Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 Siðast en ekki síst DV Gæslan kennir stafsetningu Landhelgisgæslan hefur tekið að sér stafsetningakennslu fyrir lands- menn. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Gæslan beitir sér fyrir réttritun. í fyrsta kennslutíma kom þetta fram: Nöfn þyrlna og flugvéla Land- helgisgæslunnar eru úr goðafræði. Syn, flugvél Landhelgisgæslunnar, sem hefur einkennisstafina TF-SYN, heitir eftir gyðjunni Syn sem varnar óviðkomandi inngöngu í hallir ása og mælir á þingum gegn þeim sem henni þykir sanna mál sitt með ýkjum og lygum. Sums staðar er hún kölluð dyravörð- ur Fensala, bústaðar Friggjar. Syn er beygt svona: Syn um Syn Ha? frá Syn til Synjar. Sif, minni þyrla Lándhelgisgæsl- unnar, sem hefur einkennisstafina TF-SIF, heitir eftir Sif sem er sögð vera gyðja hins gullna akurs og er hún ein af ásynjum, kona ássins Þórs. Sif um Sif frá Sif til Sifjar. Líf, stærri þyrla Landhelgisgæsl- unnar, sem hefur einkennisstafina TF-LIF, heitir eftir Líf, goðsögulegri kvenveru sem lifði af Ragnarök. Einnig er hún sögð vera sú sem hjúkrar. Líf er beygt svona: Líf um Líf frá Líf til Lífar. Kennari á stafsetningarnám- skeiði Landhelgisgæslunnar er Dag- mar Sigurðardóttir. Georg Lárusson Forstjórri Land- I helgisgæslunnar læturséranntum Islenskt mál. Hvað veist þú um Nýja tónlistahúsið 1. Hvaða heimsfrægi lista- maður kemur að hönnun tónlistarhússins? 2. Hvað verður tónlistar- húsið stórt? 3. Hvaða danska arkitekta- fyrirtæki teiknaði tónlistar- húsið? 4. Hvað mun stærsti tón- listarsalurinn taka marga í sæti? 5. Hver er áætlaður kostn- aður við tónlistarhúsið? Svör neðst á síðunni Hvað segir * mamma? Nei, hann Bolli hefurekki alltafa veriö svona pólitisk- ur“ segir Mar- grét S.Björns- dóttir, móöir Bolla Thoroddsen. „En hann byrj- aðiungur aö skiptaséraf félagsmálum f skóla og var alltafaö bjóöa sig fram I nemendaráö og svoleiöis. Við for- eldrarnir vorum hissa á þessu þvl við höfö- um aldrei veriö aö ýta honum út iþetta. Enhann Bolli kemur okkur slfellt áóvart meö hugrekki og þrautseigju þó hann sé ekki á okkar Ifnu ipólitik. En ég er mjög stolt afhonum þó verra sé aö hann hafí fariö I Sjálfstæöisflokkinn. Eg reyndi aö fá hann ofan afþvi hér á árum áöur en hætti þvi. Hann stendur sig vel, er finn strákur, heiöarlegur, tær karakter og góöur I gegn. Ég vildi baróska að hann væri i Samfylk- ingunni.“ Margrét S. Björnsdóttir, forstöðu- kona í Háskóla fslands, er móðir - BollaThoroddsen sem erað ryðja sértil rúms f fslenskum stjórnmál- um, nú sfðast f Heimdalli. 1. Ólafur EKasson 2.23 þúsund fermetrar. 3. Teiknistofa -> Henning Larsens i Kaupmannahöfn. 4.1800 manns. 5. Um 12. milljarðar. Gísli Marteinn klukHaður af Heim- dellingi Biður um hjalp bloggara Svokallað „klukk“ æði gengur nú á rietinu. Þeir sem halda úti blogg- síðum klukka vini sína og kunningja og þeir sem eru klukkaðir þurfa að skrifa fimm atriði um sjálfan sig á bloggsíðuna. Það er nánast sama á hvaða bloggsíðu er farið. Klukk leik- urinn er allsstaðar. Meira að segja fræga fólkið er klukkað. Sá síðasti sem var klukkað- ur er Gísli Marteinn Baldursson borgarstjóraframbjóðandi. Á heima- sfðu sinni segir hann. „Ég hef séð á netinu Heimasíða Gfsla Marteins Erorð- inn þáttakandi I ktukkæöinu. að bloggarar eru í óða önn að „klukka" hvem annan.“ Gísli segir: „Ég ætla ekki að þykjast vera neitt eldri eða fomfálegri en ég er, en verð þó að viðurkenna að ég veit ekki alveg útá hvað þetta gengur. Þó sýnist mér að klukk-þolinn þurfi að nefna 5 persónuleg at- riði um sjálfan sig, sem ekki em á allra vitorði fyr- ir og síðan klukka ein- hverjaaðra." Gísh upplýsir að Kári Allanson, stjóm- armaður í Heimdalli, hafi klukkað sig á heimasíðu sinni en vegna vanþekkingar hans á klukkinu vilji hann ekki svara ein- hverri vitleysu. Gísli biðlar því til annarra bloggara að hjálpa sér. „Ef einhver klukk- fróður maður eða kona væri til í að veita mér nánari upplýsing- : ':,i mmmm Gfsli Marteinn Baldursson borgarstjóraframbjóð- andi Klukkaður á netinu af Kára Allanssyni I Héimdalli. ar um fyrirbærið, yrði ég óskaplega þakklátur." Gísli Marteinn þarf svo væntan- lega að klukka fimm aðra bloggara og verður spennandi að fylgjast með því hveijir verða fyrir valinu. Þorgeir Ástvalds Náöi aldrei sambandi við tfsk- una og gengur i klossum. Krossgátan MARKAÐURINN Talstöðin FM 90,9 Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. Alla virka daga kl. 17:30 Lárétt: 1 læsing, 4 trappa,7 augabragð,8 kraftur, 10 ákefð, 12 planta, 13 fæðingu, 14 barefli, 15 kvenmanns- nafn, 16 götu, 18 muldra,21 yfirhöfn,22 gálaus,23 dyggur. Lóðrétt: 1 sfðan, 2 hey- dreifar, 3 ófrjáls, 4 sífellt, 5 rand, 6 blási, 9 rödd, 11 hyski, 16 laust, 17 dimm- viðri, 19 sjór, 20 eðja. Lausn á krossgátu •jne oí 'Jeuj 61 'euij l l '9|s 91 '|iJ>|s 1i 'jsnej 6 '|nd 9 'gyj s 'jsne| -jojcj p 'jnöngneue £ '>jej z 'oas l :jjajQog -jnjj <LZ 'Jbao zz 'essnuj 12 'e|uin 81 'Bjjs 9 L 'eun S L '>|Jn| VI 'QJnq £1 'wn z 1 Ksjo 01 'e>|Jo 8 '?Jpue l 'dsjcj Þ-'?J>js 1 :u?J?T Gamla myndin Alveg eins og í útlöndum „Jú, þetta er skal ég segja þér í Laugardalshöll þegar svokallaðar kaupstefnur vom haldnar," segir ÞorgeirÁstvaldsson útvarpsmaður. Hann er í góðra manna hópi á gömlu myndinni. Hana er að finna í Vísi I ágúst 1979. Fyrirsögn grein- arinnar er dramatísk: „Það má ekk- ert út af bregða" og yfirskriftin er: „Litið inn í stjórnklefa tískunnar" - hvorki meira né minna. Þorgeir segir að gríðarlega mikið hafi verið lagt upp úr þessari tísku- sýningu en þama sýndu íslensk fataframleiðslufyrirtæki vömr sín- ar. „Þama var verið að stilla þessu upp í fyrsta skipti eins og í útlönd- um: Sinfónía tískunnar með ótal blæbrigðum tónlistar og ljósum í bland. Gífurleg spenna var fyrir þessu og ég lenti í því að vera einskonar leikstjóri tískunnar." Aðspurður segist Þorgeir ekki vera mikill tískunnar 1 maður. „Neineineinei, ég geng bara í mínum klossum. Og hef gert síðan í menntó. Ég náði ^ aldrei því sambandi við þetta. Er íhaldssamur og hef einfaldan smekk - sem er gamaldags." í stjórnklefa tískunnar Gísli Sveinn Loftsson, Lárus Björnsson, Þorgeir Ástvaldsson og Ómar Magnússon i Laugardalshöll. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.