. En ég er ágætis garðyrkju-
maður. Það er það skemmtilegasta
sem ég geri," segir Atli Gíslason,
bjargvætturinn í borginni þegar
kerfið klikkar.
Þegar kerfið klikkar Bjargvætturinn
í borginni -
Saksóknarar ríkisins eru skrýtnir.
Á bakinu með Eiríki Jónssyni
FRJALSl
FJÁRFESTINCARBANKINN
www.frjalsi.is
Ertu að bygyja, kaupa eða breyta sumarbústað? Þú getur auðveidlega
samið um hagstætt sumarhúsalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum.
Lánið getur numið allt að 60% af verðmæti eignar. Til framkvæmda er
lánað allt að 75% af byggingarkostnaði.
Ráðgjafar Frjálsa fjárfestingarbankans veita allar nánari upplýsingar. Þú
getur komið við í Lágmúla 6, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst
á frjalsi@frjalsi.is.
Dæmi um mán. greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* E
i Vextir % 4,95% 5,50% 6,50% 7,00% |
5 ár 18.850 19.100 19.560 19.800 |
10 ár 10.580 10.850 11.350 11.610 I
15 ár 7.880 8.170 8.710 8.990 |
* Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta j
;
i -mmm
! M i
1 ■