Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 34
34 LAUOARDAGUfí 8. OKTÓBER 2005 Helgarblaö DV Díana Konungs- heimsókn- in í Þjóð- 0* 7 ? dregilinn minja- safninu l¥ Ljósmyndasýningin Kon- ungsheimsóknin 1907 verður opnuð á laugardaginn (Þjóð- minjasafni íslands.Á sýningunni eru 56 Ijósmyndir sem bregða upp fjölþættri svipmynd af kon- ungskomunni og sýna hve mikill viðburður heimsókn Friðriks VIII var fyrir þjóðina. Þær sýna líka hversu konungur lagði sig fram um að vera al- þýðlegur í framgöngu. Mynd- irnar sýna auk þess margt, margt fleira: skip- gangna, húsakost og klæðnað svo fátt eitt sé nefnt. Eignaðist lítinn dreng Matthilda, krónprinsessa 8elg(u,og eiginmaður hennar, Philippe krónprins, eignuðust lítið barn (vikunni. Prinsessan eignaðist strák á þriðjudaginn á Eras- mun-spítalanum í Anderlecht. Litli drengurinn hefurfengið nafnið Emmanuel Leopold Guillaume Fran^ois Marie. Bæði móður og barni heilsast vel samkvæmt tilkynningu frá höllinni. Drengurinn er sá fjórði í röðinni eftir belgísku krónunni á eftir systur sinni El- ísabetu, sem einmitt verður fjögurra ára eftir nokkrar vikur, og hinum tveggja ára Gabríel. Las ævintýri fyrir börn Ran(a drottning í Jórdaníu las ævintýri fýrir nokkur heppin börn ( vikunni.Ranía er heiðurssendiherra H.C. Andersen en mörg ævintýra hans fjalla einmitt um prinsessur. Þessi börn voru hins vegar svo hepp- in að heyra sögurnar frá al- vörudrottningu. Danski barnabóka- höfundurinn fæddist ifýrir 200árum.Hann ' samdi meðal annars sögurnar um Litlu haf- meyjuna og Litla, Ijóta andarungann. Aðrir þekktir heiðurssendi- herrareru Laurentien prinsessa í Hollandi og Mary, krón- é prinsessa Danmerkur. Harry engin skepna Yfirmenn í herskólanum (Sand- hurst hafa svarað fyrir sig eftir að Harry prins lét hafa eftir sér að komið væri fram við hann eins og skepnu í skólanum. „Hvorki ég né samstarfs- menn mínir kom- um illa fram við nemendur okkar," sagði Andrew Ritchie, yfírhershöfðingi í skólanum. Misskilningurinn kom upp þegar Harry reyndi að sanna að hann fengi enga sérstaka meðhöndlun. „Þeir koma fram við mig eins og skepnu og ég hef bara gott af því." Fergie kaupir lúxusíbúð á Manhattan Fergie hefur flutt inn í fokdýra íbúð í miðborg Manhattan. (búðin býður upp á útsýni yfir Central Park og nágranni hertogaynjunnar er eng- in önnur en söngkonan Beyonce Knowles. „Ég verð alltaf breskur ríkis- borgari en hef ákveðið að eyða ein- hverjum t(ma hér (landi.Banda- rlkjamenn hafa tekið mér opnum örmum og í rauninni bjarg- að lífi mínu og fært börn- unum mínum móður sína aftur," sagði Fergie. (búðin er á besta stað á Man- hattan og frægar stjörnur á hverju strái í kring- um hertogaynj- una. Verðandi prinsessa Kate Middleton mun ekki geta sprangað um að vildefhún prinsinn. Norðmenn gagnrýna Mörthu Louise prinsessu harkalega fyrir að nýta sér ættina til að koma sér áfram sem barnabókahöfundur í Bandaríkjunum. Prinsessan varð að afsala sér titlinum Royal Higness er hún gekk að eiga almúgamanninn og rit- höfundinn Ari Behn. ^ERÍÍRiSiinni Martha Louise prinsessa í Noregi mun líklega nota prinsessutitii sinn til fullnustu á næstunni. Prinsessan er á leiðinni í 11 daga markaðsferða- lag um Bandaríkin til að kynna nýj- ustu barnabókina sína. Prinsessan veit sem er að Bandaríkjamenn eru heillaðir af evrópsku konungsfjöl- skyldunum og ætlar því að feta í fót- spor Söruh Fergusson, hertogaynju af York, sem hefur heldur betur sleg- ið í gegn í Bandaríkjunum. Martha Louise hefur þegar bókað sig í tvo sjónvarpsþætti og ætíar sér því stóra hluti. Prinsessan gaf út sína fyrstu bók fyrir nokkrum árum en eiginmaður hennar Ari Behn er þekktur rithöf- undur. Hún er menntuð sem sál- fræðingur en hefur meiri áhuga á söng, lestri og nú bókaskrifum. Bókin sem þýdd hefur verið á ensku heitir „Af hverju bera kóngar og drottningar ekki kórónur" og hefur slegið í gegn í heimalandi hennar Noregi. Uppátæki Mörthu Louise hefúr fengið mikla og afar neikvæða athygli þar sem lög í Noregi segja til um að konungsfjölskyldan megi ekki nýta sér tign sína sér til að afla sér ijár. Martha Louise hefur hins vegar verið ákveðin í að búa sér til starfsferil eftir að hafa misst Royal Highness titilinn árið 2002 auk þeirra fjármuna sem titillinn færði henni. Þegar hún gekk að eiga almúgamanninn Ari varð hún að afsala sér titilinum en fékk í leið- inni leyfi til að starfa á hinum opin- bera atvinnumarkaði. Foreldrar prinsessunnar, Harald- ur konungur og Sonja drottning, hafa stutt dóttur sína í þessari ákvörðun að reyna fyrir sér á hinum stóra markaði í Bandaríkunum þrátt fyrir gagnrýnina sem prinsessan fær í fjöl- miðlum. Martha Louise mun ferðast með sex mánaða dóttur sína Leah Isadoru Behn til Bandaríkjanna en ætíar að reyna sitt besta til að halda henni frá ljósmyndurum og íjölmiðl- um. Rithöfundar Litla dóttirin Leah Isadora mun ferðast með 1 móður sinni til Bandaríkjanna. | Kate Middleton, kærasta Vilhjálms prins, sannaði að hún er enn þá ósköp venjuleg stúlka. Líkt við Díönu Kate Middleton, kærasta Vil- hjálms prins, sýndi og sannaði að hún er einfaldlega venjuleg stúlka þegar ljósmyndarar náðu myndum af henni í verslunarleiðangri í London. Kate, sem er 23 ára, var ein á ferð og notaði strætó til að komast á milli staða eftir að hafa lagt VW Golfinum sínum. Ljósmyndimar af henni þykja minna á Díönu prinsessu áður en hún giftist prinsinum af Wales. Fyrir meira en 25 árum síðan var Díana mynduð þar sem hún var í verslunar- leiðangri í höfuðborginni fjarri kon-' unglegum skyldum sínum og star- andi augum forvitins almennings. Kate gerir sér líklega grein fyrir að ef hún gengur að eiga Vflhjálm munu svona verslunarleiðangrar heyra sög- unni til. Sögusagnir um að hún hafi verið í strangri þjálfun í höllinni ganga nú fjöllunum hærra auk þess sem vitað er að hún hefur heimsótt drottninguna nokkrum sinnum. I Díana prinsessa | Prinsessan með | frumburðinn sinn I Vilhjálm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.