Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 Útivist & ferðalög DV / DV á miðvikudögum Brauð frá ýmsum löndum Chapatti og Ciabatta brauð er upprunnið frá Ítalíu. Brauð úr maís- mjöli kemur frá Suðurríkjum Bandaríkjanna. Matzo er brauð sem kemur frá gyðingum og er borið fram á páskahátíð þeirra. Naan brauðið kemur frá Indlandi og tortillurnar eru mexíkóskt brauð. Ciabatta brauð Upp- runnið fráltallu. Karabísku eyjarnar vekja óneitanlega upp löngun í ferðalög enda eins fallegar og þær eru margar. Hér á eftir kikjum við á flestar þeirra og kynnumst þeim aðeins. Karabísku eyjarnar, suúrænar og Bermuda Hamilton er höfuðborg Bermuda og þar fer fram aðal íjármála- og viðskiptastarfsemi eyjunnar. Þó svo að þar búi einungis 15.000 manns er þar ávallt ys og þys og nóg að gera, alla vega í samanburði við aðra hluta eyjarinnar en þar er lífinu tek- ið með ró. Bonaire Hollenska eyjan Bonaire er sól- ríkur konfektmoli þar sem nóg fram- boð er af íþróttum og skoðunarferð- um auk þess sem umhverfið er svo fagurt að það er nauðsynlegt að taka með sér myndavél. Höfuðborgin er Kralendijk og þar hafa Hollendingar sett mikið mark á umhverfið. í Kralendijk er búið að endurgera miðbæinn og sagt er að hann sé vel þess virði að skoða. Bresku Jómfrúreyjarnar. Þessar eyjur telja um 60 og eru einstakar fyrir siglingafólk þar sem aðstaða til þeirra iðju er til fyrir- myndar. Þær eyjur sem flestir heim- sækja er Tortola sem er sú stærsta og þar búa um 13.000 manns. Aðrar vinsælar en öllu minni eru Virgin Gorda, Jost Van Dyke, Anegada og Peter Island. Cayman eyjar Köfun er vinsælt tómstundargaman á Cayman eyjum og einn þekktasti kafari heims, Her- bert Humphreys, notar höfuðborgina Ge- orge Town sem aðalbækistöð sína. Kúba Krókódflalagaða eyj- an Kúba er langstærsta og vin- sælasta land Karí- bahafsins. Kúba gekk undir nafninu Perlan af Antilles áður en Fidel Castro komst til valda. Curacao Á Curacao má finna 38 strendur og svo fallegt umhverfi að það myndi sóma sér í hvaða mynd sem er. Lönd Slóvena voru hluti afRómar- veldi og Austurrlska-Ungverska keisaradæminu þar til árið 1918að Slóvenar sameinuðust Serbum og Króötum I rlkjasambandið Jú- góslavlu sem var svo nefnd árið 1929. Eftir síðara strlð varð Slóvenía lýðveldi innan Júgóslavlu en síöar fór þeim að leiðast völd Serba I land- inu og náðu sjálfstæðl árið 1991 eftir lOdagastrlð. Anguilla Nafn eyjunnar Anguilla merkir áll á spænsku og ítölsku. Eyjan er afar vinsæl meðal hinna ríku og frægu enda státar hún af nokkrum af bestu strönd- unum í Karíbahafi og ótrúlega fal- legum og heiðbláum vötnum. Þar er einnig að finna hina stórglæsilegu lúxusstaði, Malliouhana og Cap Juluca. Antigua og Barbuda Eyjan Antigua er hæðótt og á henni má finna margar hella auk þess sem þar er að finna hvorki meira né minna en 365 strendur svo þeir sem hafa hug á árs leyfi frá störfum ættu að geta fundið sér eitt- hvað nýtt fyrir stafni á hverjum degi. Slóvenfa Tilheyrði áður Júgóslavlu. 1. Staðsetning: Mið-Evrópa á milli Austurríkis og Króatíu. 2. Stærð: 20.273 ferkílómetrar. 3. Fólksfjöldi: Rúmar tvær millj- ónir. 4. Þjóðerm: Slóvenar 92%, Króatar 2%, Serbar 0.5%, Ungverjar 0.4% 5. Trú: rómversk-kaþólskir 70.8%, lúterstrúar 1%, múslimar 1%, trú- leysingjar 4.3% og aðrir 22.9%. 6. Tungumál: slóvenska 92% og serbó-króatíska 6.2%. 7. Höfúðborg: Lúblíana. 8. Þjóðhátíðardagur: 25 júní, fengu sjálfstæði frá Júgóslavíu á þeim degi árið 1991. 9. Aðaliðnaður: Álframleiðsla, viðarvörur, textíll, efnaiðnaður og framleiðsla raftækja. 10. Helstu viðskiptaaðilar: Þýska- land, Ítalía, Króatía, Austurrfld og Frakkland. Aruba Aruba er ein- stök að því leyti að veðurfar þar er sól- ríkara og þurrara en á flestum öðrum áfanga- stöðum í Karíbahafi. Aruba er hollensk eyja með fal- legum ströndum og einnig er þar að finna eyðimörk. Bahamas Á Bahamas er svo gott veður allt árið um kring að hægt er að komast upp með að vera á tásunum á hverjum degi. Bahama eyjarnar telja um 700 og dreifast þær um 160 ferkflómetra svæði umkringdar mislitum sjón- um. Barbados Þó svo að Bar- bados sé sjálfstæð eyja í dag þá eru sterk bresk áhrif þar ráðandi sem lýsa sér með krikket leikjum og tedrykkju heimamanna. Eftir að hafa verið nýlenda Breta í 350 ár er erfitt að stroka út áhrifin og eyjan hefur stundum verið kölluð litla England í hitabeltinu. Dominica Þessi ævintýraeyja minnir helst á Tarzan mynd en regnskógagróður og stórkostleg blóm prýða eyjuna fögru. Á eyjunni er ijalllendi sem stundum er hulið þoku og skýj- um sem setur ævin- týralegan blæ á umhverfið. Mikið er um náttúru- fegurð eins og hveri, hella, fossa og eina 365 læki. Dóminíska lýðveldið Dómíníska lýðveldið er að finna á austurhluta eyjunnar Hispaniola, sem er önnur stærsta eyja Karíba- hafsins, og þekur lýðveldið tvo þriðju hluta eyjunnar. Borgin Santo Dom- ingo er elsta borg nýja heimsins og var hún áður höfuðborgin. Grenada Grenada er stundum kölluð eyja kryddsins enda er jörðin þar svo rflc að oft- ast nægir að gróð- ursetja nokkur fræ til að upp spretti garður. Guadeloupe Eyjan Guadalupe er eins og fiðrildi í laginu og skiptist raunar í tvær eyjar. Ferðamennska er ekki aðal atvinnuveg- ur eyjarinnar heldur er það sykur sem heldur öllu uppi. Haiti Haiti var eitt sinn ríkasta land nýja heimsins ogfjöður í hatt franska ríkisins. í dag er fátæktin allsráðandi. Jamaica Jamaica er fræg fyrir fþróttaiðkun og alls kyns skemmtanir fyrir þá sem nenna ekki að liggja eins og klessur á ströndinni. Nóg er af gönguslóðum og fjöllum til að kh'fa auk þess sem náttúran hefur upp á margt að bjóða. Martinique Martinique er eyja sem einkenn- ist af frönskum sjarma, háklassa, menningu og matargerð. Málarinn Paul Gauguin málaði mikið af mynd- um á eyjunni sem eru ómetanlegar í Puerto Rico Menning Puerto Rico er blanda af spænskum, afrísk- um og Taíno áhrifum auk hinna nýrri áhrifa sem streyma frá Bandaríkjunum. Sumir hlutar höfuðborgarinnar San Juan líkjast ffekar bandarískum borgum en nokkru öðru. St Barthélemy St. Barts eins og eyjan er oftast kölluð er af þotuliðinu sem skýst þangað reglulega til að gæða sér á kavíar og sötra á kampavlni. Varíst vatnið Algengasta heilsufarsvanda- mál ferðalanga er magaveiki og verða 30-50% þeirra sem ferðast í tvær vikur eða lengur fyrir barð- inu á henni, en hún er yfirleitt lít- ilsháttar. Ef þú ert ekki viss um að vatn- ið sé í lagi gerðu ráð fyrir því versta og ekki drekka það. Það sama á við um klaka. Flestir treysta því að vatns- flöskur frá þekktum merkjum innihaldi hreint vatn og þannig er það vanalega en það hefur gerst að þessar flöskur séu fylltar af kranavatni. Til að taka ekki séns þá er gott að velja þær sem eru með innsigli. Passaðu að bursta tennur úr hreinu vatni, ekki kranavatni. Ávaxtasafi getur verið var- hugaverður ef hann er vatns- þynntur og mjólk þarf að taka með varúð þar sem hún er ekki alltaf gerilsneydd. Jógúrt ætti að vera í stakasta lagi svo og te og kaffi. Gengið saman og spjallað Útivistarræktin er vettvangur fólks til að hittast og spjalla, ganga saman og vera saman úti I náttúrunni. Gengið er tvisvar I viku allt árið og þrisvar I viku frá vori og fram á haust. Á mánudögum kl. 18:001 Elliðaárdalnum og á fímmtudögum á sama tíma I Öskjuhlíð og Skerja- firði. Á mánudögum er farið frá Toppstööinni við Elliðaár og farinn hringurí Elliðaár- dálnum. Gengið er upp I gegnum hólmann Iánni og vestan megin við ána upp að Vatns- veitubrú, þar sem farið erausturyfir ána. Stansað er I nágrenni Árbæjarlaug- ar og haldið niður með Elliðaánni að austan. Gönguferðinni lýkur á sama stað og hún hófst rúmri klukkustund fyrr. Á fimmtudögum erfarið kl. 18:00 frá bllastæði við austurenda göngubrúar- innaryfír Kringlumýrar- braut I Fossvogi og gengið vestur með Öskjuhllð, um Nauthólsvík og út I Skerja- fjörð. Farið er sömu leið til baka og gönguferðin tekur rúma klukkustund eins og á mánudögum. I Öskjuhlíð Gengið I verðurum Nauthólsvik [og út i Skerjafjörð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.