Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Qupperneq 23
DV Sport
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2005 23
Ekki sáttur
með æfinga-
leik
Arsene Wenger, stjóri
enska úrvalsdeildarliðsins
Arsenal, er ekki ánægður
með að þurfa að sjá á eftir
fyrirliða sínum, Thierry
Henry, í æfingaleik franska
landsliðsins gegn Kosta
Ríka en leikurinn fer fram á
eyjunni Martinique í Vest-
ur-Indíum. Leikurinn er
spilaður aðeins þremur
dögum áður en Frakkland
mætir Þýskalandi í öðrum
æfingaleik sem fer fram í
París. „Þessi leikur mun
skaða bæði lið og leikmenn
og er hrein vitleysa," sagði
Wenger í viðtali við franska
sportblaðið L’Equipe. Leik-
urinn er settur á til mining-
ar um þá 152 Frakka, ætt-
aða frá Martinique, sem
létust í flugslysi í Venesúela
í ágúst síðastliðnum. Henry
hefur verið að sfi'ga upp úr
meiðslum en vill sjálfur
endilega spila þennan leik.
Björgvin bæt-
irstöðu sína
mikið
Skíðamaðurinn Björgvin
Björgvinssson hefur bætt
sig stórlega á heimslista AI-
þjóðaskíðasambandsins í
alpagreinum sem var gef-
inn út í gær. Björgvin er nú
í 77. sæti í svigi (var 103. á
síðasta lista) og í 137. sæti í
stórsvigi (var 347. á síðasta
lista). Björgvin hefur sýnt
það og sannað á síðustu
tveimur árum að hann er
að komast í fremstu röð.
Árangur hans í Eyjaálfu-
keppninni í sumar hefur að
auki fært honum startnúm-
er 31 til 32 í öllum Evrópu-
bikarmótum í stórsvigi í
vetur. í fréttatilkynningu
frá Skíðasambandi íslands
er gert ráð fyrir að Björgvin
taki þátt í völdum mótum í
Heimsbikamum en meg-
ináherslan verði lögð á Evr-
ópubikar í vetur.
Undanfarin tvö ár hefur Björgólfur Takefusa spilað fyrir Fylkismenn en hann
skrifaði á sínum tíma undir þriggja ára samning við félagið. Þeim samningi var
hins vegar aldrei skilað inn til KSÍ og telst Björgólfur því samningslaus leikmaður.
Engar reglur KSÍ geta því komið í veg fyrir að Björgólfur semji við annað félag fyr-
irvaralaust. KR hefur áhuga á leikmanninum.
Eetur samil i/iú
Míliimm
Staða Björgólfs Takefusa hjá Fylki er einkennileg. Fyrir tveimur
árum skrifaði hann undir samning við Fylki sem þáverandi for-
ráðamenn skiluðu aldrei inn til KSL Hann er því samningslaus
leikmaður í augum knattspyrnuforystunnar og samkvæmt því
má hann ekki þiggja neitt frá Fylkismönnum, hvorki launa-
greiðslur né önnur fríðindi. KR-ingar hafa áhuga á leikmannin-
um og hafa óskað eftir viðræðum við hann.
ferill biörgólfs
TAKEFUSA:
Fæddur: 11. ma11980
1998 Þróttur (A-deild) l/o
1999 Þróttur (B-deild) 6/0
2000 Þróttur (B) 16/4
2001 Þróttur(B) 12/2
2002 Þróttur (B) 8/8
2003 Þróttur (A) 17/10
2004 Fylkir (A) 13/7
2005 Fylkir (A) 15/6
Samantekt:
A-deild 46 leikir / 23 mörk
B-deild: 42 leikir/14 mörk
„Við könnuðum málið þegar við
vorum að athuga með að styrkja
okkar leikmannahóp og sáum þá að
hann er ekki á KSÍ-samningi," sagði
Kristinn Kjæmested, stjórnarmaður
í KR Sport í samtali við DV Sport í
gær. „Eg get staðfest það að við höf-
um áhuga á leikmanninum."
Kristinn segir að þrátt fyrir að
Björgólfur hafi formlega verið samn-
ingslaus leikmaður hafi félagið engu
að síður haft samband við forráða-
menn Fylkis og óskað eftir að fá að
ræða við leikmanninn. Því hafi verið
hafnað. Spurður hvort KR hafi haft
samband beint Björgólf vár fátt um
svör. „Ég vil að öðru leyti ekki segja
meira um þetta mál."
Björgólfur setti skilyrði
„Samningnum sem var gerður
við Björgólf af fýrrverandi meðlim-
um meistaraflokksráðs Fylkis var
ekki skilað inn. Það var samkomulag
milli aðila að það yrði ekki gert,"
sagði Hörður Antonsson, núverandi
formaður knattspyrnudeildar Fylkis
en hann tók við því starfi fyrir um
tveimur vikum að eigin sögn. „Síðan
þá hafa engin vandamál komið upp
varðandi þennan leikmann og erum
við sáttir og sælir með þennan
strák."
Samkvæmt heimildum DV
Sports mun Björgólfur hafa farið
fram á að samningnum yrði ekki
skilað inn vegna skilyrða á þeim
námsstyrk sem hann fékk þá fyrir
háskólanám í Banda-
ríkjunum. Samkvæmt >
þeim skilyrðum mátti ~
Bj örgólfur ekki fá neitt, hvorki p
greiðslur né önnur fríðindi frá
neinum aðila, þar með talið Fylki.
Hann hafi því sett Fylkismönnum
þessi skilyrði að þeir skiluðu samn-
ingi hans ekki inn til KSÍ en myndu
efna hann að öðru leyti.
Hörður vildi ekkert tjá sig um mál
Björgólfs að öðru leyti og ekki svara
spurningu blaðamanns um hvort að
Björgólfur hafi á samningstímanum
fengið nokkurs konar gréiðslur eða
fríðindi frá Fylkismönnum. Það vildi
Ásgeir Ásgeirsson, forveri Harðar í
starfi, ekki heldur gera.
„Ég tel að þessi mál komi mér
ekki lengur við og því vil ég ekki tjá
mig um þau," sagði Ásgeir.
DV hefur heimildir fyrir því að
Björgólfur hafi ekki spilað án
greiðslu síðastliðin tvö ár með Fylki. Þróttur 2003
20. mal Þróttur-KR 1-2 (Varamaður á 74. mlnútu)
Samningslaus 12. júlí KR-Þróttur 2-1 (Varamaður á 46. mlnútu)
„Félögum er óheimilt að gera Fylk!r..:?,0,^ „ „. ,.
samninga við leikmenn nema að 1 °'---------TV ir 1-1 (— me ^
fríðindi
eða eitthvað
annað
þvíumlíkt nema að
samningur á staðalformi
KSÍ sé til staðar."
Spurður hvort öðrum
félögum sé því frjálst að
ræða við Björgólf sagði
Geir svo vera. „Það er
augljóst mál." Hann segir
að refsingar við brotum á 1
reglum KSÍ séu metnar -
í hveiju tilfelli fyrir sig.
eirikurst@dv.is
Vilja krækja í Björgólf
Tryggvi Bjamason reynirhér
að halda aftur af Björólfi
Takefusa i leik liðanna Isumar.
m
Sjaldan með á móti KR
Það vekur athygli að Björgólffir
Takefusa hefur aðeins spilað þi)á at
síðustu sex mögulegum leikjum sín-
um gegn KR og aðeins í samtds 151
mínútu í þessum le.kjum eða 28% at
þeim mínútum sem voru í boðifyru
hann á þessum tíma. Bjorgólfur het
„ , urbaraeinusinnibyijaðmniágegn
LEIKIR LIÐA BJÓRGÓLFS GEGN KR og þaral leik vann Fylkir 3-1 a
KR 2003-2005: Fylkisvellinum 11. júlí í sumar
rarsrantöðluðu KSTförmr-aðrir .frUP* me*>
samningar hafa^ekki gildi jnnan /7. L, Fvlkir.KR ,_2 (Ekki meði
knattspyrnuhreyfingarinnar. I aug- TTTÍúíf KR-Fylkir íTflSTÍÍtan leikin'n)"
um KSI er Björgólfur því samnings- samantekt- ----
laus leikmaður," sagði Geir Þor-
steinsson, framkvæmdastjóri KSÍ 3 leikir spílaffiT
6 leikir liða Bjðrgólfs við KR
við DV Sport í gær. „Þá er félögum 540 mlnútur 1 boði
óheimilt að greiða leikmönnum 151 mlnúta spiluð (28%)
Biörgollur er samningslaus