Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Side 27
DV Fréttir
FIMMTUDAQUR 20. OKTÓBER2005 27
íslensku bækurnar brenna í Kaupmannahöfn
Ur bloggheimum
Myndarlegur en minnstur
„Ég varl ferð með Herra Is-
land. Við fórum í„óvissuferð“
meö Skjá einum og endaði
húnmeð stæl Ég get þvl mið-
ur ekki talað umþaðhérna
hvað skeði hehehehe þvl við skrif-
uðum undir samninga á sunnudaginn um
það sem við máttum ekki gera. Enþettavar
geggjuðferðogvorum 19 gæjar I henni. 19
harðir keppendur og allir þvilíkt myndalegir.
Ég er með þeim minnstu Þannig það er stór
mlnus held ég. En vona samt þaö besta."
ÓU Geir Jónsson
- blog.central.is/oli_geir
Hraðskák við páfann
„Einngóöurvinurminnhringir
ailtafi mig þegar hanner að
etja hraðskákvið
páfann...ég skil ekki alveg
þetta fetish I stráknum en
það síðasta sem mig dett-
urlhug þegar égsitá kló-
settinu að fara að hringja I
einhvern. Ég veit ekki meðykkur
lesendur góðir en mér finnst þetta vægast
sagt sjeiký framkoma hjá pilti.. Ég er oft
mjög slmaglaður þegar ég er undir áhrifum
áfengis en aldrei þegar ég sit sem fastast á
klóinu..'
Helgi Gunnarsson
- blog.central.is/hefner
Vísundaferð. Linu-Hönnun. Kárahnjúkar
„Ég truflaði manninn skyndilega I miðjum
lof-lýsingum hans og sagði lágt: "Það ernú
bara verst með alla vesalings
nátturuna.'Sakleysisleg at-
hugasemd að ég hélt en
þar hafði ég kolrangt fyrir
mérlÉg dró framkvæmda-
stjórann niður frá skýja-
borgunum með skelli. Ég var
ekki lengur krúttulegur fyrsta-árs
verkfræðinemi heldur hafði á svip-stundu
breyst I sjálfan djöfulinn. Augu hans skutu
gneistum þegar hann spurði mig, umhverfis-
geöskúklinginn, hvort ég hafði komiö á
svæðið. Ég játti þvl sannleikanum sam-
kvæmt og spurði hann mig þá. '..og þykir þér
vænt um hvern stein sem þú sást I þeirri
ferð/'Ég varö hálfkvumsa. Hverju skildi svar-
að. Ég gat ekki sagt að ég hafði tekið ástfóstri
við hvern stein sem ég sá I ferð minni um
Kárahnjúkasvæðiö en svæðið var fallegt og
ferðin eftirminnileg... Ég tók skyndiávörðun.
Maðurinn horfði á mig illum augum og beið
eftir svari. Tlminn stöðvaðist er ég opnaði
hægt munninn til að svara. Kallinn beygöi sig
nær mér og herbergið þagnaði aðmér
fannst. "Hvar er klósettið...?’"
Vala
- blog.central.is/valfania
20. október árið 1728 kom
upp eldur í Kaupmannahöfn og
stóð í þrjá daga. Þá brann mik-
ill hluti bókasafns Áma Magn-
ússonar en flest skinnhandrit
björguðust.
Sumarið 1728 var hlýtt
og þurrt og hélst veðurblíðan
langt fram eftir hausti. Að
kvöldi miðvikudagsins 20.
október kom upp eldur i húsi
Árni Magnússon
Náði að bjarga
hluta bókasafnsins.
háskólahverfið, Frúar-
kirkjuna og Þrenning-
aridrkjuna en há-
skólabókasafnið var á
lofti hennar.
Ámi Magnús-
son (1663-1730)
fór utan til náms í
Kaupmannahöfn
ungur og varð pró-
fessor við Haftiarhá-
skóla. Hann kom sér
upp miklu safhi bóka, þar á
Eldurinn mikli
Brenndi stóran
hluta borgarinnar.
úti við Vesterport og varð það upp-
hafið að miklum bruna sem geisaði
fram á laugardagsnótt og lagði stóran meðal handrita. Langflest vom
hluta borgarinnar í rúst. Þar á meðal íslensk frá öllum öldum íslenskrar við að
bóksögu, frá 12. öld og fram
á hans daga. Eldurinn
grandaði miklum hluta
prentaðra bóka Áma og
fjölmörgum handritum,
einkum úr hópi þeirra
yngri.
Garður Áma brann síð-
degis á fimmtudeginum.
Þegar hann fr étti um morg-
uninn að tumspíra Frúar-
Jdrkju væri fallin og ljóst
J var að eldurinn yrði ekki
haminn hófst hann handa
bjarga bökasafni sínu. Hlóð
I dag
Árið 1969 sendi Leonard
Kleinrock prófessor
fyrsta rafpóstinn milli
Los Angeles og San
Francisco. I honum stóð
LO en átti að standa
LOG ON.
bókum og húsgögnum á vagn og áður
en yfir lauk tókst vagnekli Áma að
brjótast í gegnum mannþröngina
með nokkur vagnhlöss að húsi fyrr-
verandi skrifaraÁma.
Á banabeði ánaínaði Ámi Hafnar-
háskóla ailar eigur sínar. Skóiinn var
þá háskóli alls Danaveldis, þar á með-
al Islands.
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum liðandi stundar.
Airwaves fyrir alla
Kristín hringdi:
Mér finnst mjög leiðinlegt að
tónlistarhátíðin Áirwaves sé bara
fyrir eldra fólk. Ég er fjórtán ára
gömul og hef mikinn áhuga á tón-
list. Mér finnst hátíðin flott og þær
hljómsveitir sem koma munu fram
skemmtilegar. Samt sem áður
kemst ég ekki inn á neinn af þeim
stöðum þar sem tónleikamir á þess-
ari hátíð em haldnir. Alls staðar er
aldurstakmark því það er verið að
selja vín og bjór fyrir tónleikagesti.
Ég skil vel að sumir vilja drekka bjór
þegar þeir em á tónleikum en um
leið finnst mér að fleiri tónleika-
staðir gætu verið vímulausir. Ef það
yrði gert myndi fleira fólk örugglega
koma á hátíðina. Síðan er aftur
spuming af hverju það þarf endi-
lega að selja bjór á tónleikum. Getur
fólk ekki skemmt sér án þess að vera
undir áhrifum áfengis? Þannig fólk
er að mínu mati ekki sannir tónlist-
aráhugamenn. Ég á mjög erfitt með
að trúa því að maður njóti góðra
tónleika jafnvel undir áhrifum bjórs
og víns og edrú. Góð tónlist á að
vera víman sem gerir tónleika að
óviðjafnanlegri upplifun.
Guðna í prófkjör
Guöjón Siguiösson hringdi:
Ég var að horfa á Boltann með
Lesendur
Guðna Bergs á Sýn og verð bara að
segja að áþekkilegri sjónvarps-
mann er vart hægt að finna hér á
landi sem stendur. Guðni Bergs er
eitthvað svo afslappaður og hefur
djúpan skilning á því sem hann er
að fjalla um. Þá eru athugasemdir
hans um lífið og tilveruna athyglis-
verðar og þess vegna fmnst mér að
hann ætti að fara í eitthvað af þess-
um prófkjörum sem alltaf er verið
að auglýsa. Mér skilst að Guðni
hafi lokið lögfræðiprófi samhliða
knattspyrnuferli sínum með
Bolton og það er meira en margir
aðrir frambjóðendur geta státað af.
Mér skilst að einn þeirra hafi ekki
einu sinni getað klárað BA-próf
vegna pólitískrar þátttöku og var sá
þó alls ekki bundinn við erilsamt
starf atvinnuknattspyrnumanns-
ins. Þess vegna segi ég: Guðna
Bergs í pólitík!_____________
Guðni Bergs Yfir-
burðamaður sem á |
erindi f þágu al-
mennings.
Ingimar Ingimarsson
fylgdist spenntur
með landsfundi
Sjálfstæöisflokksins.
WL
1
4
Garðyrkjumaðurinn segir
Línur í lögnunum
Ég ásamt kannski fleirum,
fylgdist að sjálfsögðu spenntur
með landsfundi Sjálfstæðisflokks-
ins. Þar sem Geir var aðeins kos-
inn með 94,3%. Ef ég væri Geir
myndi ég reyna að komast að því
hverjir þessir 104 sjálfstæðismenn,
sem augljóslega eru að gera mis-
tök, eru. Á fundinum komu upp,
að sjálfsögðu, gömul og ný mál.
Nýju málin voru þó heldur fyrir-
ferðaminni. Þeir vilja áfram Nato
og herinn, ætla samt að stuðla að
friði. Svo vilja þeir að sjálfsögðu
harðar reglur um fjölmiðla, sem
sumir hafa túlkað eftir ræðu verð-
andi seðlabankastjóra, að 25% eru
of mikið. Hvemig var þetta með
Árvakur og fjölskylduböndin þar?
Annars var ég mjög ánægður með
fundinn, flokkur sem er búinn að
vera með fjármál ríkisins í 14 ár
ætlar loks að gera eitt-
hvað fyrir öryrkjana
eða var það ekki
gera öryrkjum
eitthvað?
Hvort sem er
þá erþettajá-
kvætt.
Annars mæli
ég sterklega
meðaðfólk
taki sér tíma
og skoði
hellulögðu
svæðin áður en
frostar almenni-
lega. Ef mikill
gróður erþá etum
að gera að sprauta
sjóðheitu vatni og
setja svo fi'nan púsn-
ingasand yfir því eins og
við garðyrlgumenn segjum:
Það verða að vera línur í lögnum.
m
U
A
rv\V ■*
\.,a Jm%
Maður dagsins
Skátaforingi sem vill bjarga
heiminum
„Ég sá sjónvarpsþátt um fátæktina í öðr-
um heimshlutum og það snart mig djúpt/
„Mér finnst ekki nóg að tala
um hungursneyð og fátækt en
gera svo ekkert í því,“ segir Unn-
steinn Jóhannsson, sveitarfor-
ingi hjá Skátafélaginu Vífli f
Garðabæ.
Unnsteinn átti hugmyndina
að því að krakkarnir í
ljósálfasveitinni sem hann
stjórnar gerðust heimsforeldrar í
gær í gegnum SOS-barnahjálp:
„Ég sá sjónvarpsþátt um fá-
tæktina í öðrum heimshlutum
og það snart mig djúpt. Þá ákvað
ég að koma með þessa hugmynd
að leyfa krökkunum í flokknum
að taka á sig þá ábyrgð að gerast
heimsforeldrar og safna fyrir
þeim 2.300 krónum sem það
kostar á mánuði. Við sem búum
á íslandi eigum möguleika á að
hjálpa öðrum og af hverju ekki
að gera það?“
Unnsteinn segir að skáta-
hreyfingin hafi það markmið
meðal annars að hjálpa öðrum
og hann hafi lært það á þeim 10
árum sem hann hefur verið skáti
að hjálpa þeim sem eiga um sárt
að binda.
„Skátastarfið er göfugt og ger-
ir fólk að betri mann-
eskjum, krakkarnir eru mjög
spenntir að byrja að safna fýrir
barninu sem þeir ætla að styrkja.
Þetta borgar námið og mat
þangað til það verður sjálf-
bjarga,“ segir Unnsteinn sem er í
námi við Iðnskólann í Hafnar-
firði á listnámsbraut. Auk þess
vinnur hann á Cafe Roma í
Kringlunni.
Unnsteinn segir að sinn æðsti
draumur sé að vinna við hjálpar-
starf í Afríku að námi loknu.
*