Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Side 16
16 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 Helgarblað DV ' Svava Árnadóttir sjúkraþjálfari er óvirkur alkóhólisti. Hún segist eiga SÁÁ líf sitt að þakka og getur ekki nógsanilega lofað starfsemi þess- ara áhugsamtaka sem héldu upp á 28 ára af- mæli sitt í vikunni. Svava lauk háskóla- prófi, eignaðist mann og börn og stundaði vinnu sína samvisku- samlega. Á sama tíma var hún að drepa sig á áfengisneyslu og getur ekki hugsað til enda hvar hún væri stödd ef aðstoðar SÁÁ hefði ekki notið við. Hún segir stolt sögu sína og vonar að hún verði þeim sem enn þjást af áfengissýki hvatning til að leita sér hjálpar. Svava getur líka borið höfuðið hátt því hún er glæsileg og heill- andi kona sem ljómar langar leiðir. Svava Árnadóttir sjúkraþjáifari þakkar SÁÁ iífgjöfina: smm ■■Wm. ■ SSBB Ém !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.