Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 56
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 2 og 4 ISLENSKT TAL □□ Dolby /DD/ Thx \-jj BÍÓ.IS KVIKMYN DAHÁTÍÐ 29. septcinber til 9. uktóber PorceJaln Doll/Postulinsliaiöa Sýnd kl. 4 Turtles cnn Fly/Skjaldbökur geta flogið Sýnd kl. G A pertect Oay/FuUkominn dagur Sýiul kl. 6 05/06/6. nifli Sýnd kl. 5 My Sumitier of Love/Sumarflst Sýnd kl. 8 Bed Stoi ies/Rekkjusogiir Sýnd kl. 10 [ msrnm Úskar & Jósefina Ævintýraferðin Sealth Red Eye kl. 4 og 6 kl. og 4 kl. 5.45,8 og 10.20 kl. 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Skemmtileg ævintvramynd með íslonsku tali. Sýnd kl. 3 bara lúxus EF PU ERT FKK! MYRKFÆUN, Þfl MUNTIJ VERflfl PflO! % '*ÍG Sl I ! NN MLI) .r -..v LJÓSIN KVtlKT" | Sími 553 2075 RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY^ V.I.V. IOPP5.IS •'BROIAI, UIÓOIJC, ÖCNVLKIAMJI OG SlAANPI. SVO MACNI'RUNCIN AO ÞÚ SltyR IIIIK I LOSTI’ ★ ★ ifcr ★ ★ I 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTROÐ AÐ VERULEIKA. THE X DESCENT "Flottasta hrollvekja ársins" HORKIJ SPENNIJTRYLLIR FRA WES CRAVEN LEIKSTJORA SCREAM MYNDANNA ★ ★ ★ ★ £5- Oo eGo Skiinmtilcg wvintýramyod I m/íslensku toli ISýnd kL 4 ísl. !qT| SýBd ld. 6, 8 og 10 TILBOÐ A FYRSTU SYNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR! ATH: SYNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU ^ Trainspotting ^ bjargaði OXonnor Söngkonan Sinead O'Connor full- yrðir að kvikmyndin Trainspotting hafi bjargað henni frá þvf að ánetj- ast hörðum ffkniefnum. Söngkonan sem sló f gegn á sfnum tfma með laginu Nothing compares 2 U segist þakklát leikaranum Ewan McGregor fyrir að hjálpa henni með leik sfnum f myndinni að sjá hversu ömurlegur heimur fíkni- efnaneytenda er. O'Connor segir að börnin hennar þrjú hafi Ifka hjálp- „ að henni að halda sig frá því Ifferni sem fylgir oft skemmtanabransan- um. Hún þakkar guði fyrir að hafa verið ung þegar hún sá kvikmynd- ina Trainspotting. „Atriðið þar sem þau gleymdu barninu fór alveg með mig," segir Sinead O'Connor. Jessica Simpson og Nick Lachey eru eitt umtalaö- asta parið í dag. Þau eru bæöi frægir söngvarar og uppáhald Bandaríkjamanna. Þau giftust árið 2002 og undanfar- in ár hafa þau verið með sinn eigin raunveru- leikaþátt, Newlyweds. Nú herma fregnir að þau séu að skilja. Vatið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Hundabúr - Hundabæli Full búð af nýjum vörum. 30% afsláttur af öllu. Tokyo gæludýravörur Hjallahrauni 4 Opiö: mán. til fös. 10-18 Hafnarfirbi Lau. 10-16 1 s. 565-8444 Sun. 12-16 Birkiaska Umboðs- og söluaðiti Birkiaska ehf. sími: 551 9239 BETUSAN Ös- og söluaðili sími: 551 9239 Bmdamjam Jessica Simpson og Nick Lachey kynntust í kringum aldamótin. Jessica var ein heitasta táningsstjarna Bandaríkjanna þá, aðeins 20 ára gömul, gullfalleg og gerði plötur sem seld- ust í bílförmum víða um Bandaríkin. Jessica var uppáhaldspoppstjarna Bandaríkjamanna ásamt Britney Spears. Nick Lachey hafði notið tölu- verðra vinsælda með strákahljómsveitinni 98 degrees. Þó svo að vinsældir þeirrar hljómsveit- ar hafi ekki gert mikið vart við sig hér á íslandi var hún mjög heit í Bandaríkjunum. Það gladdi aðdáendur beggja þegar þau byrjuðu saman. Nick var hinn dæmigerði sæti strákur, íþróttamannslega vaxinn og hress, á meðan Jessica var ljós hærð, bláeygð, óspjölluð og trú- uð. Saman gerðu þau lagið Where You Are og það komst í fyrsta sæti á vinsældalista í Bandarikjunum. Árið 2002 giftust Nick og Jessica við glæsilega athöfn. Banda- ríkjamenn voru allir ánægð-' ir með giftinguna og fannst hún löngu tímabær. Stuttu eftir giftinguna hóf MTV að sýna raunveruleikaþáttinn Newlyweds. Þar fylgja mynda- tökumenn skötuhjúunum eftir og gerist margt óvænt. önnur syrpa af þættinum er nú komin í gang og eru þau enn í jafnmiklu uppá- haldi. Nú herma sögusagnir að skilnaður sé yfirvofandi. Banda- ríkjamenn standa á öndinni og bíða eftir að sjá hvort uppá- haldsástarsamband þeirra standi á brauðfótum. r Viija þögla ^ fæðíngu Hjónin John Travolta og Keliy Preston þrýsta nú á að Katie Holmes fylgi ströngum reglum vfsindakirkj- unnar og fæði barn sitt og Toms Cruise f þögn. Meðlimir vfsindakirkj- unnar segjast trúa því að börn eigi að koma f heiminn án asa og láta. Ekki má spila nokkra tónlist f kring- um móðurina ífæðingu, ekki spjalla og móðirin má ekki sýna merki þján- inga. „Það er ekki gott að barnið minnist þjáninga fæðing- arinnar í undirmeðvit- undinni. Það á að muna eftir atburðinum sem rólegum og hljóðum. Orð og annað sem það þekkir ekki geta skað að það í framtíð- inni," útskýrir Kelly Preston. Britney vill dúkkufjolskyldu Britney Spears hefur látið hafa eftir sér að hana langi til að gerðar verði dúkkur eftir sér, eiginmanni sínum og barni. Söngkonan segist nú þeg- ar hafa leitað til leikfangafyrirtækis- ins Mattel og beðið það um að gera dúkkur af fjölskyldunni. Heimildir greina einnig frá þvf að hún hafi beðið um að dúkkur af móður sinni, föður og systkinum verði Ifka fram- leiddar. Britney hefur greinilega ikinn áhuga á leikföngum þessa dagana því hún vonast einnig til að Barbie láta gera fiottari eftirlfkingu af sér og bleika hummerbflnum hennar en þegar er til Barbie-fígúra af henni. „Barbie Britney-dúkk- an hefur selst mjög vel þannig að fjölskyidan ætti að slá í gegn," segir Spears vongóð. Tommy Lee segir partístelpuna Töru geta drukkiö alla undir boröiö Tara sú allra klikkaða ~ Tommy Lee, fyrrverandi eigin- maður Pamelu Anderson, heldur því fram að partístúlkan Tara Reid geti drukkið hann undir borðið. Þrátt fyrir að Tara haf! það orð á sér að vera villt, sem nú er 29 ára, neit- ar hún þessum fullyrðingum hans. Hún segir ómögulegt fyrir nokkra manneskju að vinna Tommy í nokkru sem við kemur drykkju. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Tommy tjáir sig um Töru en í ágúst lét hann þau orð falla að hún væri klikkaðasta manneskja sem hann hefði nokkurn tímann hitt. Þessu svaraði Tara með orðunum: „Ég drep hann fyrir að segja þetta." Hún telur af og frá að hún geti nokkum tímann drukkið nokkurn meðlim Mötley Crúe undir borðið og telur þá ofmeta sig. Heimildarmenn hafa haldið því fram að undanfömu að þau séu að draga sig saman en því vísar skutlan einnig á bug og segir þau aðeins vera vini. „Ef frægt fólk vogar sér að stofha til vinskapar halda fjölmiðlar alltaf að það hljóti að vera ástfangið en svo er ails ekki."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.