Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin f stormum sinna tfða DV-mynd Vilhelm Viðskiptablaðið í Blaðinu Þegar fjölmiðlalandslagið er kortlagt þykjast flestir sjá Mogginn, Blaðið og Viðskipta- blaðið séu saman í liði auk Skjáseins og útvarpsstöðv- anna sem Pýrít rak og seldi svo Sigurði G. Guðjónssyni fyrir fáeinum mánuðum. I gær var sem náin tengsl þessara fjöl- miðla staðfest- ust Ha? SVO óyggjandi væri. Þannig enduðu tvær blaðsíður Viðskipta- blaðsins í gær í Blaðinu. Þótt Blaðið sé oft efnisrýrt var það ekki svo að Sigurður Már og félagar hans á Við- skiptablaðinu væru að gauka efni að hinum óreynda ritstjóra Karli Garðarssyni heldur voru þetta mis- tök í prentsmiðju. í það minnsta segja þeir á Viðskiptablaðinu svo frá á síðu sinni höfðinglegir og biðja les- endur Blaðsins vel að njóta. Bæði blöðin eru prentuð í prentsmiðju Moggans. Var annars vegar um að ræða auglýsingu frá Ber- hard efh., sem hefur þá verið að fá óvenju mikið fyrir peninginn og svo „Lífið" þar sem Viðskipta- blaðið greinir frá sam- komum liðinnar viku auk pistils um vín vikunnar. I Karl Garðarsson Hinn 1111 reynslulitli ritstjóri hefur I án nokkurs vafa tekið | framlagi Viðskiptablaðs- I ins fagnandi. Hvað veist þú um Minarskóla 1. Hvenær var Verslunar- skólinn stofnaður? 2. Hvað heitir skólameistari ,»skólans? 3. Hvaða frægi maður var sá eini sem féli á stúdentsprófi frá skólanum árið 1992? 4. Hvaða tákn er í merki Verslunarskóla íslands? 5. Hvað heitir forseti nem- endafélagsins veturinn 2005-2006? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Kormákurvarlif- i* !egt og skemmtilegt barn.hvatvísogoft prakkari," segir Guðný Helgadótt- ir.leikkonaogmóö- ir Kormáks Geir- harðssonar at- hafnamanns. „Hann varekki hefðbundinn ung- iingureins og eldri bræður hansog fór að berja Machintoshdós- ir I bllskúrnum, nágrönnunum til skelfmgar. Flosnaði upp úr menntó og helgaði sig tón- listinni og gafsér tlma til að hugsa sinn gang og er núna fyrirmyndarfaðir og athafna- maður. Kostir hans sem manneskju eru alltaf 3 aökomabeturogbeturfram.Hannhefur mikinn skilning á fólki og næmur fyrir um- hverfíslnu og mikinn metnaö fyrirsinni fjöl- skyldu. Hann er frábær drengur og ég hef alltafskilið hann vel enda erum viö mjög llk og hann er eins og snýttur útúrnösum mín- um. Hann er skemmtilegur trommuleikari og hefur þægilega nærveru, dugnaðarforkur en kann manna bestaðslakaá. Afburðarkokkur og býður mömmu oft I mat. I heildina litið er ég mjög stolt afhonum." Guðný Helgadóttir lelkkona er móðir Kor- máks G eirharössonar kaupsýslumanns. Kormákur var trommuleikari KK-bands- ins og Langa Sela og Skugganna. Hann rak fatabúð Kormáks og Skjaldar og rek- m urnúna Ölstofu Kormáks og Skjaldar ásamt Skildi Sigurjónssyni. Þelr settu einnig á stofn Lista -og menningastofnun Kormáks og Skjaldar sem stendur fyrir sýningunni,, Ég er mln eigin kona"þar sem Hilmir Snær Guðnason leikur einleik. Faðir Kormáks er Gerirharður Þorsteins- son arkitekt. FLOTT hjá Tom Cruise að hafa gert Katie Holmes ólétta. Hingað til hefur hann þurft aö ættleiða. 1. Hann var stofnaöur árið 1905. 2. Hann heitir Sölvi ‘^jyeinsson. 3. Það var Gfsli Marteinn Baldursson. 4. Þaö er tákn Mammons, peníngaguðsins. 5. Það er Þórunn Elísa- bet Bogadóttir. „Já, það er eitthvað fjör að færast í þetta," segir Tryggvi P. Friðriksson galieríseigandi og uppboðshaldari. Á sunnudaginn fer fram mikið listmunauppboð í Súlnasal hótel Sögu. Kennir þar ýmissa grasa og segir Tryggvi ástæðuna aðallega þá að sér hafi verið að berast mikið af allskonar verkum úr hinum ýmsu búum. „Og einhvern veginn verðum við að koma þessu á veggi landsmanna. Jájá, þetta er nokkuð flott safn." Og það má til sanns vegar færa. Þarna eru verk eftir Eyjólf Eyfells - sjö málverk í boði og öll metin á undir hundrað þús und krónur. Þessi meistari olíu málverksins er því ef til vill vanmetinn á markaði. Það er frekar fátítt að svo mörg verk eftir hann séu á uppboði. Frægt er þegar Stórval var að selja verk sín fyrir fimm þúsund krónur fyrir ekki svo löngu, skömmu fyrir andlát sitt. Nú er verk eftir hann á uppboðinu sem á að fara á hátt í hundrað þúsund krónur. Og á uppboðinu eru einnig verk ís- leifs Konráðssonar og Sæ- mundar Valdimarssonar sem er metinn á sex hundruð þús- und. Þrír naívistar sem hafa hækkað mjög í verði. Skúlptúr og vatnslita- mynd eftir Nínu Sæmunds- son eru einnig á uppboðinu. Teljast það nokkur tíðindi. Mjög sjaldgæft er að verk séu í boði hér eftir hana en hennar ferili var að mestu í Ameríku. Einnig er verk á uppboðinu frá því rétt fyrir TryggviP. Friðriksson Uppboðshaldar- inn snjalli við Arstíðir Kjarvals sem metnar eru áum tværog hálfa milljón. stríð eftir Nínu Tryggvadóttur, bernskuverk, sem metið er á tæpa milljón. Og þannig má lengi telja. Dýrasta verkið metið á uppboðinu eru Árstíðimar frá '36 eftir Kjarval. Það var sýnt á heimssýningunni í New York 1940. Er verkið meúð á rúmar tvær milljónir. „Eins og gengur eru þetta dýmstu verkin sem halda fjörinu uppi. En ódýrari verkin, þau em að fara rosa- lega lágt," segir Tryggvi. Að sögn Tryggva er uppboðið kjörinn vettvangur til dæmis fyrir ungt fólk sem viil eignast eitthvað eftir meistarana þó ekki sé það þetta allra fínasta. jakob@dv.is * * Strekkingur Nokkur vindur Það verður fjölbreytilegt veður á landinu í dag. Með talsverðum vindi úr norðri og norðaustri fylgja él víða. Á Suðausturlandi verður hvass- ara og þar rignir. Hitastigið er lækkandi og verður frá frost- marki upp í fimm gráður. Síð- degis á morgun bætir svo enn í vind og úrkoman eykst en þá getur hiti farið upp í allt að átta gráður. j|i | Strekkingur Q/............ s|g 4 Strekkingur Strekkingur É*. ■ y Strekkingur cM, Gola s Gola Strekkingur _* , & P/ Strekkingur é é Gola é é Nokkur vindur * * Kaupmannahöfn 17 París 22 Alicante 25 Ósló 12 Berlín 21 Mílanó 19 Stokkhólmur 21 Frankfurt 21 New York 22 Helslnki 15 Madrid 25 San Francisco 19 London 18 Barcelona 22 Orlando/Flórida 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.