Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 Helgarblað DV ' Svava Árnadóttir sjúkraþjálfari er óvirkur alkóhólisti. Hún segist eiga SÁÁ líf sitt að þakka og getur ekki nógsanilega lofað starfsemi þess- ara áhugsamtaka sem héldu upp á 28 ára af- mæli sitt í vikunni. Svava lauk háskóla- prófi, eignaðist mann og börn og stundaði vinnu sína samvisku- samlega. Á sama tíma var hún að drepa sig á áfengisneyslu og getur ekki hugsað til enda hvar hún væri stödd ef aðstoðar SÁÁ hefði ekki notið við. Hún segir stolt sögu sína og vonar að hún verði þeim sem enn þjást af áfengissýki hvatning til að leita sér hjálpar. Svava getur líka borið höfuðið hátt því hún er glæsileg og heill- andi kona sem ljómar langar leiðir. Svava Árnadóttir sjúkraþjáifari þakkar SÁÁ iífgjöfina: smm ■■Wm. ■ SSBB Ém !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.