Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Síða 18
18 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2005 Fréttir DV Hannes Hafstein beitti sérfyrirþvíaöfæra seðiaútgáfuréttinn frá Landsbankanum til hins einkarekna Is- landsbanka og tekur viö bankastjóra- stööu þar um leiö og ráöherraferli hans lýkurárið 1909. FriðrikSophusson V ráðinn ístööu forstjóra Landsvirkjunar. Ólafur Davíðsson, ráöuneytisstjóri Daviös, skipaöur sendiherra. Sendi- herrastóöiö nánast eins og þaö leggur sig er sorglegur vitnisburður um hvern- ig opinberar stöður eru notaðar sem skiptimynt I pólitiskum hrossakaupum. Svavar Gestsson sendiherra. Gamli sósi- alistinn sér ekkert bogið viö það aö þiggja eftirlaun ofan i kaupiö. Sendiherrastööur hafa oft verið brúkaöar til að losa sig viö pólitiska andstæöinga og slá um leið á gagn- rýnisraddir um pólitiska spillingu. Þaö breytir ekki þvi aö þetta er póiitisk stöðuveiting. Kjartan Jóhannsson, fýrrverandi sendiherra í Brussel. Tapaöi fyrirJóni Baldvin i formannsslag og fékk sendi- herrastöðu i sárabætur. Páll Magnússon út- varpsstjóri. Fundaöi með menntamáiaráöherra um stöðuna áöur en hann sótti um. Þórunn Sigurðardótt- ir, listrænn stjórnandi Listahátíöar. SystirJóns seölabankastjóra notaöi gömul fram- sóknartengsi til að komast aö kjötkötl- unum. Var upphaflega skipaður fram- kvæmdastjóri Listahátíöar vegna starfa sem kosningastýra fyrir R-list- ann. 11. sæti Magnús Jónssson veö- urstofustjóri. Óeigin- gjarnt starfí þágu Alþýðu- flokksins færöihonum stööuna. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Sjálf- stæöisflokksins og formaö- ur bankaráðs Landsbankans meðan ríkið átti bankann. wtí' Karl Steinar Guðna- , son, forstjóri Trygginga- stofnunar Rikisins.„Það hef- ur sennilega ekki verið kennaraprófið sem fleytti honum þessa leið heldur frekar dugnaður Alþýðuflokksins við að raða i embætti. Skortir mikiö upp á að hann ráði við verkefnið." Dóra Ingvadóttir, angfr framkvæmdastjóri Út- varpsins.„Ritari útvarps- stjóra, hæfileikasnauð manneskja skip- uö íþetta starfsem hún er vanhæftil að gegna. Afhverju? Afþvl hún er mág- kona Davlös Oddssonar!" 40. Kristján Andri Stef- ánsson, vinurDavfðs, skipaður sendiherra. Tómas Ingi Olrich sendiherra mætti til Par- Isar með veislu I farangrin- um. Tómas talar málið öfugt við marga sendiherra aðra en ráðning hans var af pólitlskum toga. Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats rlkisins. Gæluhundur Fram- sóknarflokksins frá unga aldri. Sjálfstæðismenn hafa vinninginn Tómas Árnason fram- sóknarmaður I Seðla- bankann.„Steingrimur sagðist seinna hafa skitið hvers vegna varsvo erfitt að ná ITómas þegar hann var bankastjóri. Hann var aldrei við. Var hann kallaður„Tommi á teppinu“af þeim sökum að hans helsta verk I bankanum var að láta teppaleggja skrifstofu slna." §5r Guðmundur Magnús- son var ráðinn forstööu- maður Þjóðmenningarhúss á sinum tíma þaðan sem hann reyndar hrökklaðist eftir aðhafa skrifað út reikninga á konu slna.„Óþarfur maður i óþörfu embætti I óþarfri stofnun." * •=- ‘C Birgir fsleifur Gunn- arsson i Seðlabankann. „Hann þykir þó hafa sér það til ágætis að hafa staðið sig skár en margurpólitíkusinn á rangri hillu." Þorsteinn Davíðsson, lögfræðingur - og sonur Davíðs.„Ráöinn aöstoöar- maður Björns Bjarnasonar ráðherra. Pólitlskur afleikur sem hittir Björn sjálf- an fyrir." Davið Ólafur Ingi- marsson.,,24 ára ná- frændi Daviðs, var ráöinn hagfræðingur I sjávarútvegsráðuneyt- inu i fyrra þrátt fyrir að hann uppfyllti ekki hæfniskröfur ráöuneytisins. Fyrir einhverja „handvömm" var starfiö ekki auglýst á starfatorgi rlkisins eins og venja er." Eysteinn Jónsson skip- ^ [f aður skattstjóri I Reykja- vík 24 ára gamall. Einn af fjölmörgum kornungum mönnum sem Jónas frá Hriflu kom I toppembætti i skiptum fyrir póiitlska tryggð. Gissur Pétursson hjá \ Vinnumáiastofnun.Giss- ur hefur það eitt sér til brunns að bera Iþann starfa að vera framsóknarmaður. Eiður Guðnason sendi- herra. Enn einn kratinn sem rataði I utanrikisþjón- ustuna. I starfið hafði hann svo sem ekkért sérstakt meö sér aö leggja utan aö vera... krati. Helga Jónsdóttir borg- arritari. G amall aöstoð- armaður Steingrims Hermanssonar og dóttir eins besta vin- ar hans. m Samfylkingin og forverar hennar %7 Framsokn Sjálfstæðis- flokkurinn 58 Álitsgjafar DV Bolli Thoroddsen, formaður Heimdalls • Drífa Snædal, ritari VG • Egill Helgason sjónvarpsmaður • Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur • Guð- mundur Steingrímsson sjónvarpsmaður • Guðrún Kristjánsdóttir kynningar- stjóri • Hafliði Helgason ritstjóri • KarlTh. Birgisson, fyrrv. framkvæmdastjóri • Kristján Guy Burgess, fyrrv. fréttastjóri • Kristján Bjarki Jónasson þróunarstjóri • Kristjón Kormákur Guðjónsson rithöfundur • lllugi Jökulsson útvarpsstjóri • Margrét Sverrisdóttir framkvæmdastjóri • Stefán Pálsson sagnfræðingur • Þrá- inn Bertelsson rithöfundur • Hallur Hallsson, kynn- ingarstjóri Kristnihátíðar. Vinur Júlíusar Hafsteins, sendiherra og eins helsta ráðgjafa Dav- íðs. Pétur Gunnarsson, ít ^ upplýsingarfulitrúiFé- '**v ....... lagsmálaráðuneytisins. Þjónaði ráðherranum vel I Framsóknar- flokknum. Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Landssimans. Al- inn upp í Sjálfstæðisflokk- num og fékk það vel launað. Orri Hauksson, gerður aö frdmkvæmdastjóra hjá Landssímanum eftirað hafa verið aðstoðarmaður Daviðs Oddssonar. Ólafur Örn Haralds- „ son hjá Ratsjárstofnun. j Fjallgöngukappinn fórfús afþingi I fullvissu þess að honum yrðu launuð liðlegheitin - sem stóð heima. Magnús Pétursson hjá Landspitalanum. Verk- fræðingur á sjúkrahúsi er kannski álíka fáránlegt og aö læknir væri fenginn til að stýra framkvæmd- um á Kárahnjúkum. 2. sæti m i Bjarni G uðmundsson, framkvæmdastjóri Sjón- varps.Sjálfstæðismenn hafa sallað sinum mönnum inn á Rlkissjón- varpið enda trúa þeir því stattog stöðugt að I Fjölmiölum búi 4. valdiö. Mótsögnin er vitanlega súað landsfundur ályktar um að selja skuii stofnunina en flokkurinn stendur vörö um hana meö þvi að senda inn sina menn þangað. m Markús Örn Antons- son, fyrrverandi útvarps- stjóri. Var pólitískt ráðinn útvarpsstjóri áður en hann leysti afsem borgarstjóri. Markús er einnig 12. sæti enda vinsæll pólitískur gæöingur. 61. sæti Skafti Jónsson, fyrrver- andi blaðamaðurog framsóknarmaður. Dubb- aöur upp sem sendiráösfulltrúi I utan- rlkisráöuneytinu. Þau eru systkin, hann og Helga Jónsdóttir. Böövar Bragason, lög- reglustjóri I Reykjavík. Sýslumaður á Hvolsvelli og framsóknarmaður sem gerður var að lögreglustjóra I Reykjavlk. Steingrímur Ari Ara- son, forstjóri Lánasjóðs islenskra námsmanna. Blár fram I fingurgóma, sagöi sig þó úr einkavæðingarnefnd þegar honum blöskraöi vinnubrögðin og varþví sett- ur í Lánasjóðinn. Jónas R. Jónsson, fyrr- verandi umboðsmaður islenska hestsins. Fram- sóknarmaður sem Guðni Ágústsson skipaði. Si Wwnni'iiimni'iWH' m i, 'ii,imi.'iilamuiMtiim BBB Björgvin Vilmundar- son, bankastjóri Alþýðu- flokksins f Landsbankan- Elín Hirst, fréttastjóri k [ RÚV.Góðvinkona innsta hrings Sjálfstæðisflokksins. Guðmundur Einars- son, fyrrverandi alþingis- maður og liffræðingur, fékk starfí Brussel eftir að kjósendur höfn- uöuhonum. Guöný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grenivlkur. Systir Vaigerðar Sverrisdótt- ur sótt til Grenivíkur til að verða for- maður stjórnarnefndar rikisspitalanna. Pétur Kr. Hafstein, for- sætisráðherrasonurinn sem var sýslumaður á Isa- firði þegar hann var gerður að hæsta- réttardómara. Gústaf Níeisson, fyrr- verandi skrifstofustjóri ÁTVR. Fékk starfið þegar Al- bert Guðmundsson var fjármálaráð- herra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.