Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Qupperneq 3
'DV'.flyntog frenist
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2005 S3
Er spilling á íslandi?
Spilling hjá bensínköllunum
„Já, þaö er töluverð spilling á Islandi. Spillingin er
sérstaklega mikil hjáþessum bensínköllum."
Harpa Grétarsdóttir nemi. f
Samkvæmt stofnuninniTransparency International er fsland það land í heimi
þar sem minnst spilling þrífst innan stjórnkerfisins. En talaði stofnunin við fólk-
ið á götunni?
„Nei, ég
held að það sé
ekki mikil spill-
ing á íslandi."
Guðmundur
Baldvinsson
ellilífeyris-
þegi.
„Já,að
sjálfsögðu. Það
er nú bara eins
og annars stað-
ar.‘‘
Sigríður Kjart-
ansdóttir
móttöku-
dama.
„Já, það
held ég alveg
örugglega."
Anna Ýr Gísla-
dóttir nemi.
„Já, ég
held að það sé
Sþilling á mörg-
um stöðum i
þjóðfélaginu en
hún birtist í mis-
munandi mynd-
um.“
Tomislav bar-
þjónn. .
Brúðkaup í Englandi
Það jafnast eklcert á
við enskt brúðkaup.
Ég tala nú ekki um ef
það er í sól og blíðu, í
iðjagrænni enskri
sveitasælu og meira að segja í
minni elskuðu Austur-Anglíu
þar sem einn uppáhaldsrit
höfundur minn, George
Orwell, sat sumur
löng og skrifaði. Já,
ég eyddi helginni í
brúðkaupi hjá
Maríönnu Bye, dótt-
ur míns gamla kenn-
ara á mínum gömlu
slóðum í Suffolk
Englandi.
Það var sól og hálfgert sumar
ennþá. Brúðkaupið var í stóru
gömlu húsi frá sextándu öld
sem er miðja vegu milli strand-
ar og smábæjarins Beccles, þar
sem íslensku kiljurnar eru
kannski ennþá prentaðar. Blóm-
in voru ljósrauð, og brúðar-
meyjarnar í kolsvörtum síðum
kjólum og Maríanna í hvítu - og
svörtu.
Áður en árin réð-
ust að skeggi
mínu og
gerðu það
brúnt
grátt
það
einsog á sjó-
ræningja.
Maríanna litla
ruglaðist gjarnan á því og
skeggi pabba hennar
sem var líka
rautt, og kall-
aði mig stund-
um pabba þeg-
hún var
nýorðin
og
var
rautt
talandi fyrir aldar-
fjórðungi eða svo.
Nú er hún hluti af
vösku liði Tony
Blair sem berst
gegn eiturlyfjum og því sem
kallast „antisocial elements.“
Hörð í horn að taka og Ric-
hard maðurinn hennar
skrifar ræður fyrir nýjan
menntamálaráðherra
Verkamannaflokksins,
Ruth Kelly, sem líkt og
menntamálaráðherr-
ann olckar er eini kaþ-
ólikkinn í ríkisstjórn-
inni. [...]
Kvöldið fyrir brúðkaupið hitt-
ust í fyrsta skipti fjölskyldur
brúðhjónanna og við borðuðum
öll saman útí sveitinni á litlum
veitingastað. Þau að norðan og
Bæjararnir að sunnan, frá
Lundúnum og Austur-Anglíu. Á
eftir fórum við öll á lítinn
sveitabæ sem fjölskyldurnar
höfðu til dvalar yfir helgina. Það
var hálfvand-
ræðalegt. Ég
bjargaði
málunum
með ís-
lensku að-
ferðinni.
Skellti á
borðið íslensk-
um hákall og
spanderaði báðum brennivíns-
flöskunum sem ég hafði ætlað
lærimeistara mínum til áramót-
anna. Það hreif. Á nokkrum ís-
lenskum prómillum skelltist
liðið saman einsog
íslensk sveitafjöl-
skylda. Daginn
eftir gekk ég svo
undir nafninu
„The shark-man“
í nærsveitum.
I tilefni Iceland Airwaves langar mig að rifja upp bak-
grunn minn í rokkbransanum. Sem ungur maður var ég
í hæsta máta óefnilegur. Nám átti ekki við mig og ég
flosnaði upp úr menntaskóla á öðru ári. Ég batt bagga
mína sömu hnútum og aðrir óefnilegir, ungir menn og
saman stofnuðum við efnilega rokkhljómsveit. Eins og
þetta hljómaði óefnilega virtust foreldrar mínir aldrei
hafa neinar tiltakanlegar áhyggjur af þessu brölti mínu
og hvöttu mig áfram ffekar en hitt. Einn vinur minn sem
var með okkur í hljómsveitinni átti hins vegar í tómu
basli með að gefa sig allan í rokklífið. Hann var með
kærustu á bakinu sem nauðaði í honum að klára
stúdentinn, svo hann myndi ekki enda uppi jafn
glataður og við. Þetta varð til þess að hann hætti í
bandinu og fór menntaveginn. Ég varð hneykslaður á
þessum vini mínum. Talaði ekki við hann í ár
á eftir.
En við hinir héldum áfram ótrauðir í
leit að hinum fullkomna hljómi og allri
þeirri frægð sem því mundi fylgja. Ferð-
uðumst um heiminn, sannfærðir um að
hann legðist af fótum okkar. Þá var ekk-
ert til sem hét Loftbrú, eða styrkir frá
iðnaðarráðuneytinu. Einu sinni fóru tveir
úr hljómsveitinni á fund með Svavari Gests
syni, þáverandi menntamálaráðherra, tU að
væla út pening fyrir utanlandsferð, en
hann vildi ekkert gera. Þetta var á -
tímum
skyldusparnaðar
og mér tókst að særa hann út með herkj-
um. Hann fór allur í rokkið.
Og það kemur ekki upp sú sekúnda sem ég sé eftir
þessum tíma. Rokkið var minn framhalds- og há-
skóli. Rokkbransinn er eins og smækkuð útgáfa af
hagkerfmu. Rokkhljómsveit er smækkuð útgáfa af
fyrirtæki. Framboð, eftirspurn, markaðssetning,
PR, framleiðni, framleiðslugeta, framlegð, sam-
keppnisstaða, markaðshlutdeild. Allt eru þetta hugtök.
sem eiga við í smáfyrirtækinu rokkhljómsveit, þó svo
að maður vissi það kannski ekki þá. Ég útskrifaðist
eftir sjö ára nám í Viðskipta- og listaháskóla Rokks-
•ins. Rokkið gerði mig að manni. Vinur minn, þessi
sem ég sagði ykkur frá áðan; hélt áfram í námi og
býr nú í Kóreu eða Kína og nemur enn. Kínverska
sögu, held ég. Fínt fyrir hann. En við æsku lands-
ins vU ég segja þetta: For those about to rock, we
salute you!
Kiallan
Sigurjón Kjartansson
Þar sem
iökulinn ber
við loft...
A Búðum eru einstakar aðstæður fyrir árshátíðir, hvataferðir,
vinnuhelgar, ráðstefnur, jólagleði og hvers kyns hópefli.
I aðeins tveggja stunda fjarlægð frá Reykjavík er ævintýralegasta fundaraðstaða
Islands. Við \iljuni ekki gorta okkur af einstakri matargerðinni, glænýjum
fundarsalnum, jöklinum, ströndiimi, golfinu, hesttmum, hrauninu og töfrunum.
Þess vegna segjum við bara: ef fólkið þitt á skihð það besta skaltu bóka á Búðum.