Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 14
74 LAUGADAGUR 8. OKTÓBER 2005 Fréttir DV Fyrirtækjum hampað R. David Paulison, nú- verandi yfirmaður FEMA, almannavarna Bandaríkjanna, mætti í gær fyrir nefnd í banda- ríska þinginu og skýrði frá hreins- unaraðgerðum við strönd Mexí- kóflóa. Þar bar hæst að fjór- um stórum verktakafyrir- tækjum voru veittir 100 milljón dollara samningar hverju án útboðs. Paulison sagði þetta fullkomlega eðlilegt en gagnrýnisraddir heyrðust víða í kjölfarið. Líkverða að demöntum Bandaríska fyrirtækið LifeGems kynnti í gær nýj- ustu afurð sína, demant gerðan úr ösku látins fólks. Öskunni er breytt í fast form með því að hita hana í ofni við mjög hátt hitastig. Síðan er hún pressuð í bláa og gula demanta, sem kosta á bilinu 200 þúsund til einnar og hálfrar millj- ónar króna. Undanfarin ár hefur eftirspurn eftir nýjum leiðum til að varðveita minningu látinna snar- aukist í Bandaríkjunum. anum végleg veisla var haldin í Los Angeles í Bandaríkjun- um á fimmtudaginn til að fagna fréttamanninum og þáttarstjórnandanum Larry King. Hann hefur nú stjórnað þættinum Larry King Live samfleytt í 20 ár og verið í fremstu röð allan tímann. Enn uppreisn á Korsíku Frönsk yfirvöld hafa ekki enn náð að leysa úr mót- mælum starfsmanna ferju- félagsins SNCM frá Korsíku og fylgismanna þeirra. Samgöngur tii eyjunnar liggja meira og minna niðri og höfnin í Marseille er nánast lömuð. í gær mættu þúsundir manna fyrir fram- an ráðhúsið í Marseille og mótmæltu. í gær tilkynntu Norðmennirnir í Nóbelsakademíunni að hin virtu friðarverðlaun Nóbels myndu falla egypska lögmanninum Mohamed ElBaradei og Alþjóðlegu kjarnorkustofnuninni í skaut. Kjarnorkubaninn Mohamed EIBaradei stjórnar Alþjóðlegu kjarnorkustofnuninni, sem er á vegum Sam- einuðu þjóðanna. Pressa á frana Síðustu ár hefur EIBaradei átt við [ Iraka, Norður-Kóreubúa og Irana. Hér er hann á fundi með Mohammad Khatami, forseta Irans, í aprll ifyrra. [ J1 [J /hUIIH [ IJ 1 Ij fjj 1J11 JLL - Norska Nóbelsakademían hefur aldrei haft úr fleirum að velja til friðarverðlauna en nú í ár. 199 komu til greina. Egypski lög- maðurinn Mohamed ElBaradei og Alþjóðlega kjarnorkustofn- unin voru snemma talin sigurstrangleg. Það þykir við hæfi að veita þeim verðlaunin þegar 60 ár eru liðin frá því að Banda- ríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengjum á Hiroshima og Nagasaki í ágúst árið 1945. Friðarverðlaun Nóbels eru ein virtustu verðlaun sem veitt eru. Ef ekki þau virtustu. Akademían sagði í gær að ElBaradei og Alþjóðlega kjamorkustofnunin fengju þau þetta árið „... fyrir viðleitni þeirra til að koma í veg fyrir að kjamorka sé not- uð í hemaði og til að tryggja að fyllsta öryggis sé gætt þegar hún er notuð í friðsamlegum tilgangi“. Braust frá skrifborði ElBaradei hefúr stýrt Alþjóðlegu kjamorkustofnuninni, sem er undir- stofnun Sameinuðu þjóðanna, í gegnum átakatíma undanfarinna ára. Hann hefur átt við íraka, Norð- ur-Kóreubúa og nú síðast írana. Þegar ElBaradei tók við stofnun- inni samanstóð hún af litlu meira en nokkmm skrifstofublókum, sem héldu lista yfir kjamorkuver heims- ins og fóm sjaldan út úr húsi. Að undanfömu hefur hún aftur á móti verið leiðandi í að afvopna þessar þjóðir. Læti í Norður-Kóreu Stjómartíð ElBaradeis hefur verið stormasöm. Stoiriunin, sem er stað- sett í Vín, var gagnrýnd þegar harrn sagði heimsbyggðinni stafa ógn af kjamorkustefhu Norður-Kóreu í des- ember árið 2002. Þá var nýbúið að reka tvo eftirlitsmenn stofnunarinn- ar öfúga úr landi. Þeir ætluðu að gera úttekt á úr sér gengnu kjamorkuveri, sem norðurkóresk yfirvöld höfðu tekið aftur í notkun. Sögðust þurfa á því að halda vegna rafinagnsskorts. ElBaradei var einnig í eldlínunni árið 2003 þegar Bandaríkjamenn réðust inn í Irak. Hann gagnrýndi þá fúllyrðingar um gereyðingarvopna- eign íraka. Akademían tók fram í gær að verðlaunaveitingin tengdist ekki þjóðum heldur málefnum. Á tíu ára fresti Kenýski umhverfissinninn Wang- ari Maathai fékk friðarverðlaunin í fyrra. Það virðist aftur á móti vera regla að veita þau aðilum sem bexjast gegn notkun kjamorkuvopna þegar árafjöldinn frá sprengingunum í Hiroshima og Nagasaki hleypur á tug. Árið 1995 vom þau veitt breska sprengjusérfræðingnum Joseph Rot- blat, sem barðist gegn notkun kjam- orku. Árið 1985 vom þau veitt nokkr- um bandarískum og sovéskum fræðimönnum sem stofiiuðu Alþjóð- leg samtök eðlisfræðinga gegn kjam- orkustríði. Verðlaunin verða afhent 10. des- ember, daginn sem Alfred Nóbel dó árið 1896. haiidor@dv.is Heimildarmynd á BBC2 kemur sér iUa fyrir Bandaríkjaforseta Bush sagði í heimildarmynd, sem frum- sýnd var nýlega á BBC2 í Bretlandi, segir Nabil Shaath, utanríkisráð- herra Palestínu, að George Bush hafi sagt Guð skipa sér að ráðast inn í Afganistan og írak. „Ég er í herferð fyrir Guð. Guð sagði við mig: „George, farðu og berstu við þessa hryðjuverkamenn í Afganistan." Og það er það sem ég gerði," hefur Shaath eftir Banda- ríkjaforseta í þættinum. „Reglulega finn ég Guðsorðið koma til mín. „Farðu og náðu aftur í land Palestínumanna og tryggðu öryggi ísraela og komdu á friði í Miðausturlöndum." Og það er það Guð tala til sín sem ég ætla að gera," hefur Shaath einnig eftir Bush. Þeir hittust í Egyptalandi árið 2003 þegar Shaath var viðstaddur fund Bush og Mah- moud Abbas Palestínuforseta. Talsmaður Hvíta hússins í Washington dró þessi ummæli til baka og.sagði þau fáránleg. „Þetta sagði Bush aldrei," sagði talsmaðurinn. Shaath stóð hins vegar fastur á sínu þegar talað var við hann í gær og sagði frásögnina rétta. Guðlegur forseti „Ég er í herferð fyrir Guð. Guð sagði við mig:„George, farðu og berstu við þéssa hryðjuverkamenn í A fganistan. "Ogþaðer það sem ég gerði." Biblían á SMS Fyrsta Mósebók prýðir hér skjá á áströlskum farsíma. Ástr- alska Biblíufélagið hefur þýtt öll 31.173 vers Biblíunnar á stytt mál, sem tíðkast í SMS-skilaboðum. Ætlunin er að höfða til ung- menna, sem líta vart af símum sínum. Hægt er að nálgast SMS- biblíuna ókeypis á netinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.