Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 33
r DV Helgarblað LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 33 JÓN ARNÓR STEFANSSON Jón Arnór Stefánsson kom sterkur inn ( könnuninni og hreppir því annað saetið.„Jón Arnór er þrekinn og flott vaxinn, alltaf vel til hafður og flotturog myndarlegur/' sagði ein og önnur kallaði hann ekta íslenskan víking. Honum var einnig lýst sem dulúðlegum ein- fara og glæsilegum (þróttamanni. Unnur Pálmarsdóttir Nanna Guðbergsdóttir GfSLI ÖRN GARÐARSSON Nokkrar kvennanna minntust á leikarann og leikstjórann Gísla Örn og hann þykir greinilega eitthvað fyriraugað. „Hann er með mynd- arlegustu mönnum landsins vegnaþess aöhonum tóksthið ómögulega, fylgdi draumi sínum fast eftir með hæfileikum og krafti en heldursamtblíð- legri og heilbrigðri út- geislun," er haft eftir einum álitsgjafan- um. Ekki slæm um- sögn það. Sigurlfna Andrésdóttir HILMIR SNÆR GUÐNASON Leikarinn knái er ekkert á leið úr tísku og fékkfalleg ummæli.„Mérfinnsthann fal- legur og myndarlegur karlmaður, "sagði ein og önnur kallaði hann sjarmerandi og góð- an leikara sem geislaði af sjólfstrausti. Hilm- ir þykir einnig sætur, saklaus og sexí og „ótrúlega sjarmerandi Chloe Ophelia FROSTI LOGASON Rokkarinn Frosti í Mínus þykir sætur strákur og mikill töffari. „Hann er með svona dökkt lúkk og flottur strókur." Sigrún Bender Elin Reynisdóttir Freyja Sigurðardóttir Harpa Melsteð Ragnheiður Guðfínna ÞORVALDUR DAVÍÐ KRISTJÁNS- SON Leikarinn ungi er vin- sæll hjá stelpunum og honum er lýst sem sæt- um og góðum strák. „Hann hefurþetta strdkslega elementog er voða sætur, “ hafði ein um mdlið að segja. Súsanna Svavarsdóttir M Þórunn I1 Egilsdóttir JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON „Jón Ásgeir er flottur og giaðlegur með fallegt blik íauga/er haft eftir einni kvennanna. Einnig var minnst á að hann væri töffari sem viti hvað hann vill og er iðulega smart klæddur. INGVAR SIGURÐSSON „Ingvar Sigurðsson er hrikalega sjarmerandi maðurog fróbær leikari," sagði ein um Ingvar og nokkrar sögðu hann glæsilegan og sér- stakan mann. Agnes Krístjónsdóttir Margrét Lára Brynja Þorgeirsdóttir Aðalheiöur Ólafsdóttir Björn Jörundur Friðbjörnsson Egill Ólafsson söngvari Sturla Böðvarsson Steingrímur J. Sigfússon Séra Bragi Skúlason Garðar Cortes Simmi og Jói í Idolinu Guðrún Asmundsdóttir Védís Hervör Bryndis . Asmundsdóttir \ Börkur Birgisson JZÉTk H 1. 1 I efj< Gísli .. Marteinn : Indriði i ■ Ögmundur Styrmir ' Gunnarsson, ritstjóri Morgun- WT Hálfdán 1 Vilhelm f Baldursson Sigurðsson j Jónasson blaðsins i ?B. Steinþórsson h , AntonJónsson _ I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.