Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005
Sport DV
Hlynur hættur
Hlynur Birgisson, sem verið
hefur á mála hjá Þór, er hættur að
leika knattspymu. Hlynur lék um
tíma sem atvinnumaður í Svíþjóð
og var eiimig fastamaður í ís-
lenska landsliðinu og á fjölmarga
leiki með yngri landsliðum ís-
lands að baki. „Ég hef ákveðið að
hætta að spila. Ég er búinn að
vera lengi í þessu og ég var að
hefja nám í fjölmiðlafræði í Há-
skólanum á Akureyri þannig að
mér fannst þetta ágætistíma-
punktur. En að auki olli sumarið
líka vonbrigðum. Við ætluðum
okkur alltaf upp um deild en við
náðum aldrei að leika nægilega
vel. Margir léku undir getu en eft-
ir þjálfaraskiptin þá fórum við að
spila vel.“ Hlynur er þó ekki viss
um hvort hann er alveg hættur
þar sem það eigi aldrei að segja
aldrei. „Eg stefni á það að vera
hættur en kannski leiðist maður
út í þetta aftur. Það er aldrei að
vita."
Heiðar í
tveggja leikja
bann
Aganefnd Íshokkísambands ís-
lands hefur dæmd Heiðar Gest
Smárason, leikmann Narfa, í
tveggja leikja bann fyrir að sparka
niður andstæðmg í leik gegn Bim-
inum. Brotið þótti glórulaust en
aðdragandi þess var sá að leik-
maður Narfa lá í svellinu eftir
samstuð við leikmann Bjamarins.
Þegar leikmaður Bjamarins skaut-
aði í burtu sparkaði Heiðar Gestrnr
„fótunum undan honum" eins og
það er orðað í skýrslu aganefnd-
arinnar. Þar sem Heiðar Gestur
reyndi að stofna til slagsmála að
mati aganefndarinnar var hann
dæmdur í tveggja leikja bann.
Jóhannes að
framlengja
hjá Start
Líklegt er að er norska knatt-
spyrnufélagið Start muni fram-
lengja samninginn við Jóliannes
Harðarson, landsliðsmann ís-
lands, en frá þessu greindi Erik
Solér, helsti bak-
N hjarl félagins
i og formaður
■ að auki, f
A norskum íjöl-
\miðlum.
Solér hefirr
L sett sér I
S0)það 1
mark-
.. mið að koma fé-
1 laginu í Evrópu-
' keppni og er hann
vissumaðtneð
mikilli vinnu ætti
aðverahasgt
aðgeraliðið
að stórveldi á Norðulöndum.
Trond Are Gjone, yfirmaður
knattspymumáia hjá félaginu,
vonast til þess að hægt verði að
ganga frá samningum við Jóhann-
es Harðarson og Nfgeríumanninn
Bala Garba, sem leitóð hefur
ágætlega með Start á leiktíðinni.
Á
Svíar með
topplið
Lars Lagerback, landsliðsþjálf-
ari Svía, hefur valið landsliðshóp-
inn sem mætir Króötum og ís-
lendingum í undankeppni HM í
næsta mánuði. Svíar sem em í
toppsæti riðilsins em með allar
sínar helstu stjömur, t.a.m Andre-
as Isakson markvörð, Olof Mell-
berg, Fredrik Ljungberg og þá
Henrik Larsson og Zlatan Ibra-
himovic. Svíar unnu fyrri leikinn
við ísland 4-1 sem fram fór hér á
landi.
Markvörður Þróttar, Fjalar Þorgeirsson, setur stefnuna á landsliðið og hefur því
ekki mikinn hug á að leika í 1. deildinni að ári. Þá hefur Helgi Valur Daníelsson,
leikmaður Fylkis, verið ítrekað orðaður við íslandsmeistara FH.
Fjalar á förum frá
Þrótti?
„Ég set stefnuna á að
verða markvörður númer
tvö hjá landsliðinu á eftir
Árna Gauti."
Fjalar Þorgeirsson leikmaður Þróttar segist gjarnan vilja komast
að hjá erlendu liði en hann hefur lítinn áhuga á að leika í
íslensku 1. deildinni með Þrótti á næsta ári. Hann setur stefnuna
hátt og ætlar að vinna sér sæti í landsliðinu, sem varamark-
vörður Áma Gauts Arasonar. Annar leikmaður sem hefur verið
mikið í umræðunni síðustu daga er Fylkismaðurinn Helgi Valur
Daníelsson sem er nú með lausan samning. Hann hefur verið
sterklega orðaður við fslandsmeistara FH.
Fjalar Þorgeirsson markvörður
átti mjög gott sumar milli stanganna
hjá Þrótti á nýafstaðinni leiktíð í
Landsbankadeild karla, þó sér í lagi
eftir því sem líða fór á sumarið og
var að öðrum ólöstuðum besti leik-
maður botnliðs Þróttar. Hann var
einn albesti markvörður deildarinn-
ar og var til að mynda oftast val-
inn í lið vikunnar hjá DV af öll-
um markvörðum deildarinn-
ar. „Minn hugur leitar út fýr-
ir fyrstu deildina, ég neita
því ektó en ég er hins
vegar samningsbund-
inn Þrótti," sagði
Fjalar.
„Ég set stefnuna á
að verða markvörður
númer tvö hjá lands-
liðinu á eftir
Áma Gauti
og það
er
auð-
að best að spila í eins góðri deild og
hægt er. En ég er alls ektó að gera lít-
ið úr fyrstu deild sem er mjög erfið
og með fullt af frnum liðum. Hins
vegar leitar hugur minn annað eins
og áður segir." Aðspurður hvort lið
erlendis hafi haft samband við
sig sagði Fjalar:
„Það hafa verið
einhverjar
þreifingar en
ekkert fast í
hendi. Auð-
vitað væri
best að fara
utan og reyna
að komast að
þar."
Einnig hefur
heyrst í umræðinni
að Þórarinn Kristjáns-
son sem liðið fékk frá
Aberdeen í Skotlandi eftir
að leiktíðin hófst gæti ver-
ið á förum. Þórarinn
gerði aðeins tvö mörk
í deildinni í sumar
sem hljóta að telj-
ast vonbrigði á
þeim bæ því leik-
maðurinn gerði
þrettán mörk í
deild og bikar
sumarið 2004
með Kefla-
vík og hlaut
brons-skó-
inn fyrir.
Helgi Valur Er orðaður við
FH en segist aöeins vera i
samningaviðræðum við Fylki.
Kristinn Einarsson, for-
maður knattspymudeildar
Þróttar, sagðist vonast eftir
því að Þórarinn yrði áfram
hjá félaginu en sagðist
skilja vel sjónarmið
Fjalars. „Ég er ekki að
segja að við ætíum að
láta Fjalar fara en hins
vegar skil ég hann vel
því Fjalar á að vera í
landsliðinu, annað er
tóm steypa," sagði Krist-
inn og bætti því við að stopp
Þróttara í 1. deild yrði stutt.
Hefur ekki rætt við FH
Mikið hefur verið spáð í hvar
Fyltósmaðurinn Helgi Valur
Daníelsson leitó á næstu leiktíð
en samningur hans við Fyltó
rennur brátt út. Vitað er að
Helgi hefur áhuga á að reyna
fyrir sér erlendis og stóð til að
hann kíkti til norska liðsins
Odd Grenland en það gekk
ektó vegna anna í skóla hjá
Helga Val.
Sá orðrómur er síðan ansi
sterkur hér á landi að hann
muni ganga í raðir íslands-
meistara FH fari svo að hann leitó
hér á landi. Það segir Helgi að sé
ekki satt.
„Ég er eingöngu í viðræðum
við Fyltó og stend í viðræðum við
þá þessa dagana og þær viðræð-
ur ganga ágætlega" sagði Helgi
Valur við DV Sport í gær og bættí
við að honum litist mjög vel á
nýja þjálfarann, Leif Sigfinn
Garðarsson. En hvað með
orðróminn um að hann sé á leið
til FH?
„Ég hef heyrt af þessu sjálfur og
margir hafa spurt mig út í þetta. Það
er ekkert til í þessu og ég hef ekkert
rætt við FH," sagði Helgi Valur
Daníelsson.
Fjalar Þorgeirsson Vill
komast i landsliðið og vera
varamarkvörður Árna Gauts.
Keflvíkingar eru stórhuga og ætla sér að vera í fremstu röð á næstu árum
Kristján verður áfram þjálfari Keflavíkur
Kristján Guðmundsson skrifaði f
gær undir þriggja ára samning við
Keflavlk en hann tók við liðinu af
Guðjóni Þórðarsyni sem hætti störf-
um skömmu áður en keppni í
Landsbankadeildinni hófet. Kristinn
Guðbrandsson verður aðstoðar-
maður Kristjáns en hann gegndi því
starfi í sumar.
Rúnar Arnarson, formaður knatt-
spyrnudeildar Keflavíkur, var
ánægður með að þessi mál væru frá-
gengin. „Það var ákveðið að klára
tímabilið og ganga svo frá þjálfara-
málum. Það var gagnkvæmur vilji
fyrir áframhaldandi samstarfi og
það er vonandi að þetta verði gæfu-
spor fyrir félagið. Við ræddum ekki
við neina aðra og þetta var alltaf
okkar fyrsti kostur."
Leikmenn voru ánægðir með
Kristján og segir Rúnar það líka hafa
stópt máli. „Það voru allir ánægðir
með störf Kristjáns, líka leikmenn og
þeir sem að liðinu koma, þannig að
þetta var alveg borðliggjandi."
Leikmannamál eru einnig að
skýrast hjá Keflvík og skrifuðu tveir
leikmenn undir samning í gær, og
síðan hefur Branislav Milicevic
einnig gengið frá samningi við félag-
ið. Issa Abdul Kadír og Davíð Örn
Hallgrímsson skrifuðu undir samn-
ing í gær og eru þeir hugsaðir sem
mikilvægir menn hjá félaginu í
framtíðinni. „Við erum komnir með
kjarna af leikmönnum sem við get-
um byggt í kringum. Við ætíum okk-
ur að líta í kringum okkur og reyna
að styrkja leikmannahópinn með
góðum leikmönnum. Ingvi Rafn
Guðmundsson, sem fótbrotnaði illa
í sumar, mun koma inn í hópinn í
vetur og hann á tvímælalaust eftir að
verða góð viðbót við hópinn sem
spilaði í sumar."
Rúnar Arnarson og Kristján Guðmundsson Mikii ánægja var með störf Kristjáns hjá
Keflavík í sumar og var ákveðið að semja við hann til næstu þriggja ára. Mynd-Vikurfréttir
i