Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 Helgarblað DV Agnes Kristjónsdóttir matgæöingur lifir annasömu lífi. Ásamt því að vera fjöl- skyldumanneskja, blaöamaður og leik- fimiskennari syngur hún og dansar í Kabarett í íslensku óperunni. Þrátt fyrir erilinn gefur hún sér alltaf tíma til að elda góðan og hollan mat á hverju kvöldi enda mikil áhugamanneskja um matseld. Agnes slakar á eftir anna- saman vinnudag Með kaffíbolla úr stellinu góða. um og þarf að púsla deginum saman en ef ég er komin snemma heim er ég stundum byrjuð að elda um þrjúleytið á daginn. Ég kúpla mig út úr umhverfinu, kveiki kannski á kertum og elda mat,“ segir Agnes en hún segist samt hata að vaska upp og ganga frá og það hlutskipti fellur manninum hennar í skaut. set frekar hunang og nota spelt í stað hveitis." Þegar mest er telur ijölskylda Agnesar sjö manns í mat svo elda- mennskan getur tekið langan tíma. Agnes segist oft elda nóg fyrir tvo daga og breytir þá til daginn eftir með því að setja afganginn í tortilla- kökur. dæmis cumin, kóríander eða negul og notið AB mjólk til að búa til sósuna) Sjávarsalt, Cayanne-pipar, smá chilli og annað sem smakkast vel þvf að gefa henni silfúrhluti eins og gaffla og kökuspaða. „Fyrst fitjaði ég upp á nefið en ég kann að meta þessa hluti í dag,“ segir Agnes sem á ágætissafn. Það sem hún notar hins vegar mest við eldamennskuna er hvítlaukspressan hennar og hin fjöl- mörgu kiydd sem hún bragðbætir réttina sína með. Líður best í eldhúsinu „Mér líður best í eldhúsinu mínu en það er risastórt með frábæru út- sýni og er ofsalega notalegt. Ég er alltaf með góðan mat og það hvarfl- ar ekki að mér að vera með leiðin- legan og Ijótan mat, því þá verð ég sorgmædd," segir Agnes en hún Eftir er að búið er að steikja grænmetið og blanda þvísaman við baunir eru sósur settar á pönnuna og smá soðið vatn saman við. Öllu blandað saman i stórum potti og látið malla og taka sig. Má bæta meiru afsoðnu vatni útí til að þynna eða AB mjólk. Salat grænt kál, I pera (eða jarðarber) ristaðar furuhnetur fetaostur kirsuberjatómatar balsamik edik Borið fram með hýðishrisgrjónum og nan-brauöi. Úrýmsum áttum Þessir hlutir eru i uppáhaldi. Baunir og frœ Mikið notað i eldamennskuna. ■ ■ Þarfaþing Arnþór maður Agnesar keypti þessar skúffur en i þærmá troðamat- vöru og áhöldum. Agnes Kristjónsdóttir I eldhúsinu sínu á Ála- fossveginum. fsskápurinn Ávallt fullur afhollustu. ¥ JÆ „Ég er alltafmeð góðan mat og það hvarflar . ékki að mér að verameð leiðinlegan og Ijótan mat, þvíþá verð ég sorgmædd." „Ég hef alveg óskaplega gaman af eldamennsku en ég var svo heppin að þegar ég var ófrísk af syni mínum Haraldi Ara, þá vann ég á Á næstu grösum á Klapparstíg með Gunn- hildi Emilsdóttur og Sólveigu Eiríks- dóttur og fleirum og lærði mikið um grænmetisrétti," segir Agnes en hún var lengi vel grænmetisæta þó svo að það hafi aðeins breyst með árun- um. Agnes vann seinna hjá Sollu og Hjördísi á Grænum kosti í tvö ár. „Ég lærði rosalega mikið af þeim og þeim kokkum sem voru hjá þeim um íslenska og austurlenska rétti." Eldamennska eins og hugleiðsla „Fyrir mér er eldamennska eins og hugleiðsla. Ég er í mörgum vinn- „Mér finnst óskaplega gaman að elda og vil helst hafa indverska og austurlenska rétti daglega en börnin eru ekki alveg til í það," segir Agnes hlæjandi. í uppáhaldi hjá henni eru grænmetisréttir, gjarnan sterkir, og baunaréttir, lasagna, grænmetis- súpur og heimabakað brauð. Arnþór maðurinn hennar sér um sunnu- dagssteikina og er sérfræðingur heimilisins í kjöti samkvæmt Agnesi. Þó svo að Agnes sé mikið fyrir grænmetisrétti eldar hún mikið kjúklingabringur sem hún leggur í lög. „Ég er lítið fyrir fisk en elda hann stundum eins og tengdó fyrir krakkana. Þá steiki ég lauk í smjör- líki og ýsu í raspi, hef grænmeti með og Gunnarsremúlaði og kart- öflur." minnist þess úr æsku að hafa brost- ið í grát ef það var ógirnilegur mat- ur í kvöldmatinn. Þrettán ára göm- ul tók hún strætó niður á höfn á Grandanum og keypti sér rækjur því henni þóttu þær svo góðar. „Ég er alltaf með girnilegt salat með hverri máltíð sem ég krydda með hnetum og ostum og er dugleg að nota ávexti eins og jarðarber og perur," segir Agnes en hún hefur gaman af að breyta uppskriftum og gera þær hollari. „Þegar ég geri epla- köku til dæmis tek ég út sykurinn og Elskar bollastellið Nokkrir hlutir éru í algeru uppá- haldi hjá Agnesi en fyrst skal nefría bollastellið góða sem hún fékk að gjöf fyrir skemmstu. „Þetta bollastell gaf frú Fjóla Magnúsdóttir kaup- maður f Antíkhúsinu mér. Hún hringdi í mig þegar ég var að fara að ferma og bauð mér postulínsstelfið sem er fyrir um 20 manns," segir Agnes sem lumar einnig á gamalli kaffikönnu og sykurkari sem henni þykir vænt um. Þegar Agnes var unglingur tók amma hennar upp á Grænmetisréttur Agnesar með kjúklingabaunum 2- 3 laukar steiktir á pönnu þar til gylltir 1-2 sætar kartöflur i bátum steiktar i ferningum á pönnu 1 stór rófa steikt i bitum I -2 stórar rauðar paprikkur steiktar i ræmum I krukka tilbúnar kjúklingabaunir 3- 6 kramin hvítlauksrif I lítil dós tómatpurré I krukka indversk sósa, t.d korma eða tikka masala (eða kryddið sjálfmeð til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.