Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 Helgarblaö DV Bryndís Jakobsdóttir, dóttir Jakobs Frímanns Magnússonar og Ragnhild- ar Gísladóttur fetar nú í fótspor foreldra sinna og var að klára sína fyrstu plötu. Bryndís sem er aðeins átján ára gömul hefur notið leiðsagnar for- eldranna á tónlistarsviðinu og Jakob pabbi hennar hefur staðið við hlið hennar við upptökur á plöt- unni. Bryndís mun koma fram á Air- vawes-tónlistarhátíðinni nú í október „Ég spila á Airwawes og er fyrst á sviðið," segir Bryndís þegar við for- vitnumst hvað sé framundan hjá henni. „Þar frumflyt ég tónlistina mfna með flottu bandi, Þetta byrjar klukkan háif átta á flmmtudeginum á NASA.“ „Ég var í kríngum þau þegar veríð var að semja tónlist og ann~ að/'segir hún og bros- ir og bætir við: „Og trítlaði með í stúdíóið og fékk að fylgjast með þar. Svo er Erna systir min æðislegur dansari og hún hefur hrist í mig bítið." „Pabbi stendur algjörlega með mér og það gerir mamma ekki síður. Ég er meira en heppin hvað það varð- ar og samband okkar er gott. Bima og Birkir em algjört æði,“ segir Bima um maka foreldra sinna. En ætlar hún að starfa við tónlist í framtíðinni? „Það er ein stefnan," svarar hún en S* Bryndís semur einnig textana - sína sjálf. „Og lika með öðr- um,“ bætir hún við og viður- kennir að hún verði að vera , t skipulögð en hún hefur nóg ^ I fyrir staflii. „Ég er í MH og er 1 á náttúrufræðibraut og svo *. ] er ég f söngskóla Reykjavík- Trítlaði með í stúdíóið „Já, ég gæti trúað því að umhverfið hafi haft mikil áhrif, en samt hef ég al- veg fengið að ráða för minni hvað söng og nám varðar," svarar hún ein- læg og geislar fallega eins og mamma hennar, Ragnhildur Gísladóttir, að- spurð hvort uppeldið og fyrirmyndir hennar í uppvextinum hafi haft áhrif hvert hún ætlaði sér. „Ég var í kringum þau þegar verið var að semja tónlist og annað," segir hún og brosir og bætir við: „Og trítlaði með í stúdíóið og fékk að fylgjast með þar. Svo er Ema systir mín æðislegur dansari og hún hefur hrist í mig bítið." Gott fólk í kringum Bryndísi „Ég ætla bara að reyna að standa mig vel gagnvart sjálfri mér og öðmm, hvort sem það er f þessarí vinnu eða annarri," JÉ^HKfP' segir hún og er ýgj greinilega jarð- æÆBM bundin ung ífrT stúika. Ragnhildur Gísla og Birkir Kristinsson Bryndísi finnst Birkir frábær. ” En með hverjum og hvar líður þér best? „Ég er svo heppin að eiga góða vini og það er gott að vera með þeim," segir Bryndís og talið berst að vin- H áttunni. „Að vera ■ heiðarlegur, op- ■ inn og þeir sjálf- ir,“ útskýrir hún rA. H og veit greini- lega hvert hún ætlar sér. eiiy@ spamadur.is Jakob Frímann Jakob hefur aðstoðað dóttur sína við upptökur á plötunni. [ Hamingjusöm saman Foreldrar Bryndísar, Stuðmennirnir Jakob Frfmann og Ragga Gfsla, á meðan þau voru saman. Líkar mæðgur Bryndís llkist móður I sinni Ragnhildi Gísladóttur á sfnum yngri árum. Birna Gísladóttir Bryndfs og Birna kona Jakobs eru góðar vinkonur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.