Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 54
54 LAUCARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 Menning J3V Sýmng framlengd um tónlistarhúsið \ Umsjon: Pall Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is Vinningstillaga Portusar um tónlistarhús, ráðstefnu- V > miðstöð og hótel við Reykjavikurhöfn verður áfram til “ .**" ' sýnis i Þjóðmenningarhúsinu. Iftot' tuíTÍ k *: Nú þegar hefurháttá þriðja þúsund manns lagt leið f -- m , ^ „ sina i Þjóðmenningarhúsid að skoða þær þrjár tillógar 'Jr ^ ____ sem valid stóð um.Vegna þess mikla áhuga sem tiUögun- ^ um er sýndur hefur verið ákveðið að myndband, módel og T kynningarspjöld um vinningstillöguna verði sýnd áfram. Allir hafa aðgang að kynningunni án þess að greiða aðgangseyri. Nú er um að gera að nota tækifærið og öðlast innsýn iþá breyttu ásýnd miðbæjarins sem titlagan boðar! KÆNifí SVEITAfíSTJÓfíNAfí- MENN reyna að skapa bæjum sínum og sveitum sérstöðu: eig- inleika sem enginn annaráað hafa i nálægum héruðum. Þannig hefur lítið þorp á landamærum Wales og Eng- lands skapað sér stöðu í vit- und Evrópu sem bókmenn- ingarstaður, hvergi eru fleiri fornbókaverslanir og þar er haldin stór bókmenntahátíð sem tryggir þorpinu stöðu i allri umræðu og vitund. ,’fe — Flugur ,:-V \\WM ” , * -m; V ■ v LENGIVEL VAfí Akureyri bær Matthiasar og Davíðs sem voru reyndar báðir sveitadrengir en svo stórir íandanum að bærinn við Pollinn reyndist þeim eins og snyrtilegt magabelti. Þeir norðan- menn hafa I Pelíkanamaðurinn Einkar falleg á að líta, I skemmtilegum litum er beitt eins og svo oftí fmnskum bíómyndum, stíllsem einnig hefur verið nh0tfUdr.,hmni stórskemmtilegu Karamellumynd 1 ’L verið svo heppnir að Hannes Sigurðsson hefur gert Akureyri að starfsstöð sinni. HANNES Efí MIKILL pr-maður. Fyrir utan að hann er snjall sýn- ingarstjóri og veltir hlössum þegar honum dettur eitthvað gott í hug. Síðasta hugdetta hans um sjónlistahátíð fyrir norðan sem hann hefur dregið jafn ólíka aðila inn i og fíÚV í liki útvarpsstjórans og iðnaðar- ráðherrann en þetta er jú henn- ar nágrenni, er glæsilegt kúpp fyrir norðan menn; með þunga- miðju í listasafni undir stjórn Hannesar og nálæg söfn eins og smámunasafnið og safna- . safnið geta þeir gert bæinn að segulmagni fyrir gesti og gef- endur. Gallinn viö barna- myndir ern öll börn- in sem fara á þær. En ef manni tekst aö leiða þau hjá sér geta barnamyndir hins vegar verið hin besta skémmtun. Jjl I 'w iV- ’LL ■ ▼ijl EN ÞAÐ ÞAfíF FLEIfíA í dansinn en góða skó. Það þýðir lítið fyrir pólitiskar hofróður eins og Val- gerði, Þorgerði og Kidda Júl að Pelíkani bregður sér í búnings- klefa og kemur út í mannslíki, og ætlar að kynna sér mannheima. í fyrstu talar hann ekki tungumál mannanna, en svo heppilega vill til að hann er staddur í Finnlandi þar sem tungumálið er lítið not- að, svo það kemur ekki að sök. Honum er sagt að hann þurfi að fá sér vinnu eins og allir aðrir, og neyðist til að demba sér út í martraðartilveru dagvinnufólks í stórskemmtilegu atriði. Það fer þó betur en á horfðist og hann fær vinnu sem sviðsmaður í óper- unni, þar sem hann verður skot- inn í ballerínu í Svanavatninu. bræðra. Meira að segja bók- menntir þeirra eru á sinn hátt sjónrænar, þar sem brandararnir í skáldsögum frá Kivi til Paasil- inna ganga ffemur út á að sjá fyr- ir sér atvik sem sögupersónur lenda í en orðaleiki eða samtöl. Pelíkanamaðurinn er einkar falleg á að líta, skemmtiiegum lit- um er beitt eins og svo oft í finnskum bíómyndum, stíll sem einnig hefur verið notaður í hinni stórskemmtilegu Karamellu- mynd hérlendis. Hin fallega höfuðborg Finnlands með sín sænsku og rússnesku áhrif fær einnig að njóta sín. Pelíkanmaðurinn/Pelikaani- mies Finland Leikstjóri: Liisa Helminen Næst sýnd: Tjarnar- bíó -8.10 kl. 15 Tjarnarbíó - 9.Wkl. 15. ★★★ Kvikmyndir Norðurlandahefð Þegar maður horfir á heim- I Odarmyndir á kvikmyndahátíð 1 um hörmungar fólks í öðrum heimshlutum verður maður 1 meðvitaður um hversu góð sam- j; félög Norðurlanda eru, þar sem ; fallið er aldrei of hátt. Fyrir þessu | eru margar ástæður, en kannski ; hefur barnamenningin eitthvað | með það að gera. Norðurlanda- láta sér nægja myndatök■ ur fyrir framan kirkjuna. Ætliráða- menn að stíga dans inn við pipu- Sjónrænt spaug Finnar eru, eins og brandarinn segir, þekktari fyrir að drekka en að tala, og finnskur húmor er yfir- leitt afar sjónrænn, eins og kemur fram í myndum Karismaki- Siðir mannanna Bömin Emil og Elsa komast að hinu sanna eðli Pelíkanamanns- ins, og f seinni hluta myndarinn- ar minnir hún mjög á ET þegar fúllorðna fólkið kemst á snoðir um leyndarmál barnanna og vill loka pelíkanann inni, og það er jafnvel flogið fram hjá tunglinu eins og ET gerði á hjólinu forðum daga. Myndin fyllir út í sínar 90 mínútur, en fyrri hlutinn, þar sem pelíkaninn rembist við að kynna sér siði mannanna, er óneitan- lega skemmtilegri. Flestir ættu þó að geta haft gaman af absúrd húmor Finnanna, jafnt börn sem fullorðnir. búar hafa löngum búið til fyrsta flokks barnaefni, svo sem ævin- týri H.C. Andersen, barnabækur Thorbjörns Egner, sögur Astridar Lindgren og hina frábæru Múmínálfa. Allar em þessar sög- ■ ur ekki einungis stórskemmtileg- ar, heldur hafa þær allar sterkan j; boðskap um að hugsa um þá sem minna mega sín. Pelíkanamaður fer kannski ekki í fremstu röð, en á engu að síður heima í þeim hóp. Valur Gunnarsson leik Hannesar og styrkja Akur- eyri i þessu efni sem sjónlista- stað, einhverskonar sjónarhæð, þarf til markvisst prógramm. NóttíTeheran Ein nótt/Yek Shab íran Leikstjóri: Niki Karimi ÞAÐ VÆfíl GÆFULEGT að stiga v skrefinu lengra og gera til- raunasamning á stærri grund- velli um söfnin þar, myndlistar- skóla og háskóla, aðstöðu til iðnhönnunarseturs, til dæmis eina rannsóknarstöðu í is- lenskri iðnhönnunarsögu á rústum þeirra iðnfyrirtækja sem Vilhjálmur Þór i farar- broddi samvinnuhreyfingarinn ar kom upp þar nyrðra. Sem sagt: fíeikna dæmið stærra og gera ráð fyrir að hærri reikn- ingur verði greiddur fyrir fram- kvæmd á góðri hug- mynd. Ung stúlka er rekin að heiman af móður sem á von á ástmanni sínum. Stúlkan þarf því að ráfa ein um göturnar til morguns. í raun er myndin spegilmynd há- tíðarmyndarinnar Keimur af kirsuberjum eftir Kiarostami. Báðar myndirnar gerast að mestu leyti í framsætinu á bíl, en önnur þeirra fjallar um mann og hin um konu, önnur þeirra gerist að degi til og hin um nótt. Umfjöllunarefni Karimis er þó hvernig staða kynjanna hefur breyst á árunum síðan byltingin var framkvæmd árið 1979 og konur voru neyddar, margar hverjar nauðugar viljugar, til að fylgja Sharía-lögum sem gerði þær meira og minna að eigum eiginmanna sinna. Fyrsti maðurinn sem hún kynnist er karlremba af gamla skólanum. Hann reynir að fá hana til að eyða nóttinni með sér, og sér ekkert misræmi milli þess og yfirlýsingu hans um að hann elski konu sína; lauslæti sé réttur mannsins. Næsti maður á erfitt með að treysta konum, var svikinn af kærustu sinni til sjö ára þegar hún yfirgaf hann fyrir Bandarík- in. Valfrelsi kvenna þýðir jú að karlmenn þurfi stundum að þjást á jafnréttisgrundvelli líka. Þriðji maðurinn sem hún ★ ★★☆☆ Kvikmyndir miðlum. Og á einhvern hátt sýn- ir hún líka þá kreppu sem karl- menn alls staðar hafa lent í þeg- ar konur ætlast til þess að þeir taki á sig verk sem áður voru tal- in tilheyra konum en eiga samt að halda áfram að vera karl- kynnist er þó verst farinn af þeim öllum. Hann segist glaður hafa tekið að sér heimilisstörfin, en í stað þess að uppskera þakklæti eiginkonunnar missti hún áhuga á honum og svaf jafnvel hjá bróður hans. Undir lok myndar- innar segist maðurinn hafa bút- að konuna sundur og geymi hana í skottinu, örvæntingar- fyllsta tilraun karlaveldisins til að hafa hemil á kynhvöt konunnar þegar höfuðklútar og trúarlög- regla duga ekki til. Myndin sýnir á áhrifaríkan hátt þær breytingar sem smám saman hafa orðið í íran undan- farinn aldarfjórðung þótt lítið hafi verið fjallað um þær í fjöl- menni. Rétt eins og hjá Kiarostami endar myndin án þess að við í raun fáum að sjá hvernig sagan endar. En það gengur betur upp hér. Titillinn er vísun í 1001 nótt, og mun því stúlkan líklega lifa til morguns. Aðrar sögur taka við af þessari, án þess að rífa okkur út úr sagnaheiminum. Nýgræðingnum Karimi tekst því betur upp með bílasögu sinni en hinum gamaireynda Kiarostami. En svo er nóttin líka alltaf áhugaverðari en dagurinn. Valui Gunnarsson Næst sýnd: Tjamarbíó -09.10 kl. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.