Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2005
Fréttir 0V
Flensulyfrýk-
ur út
Svissneska
lyfjafyrirtækið
Roche þarf að
hafa sig allt við til
að anna ásókn hinna ýmsu
ríkisstjóma í íuglaflensulyfið
Tamiflu. Eftirspurnin jókst
mun meira en sérfræðingar
fyrirtækisins spáðu fyrir og
síðustu þrjá mánuði hefur
það selt lyfið fyrir rúma 13
milijarða króna. Svissneska
lyfjafyrirtækið mætir eftir-
spurninni með því að marg-
falda ffamleiðslugetu sína úr
100 milljón skömmtum af
Tamiflu. Enda veitir ekki af.
Bretar keyptu nýlega 15
milljónir og hyggja á ffekari
kaup.
Hundur
handtekinn
Lögreglan í Keflavík
hafði afskipti af bifhjóla-
manni í Grindavík í gær
þar sem hann var að aka
um á númerslausu og
ótryggðu hjóli. Við nánari
athugun kom í ljós að
hann var einnig ökurétt-
indalaus. Um fimmleytið
í gær hafði lögreglan uppi
álausumhundivið
Hátún í Keflavík. Lögregl-
an fór með hundinn í
geymslu á Heilbrigðiseft-
irliti Suðumesja. Hundur-
inn er skosk-íslenskur,
svartur og hvímr.
Börnin heim
„Ég þarf að senda sex til
sjö böm heim þessa vikuna
vegna veikinda
starfsfólks,"
segir Svala
Ingvarsdóttir,
leikskólastýra á
leikskólanum
Lækjaborg í
Reykjavík.
Vegna manneklu þarf að
grípa til þessa ráðs þegar
upp koma veikindi starfs-
fólks. Lækjaborg á enn eftir
að ráða í tvö stöðugildi. „Það
er h'tið af fólki að hafa og
fáar umsóknir sem berast,"
segir Svala.
Glœpasögur
Snæbjörn Arngrfmsson
framkvæmdastjóri bókaútgáf-
unnarBjarts.
„Ég les meira afsakamálasög-
um en ævisögum. Ég les glfur-
lega mikiö afþríllerum. Ann-
ars fer þetta eftir bókum, ég vil
frekar lesa góöa ævisögu en
lélega glæpasögu."
Hann segir / Hún segir
„Ég vil heldurævisögur, ég er
meira fyrir þær. Mérfinnst
alltaf áhugavert aö lesa um
fólk sem hefur gert eitthvað
spennandi I llfinu. Einhvern
veginn hefég aldrei komist
uppá lag meö að lesa spennu-
sögur."
Hildur Hermóðsdóttir
eigandi bókaútgáfunnar Sölku.
Vinkonur úr Reykjanesbæ fóru til Grindavíkur til þess að hitta sjómanninn Bjarna
Kristinn Ólafsson. Ein vinkonan, Hanna Þurý Ólafsdóttir, segir Bjarna hafa gert
einni þeirra óleik. Þær hafi viljað ganga úr skugga um að hann sæi eftir því. Uppi
varð fótur og fit við komu stúlknanna til Grindavíkur sem endaði með útkalli lög-
reglunnar í Keflavík. Ég sá hana kyssa annan strák og varð brjálaður, segir Bjarni.
Ástarskot fór úr böndunum
T
*
i
Lögreglan í
Keflavík Mættii
Grindavík tilþess
að stöðva hugsan
leg hópslagsmál.
„Þeir hefðu ekki gert
rassgat í málirtu, þeir
gera ekki einu sinni
neitt í nauðgunum
„Við ætluðum ekkert að lemja hann,“ segir Dóra Stefánsdóttir,
en hún er ein af fjórum stúlkum sem leiddu hóp 40 ungmenna
til Grindavíkur á mánudagskvöldið vegna ástarhefnda. Atburða-
rásin gæti verið úr bandarískri unglingamynd.
Lögreglan í Keflavík var kölluð út
vegna þess að hópur ungmenna var
saman kominn fýrir utan sjoppuna
Aðalbraut í Grindavík.
Mikill æsingur var í ungmennun-
um og taldi lögreglan að það gæti
leitt til slagsmála. Hópur úr Keflavík
hafði gert sér ferð til Grindavíkur til
þess að gera upp sakir við ungmenni
í Grindavík. Lögreglan mætti á
svæðið á tveimur bflum og tókst,
með tiltali, að koma í veg fýrir að
átök ættu sér stað en hópurinn
leystist smám saman upp. Eitthvað
var um pústra en engin slys urðu þó
á fólki.
Stolinn koss
Forsaga málsins er eins og gott
handrit fýrir íslenska sápuóperu þar
sem ástir og átök koma fýrir. Helgina
áður hafði sautján ára piltur úr
Grindavík, Bjami Kristinn Ólafsson,
átt í stuttu sambandi við Dóm Stef-
ánsdóttur sem er sextán ára. Þau
kynni enduðu illa í gleðskap í
heimahúsi.
Dóra segir Bjama Kristinn hafa
ógnað sér, gripið um háls hennar og
reynt að kyssa hana. Hún segist hafa
haldið að Bjarni Kristinn hafi ætlað
að berja sig því reiði hans hafi verið
yfirþyrmandi. Hún telji vinkonu
sína hafa komið í veg fyrir það með
því að koma inn í herbergið þar sem
þau vom.
Hópferð til Grindavíkur
Hanna Þurý Ólafsdóttir, vinkona
Dóm, segir að þær vinkonurnar hafi
ákveðið að leita ekki til lögreglu
vegna málsins. „Þeir hefðu ekki gert
rassgat í málinu, þeir gera ekki einu
sinni neitt í nauðgunum," segir
Hanna Þurý.
Eftir þetta atvik ákváðu stelpurn-
ar að fara til Grindavflair, þar sem
Bjarni býr, og tala við hann að því er
þær segja. Sú heimsókn endaði með
því að lögreglan í Keflavík skarst í
leikinn.
Hún er kexrugluð
„Ég sá hana kyssa annan strák
þegar ég var að sækja hana og vin-
konu hennar. Þá varð ég bara brjál-
aður. Siðan laug hún að mér að hún
ætti kærasta en ég vissi það al-
veg að hún ætti ekki kærasta
þannig að ég kallaði hana
bara dmslu," segir Bjami
Kristinn.
Þrátt fyrir allt sá
Bjarni eftir þeim orðum
sem hann lét falla um
Dóm. Hann sendi
henni skilaboð sam-
dægurs og baðst af-
sökunar á því að hafa
kallað hana druslu.
„Ég myndi aldrei leggja hendur á
stelpur, það er ekki séns. Vinkonur
hennar dreifðu síðan sögum um mig
að ég hafi ætíað að lemja hana. Hún
hefur bara eitthvað misskilið þetta."
Bjami Kristinn segir að ferð ung-
menna úr Keflavík hafi snúist um
það að berja hann. „Ég fór bara og
náði í vini mína því það vom strákar
með þeim og við vomm tilbúnir til
þess að beija þessa gaura," dregur
hann upp stöðumynd af vettvangi
áður en lögreglan blandaði sér í leik-
inn.
Bæði Bjarni og Dóra segja málið
nú búið. Ekki sé að vænta frekari
árekstra hjá vinahópum þeirra.
atii@dv.is
Dóra Stefánsdótt-
ir Aðalstúlkan í ótrú-
legri atburðarrás.
Kokteilboð Gísla Marteins um helgina
Vífilfell borgaði drykkina
Borgarstjóraffambjóðandinn Gísli
Marteinn Baldursson hélt glæsilegt
kokteilboð á Hótel Nordica síðustu
helgi. Borgin var full af Sjálfstæðis-
mönnum enda landsfundur flokks-
ins í gangi. Gísli Marteinn þurfti ekki
að borga fyrir kokteilboðið sjálfur
heldur naut hann aðstoðar aðila úr
viðskiptalífinu.
„Framboð mitt greiddi fýrir kok-
teilboð sem haldið var ríflega fimm
hundmð stuðningsmönnum mínum
á Nordica hóteli á föstudaginn.
Framboðið er stutt af hundruðum
einstaklinga og tugum fýrirtækja sem
deila framtíðarsýn minni um breytta
tíma í Ráðhúsi Reykjavíkur," segir
Gísli Marteinn um kokteilboðið.
Þeir aðilar sem Gísli vísar til í
þessu tilviki er annars vegar Vífilfell
en Þorsteinn Jónsson, aðaleigandi
Coke hér á landi, er stuðningsmaður
Þorsteinn
Jónsson aðal-
eigandi Coke
Dyggurstuðn-
ingsmaðurGisla
Marteins.
m
eins
verður hald-
ið í Iðu á föstu-
daginn.
Samið í
Kópavogi
Gísla. Til marks um það var aðeins af-
greiddur Carlsberg bjór á Nordica
þetta kvöld. Vanalega skiptir Hótel
Nordica við Ölgerðina.
Hin glæsilega umgjörð Nordica
kostar einnig sitt en þar var FL
Group, eigandi Hótel Nordica, Gísla
Marteini innan handar. Og eftir
því sem kosningabaráttan
dregst á langinn mun kok-
teilboðunum fjölga - það
næsta á vegum Gísla Mart-
Gísli Marteinn Bald-
ursson borgarstjóra-
frambjóðandi „Fram-
boðið er stutt afhund-
ruðum einstakiinga og
tugum fyrirtækja."
Starfsmannafélag Kópavogs
skrifaði í gær undir kjarasamning
við Launanefnd sveitafélaga. Fé-
lagsmenn hafa í tvígang fellt
samninga við launanefndina en
formaður félagsins, Jófriður
Hanna Sigfúsdóttir, er bjartsýn á
að nýjasti samningurinn verði
samþykktur. Helstu breytingar á
samingnum nú eru þær að samið
hefur verið um að tengingu
launa félagsmanna við starfsmat
sem nú er í vinnslu verður flýtt til
1. janúar 2006. Einnig er samið
um ákveðnar eingreiðslur.