Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Page 20
20 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 Helgarblaö DV Bryndís Jakobsdóttir, dóttir Jakobs Frímanns Magnússonar og Ragnhild- ar Gísladóttur fetar nú í fótspor foreldra sinna og var að klára sína fyrstu plötu. Bryndís sem er aðeins átján ára gömul hefur notið leiðsagnar for- eldranna á tónlistarsviðinu og Jakob pabbi hennar hefur staðið við hlið hennar við upptökur á plöt- unni. Bryndís mun koma fram á Air- vawes-tónlistarhátíðinni nú í október „Ég spila á Airwawes og er fyrst á sviðið," segir Bryndís þegar við for- vitnumst hvað sé framundan hjá henni. „Þar frumflyt ég tónlistina mfna með flottu bandi, Þetta byrjar klukkan háif átta á flmmtudeginum á NASA.“ „Ég var í kríngum þau þegar veríð var að semja tónlist og ann~ að/'segir hún og bros- ir og bætir við: „Og trítlaði með í stúdíóið og fékk að fylgjast með þar. Svo er Erna systir min æðislegur dansari og hún hefur hrist í mig bítið." „Pabbi stendur algjörlega með mér og það gerir mamma ekki síður. Ég er meira en heppin hvað það varð- ar og samband okkar er gott. Bima og Birkir em algjört æði,“ segir Bima um maka foreldra sinna. En ætlar hún að starfa við tónlist í framtíðinni? „Það er ein stefnan," svarar hún en S* Bryndís semur einnig textana - sína sjálf. „Og lika með öðr- um,“ bætir hún við og viður- kennir að hún verði að vera , t skipulögð en hún hefur nóg ^ I fyrir staflii. „Ég er í MH og er 1 á náttúrufræðibraut og svo *. ] er ég f söngskóla Reykjavík- Trítlaði með í stúdíóið „Já, ég gæti trúað því að umhverfið hafi haft mikil áhrif, en samt hef ég al- veg fengið að ráða för minni hvað söng og nám varðar," svarar hún ein- læg og geislar fallega eins og mamma hennar, Ragnhildur Gísladóttir, að- spurð hvort uppeldið og fyrirmyndir hennar í uppvextinum hafi haft áhrif hvert hún ætlaði sér. „Ég var í kringum þau þegar verið var að semja tónlist og annað," segir hún og brosir og bætir við: „Og trítlaði með í stúdíóið og fékk að fylgjast með þar. Svo er Ema systir mín æðislegur dansari og hún hefur hrist í mig bítið." Gott fólk í kringum Bryndísi „Ég ætla bara að reyna að standa mig vel gagnvart sjálfri mér og öðmm, hvort sem það er f þessarí vinnu eða annarri," JÉ^HKfP' segir hún og er ýgj greinilega jarð- æÆBM bundin ung ífrT stúika. Ragnhildur Gísla og Birkir Kristinsson Bryndísi finnst Birkir frábær. ” En með hverjum og hvar líður þér best? „Ég er svo heppin að eiga góða vini og það er gott að vera með þeim," segir Bryndís og talið berst að vin- H áttunni. „Að vera ■ heiðarlegur, op- ■ inn og þeir sjálf- ir,“ útskýrir hún rA. H og veit greini- lega hvert hún ætlar sér. eiiy@ spamadur.is Jakob Frímann Jakob hefur aðstoðað dóttur sína við upptökur á plötunni. [ Hamingjusöm saman Foreldrar Bryndísar, Stuðmennirnir Jakob Frfmann og Ragga Gfsla, á meðan þau voru saman. Líkar mæðgur Bryndís llkist móður I sinni Ragnhildi Gísladóttur á sfnum yngri árum. Birna Gísladóttir Bryndfs og Birna kona Jakobs eru góðar vinkonur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.