Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2005 Lífið DV Góð saman Snorriog El- ísabet voru hress og tóku vel til matar sins. Koss á kinn Kia smellir kossi á kinnina á Snorra. Þær Gréta litla og Elísa- bet fylgjast með. L 'Keppendurnir úr Ástarfleyinu eru komnir heim Krúttleg Helga Rún hjúfrar sig hér upp að Sumarliða. Yngsti þátttakandinn Haraldur, Kristín, Magnea Mjöll og Úlfar voru hress. Magnea Mjöll fékk ekki að fara með I siglinguna enda ekki nógu gömul. Ástarfleyið úti að borða Keppendumir úr Ástarfleyinu eru nú komnir heim af sjónum og farnir að mála bæ- inn rauðan. Ekkert er vitað hvað gerðist við strendur Tyrklands en áhorfendur sjónvarps- sVöðvarinnar Sirkuss munu komast að því á næstu vikum. Kepp- endunum virðist vera vel til vina eftir þessa för og sannaðist það þegar þeir fóm út að snæða á Ruby Tuesday á miðvikudagskvöldið. Tvær Grétur? Keppendur eru hressir. Frá vinstri Hafdis, Gréta, Elisabet, Snorri.Gréta M STJÖRNUFRÉTTIR^ LÍFSSTÍLL^ ALVÖRU FÓLK Electra kveikir í karlinum Hin kynþokkafulla Carmen Electra not- ÆjjgjSm ar efnislítinn fatnað ^jjslasBI sinn heima hjá sér og á sviði. Heimavið notar hún fatnaðinn til >8* -íjgrí að kveikja i manni jWL sinum Dave Navarro. Fyrnerandi Bay- waich-stjarnan ,sem dansar nú með The Pussycat Dolls, þykir jafn skemmtiiegt að klæðast búning- um sinum fyrir aðdáendur sina og elskhuga. Electra finnst hún hvað mest kynæsandi þegar hún er komin í smart brjóstahaidara, netasokkabuxur og skrautleg belti. Þegarhún og eiginmaðurinn eiga rómantiska stund saman finnst Electra því einkar viðeig- andi að smella séri glysgallann til að ná fram rétta andrúmsloftinu. Harðjaxl sem grætur í bíó Hollywood-harðjaxlinn The Rock segist gáta þegar hann horfír á gripandi glæpamyndir. Vöðvatröllið hefur viður- /f^ð| kennt að hafa brotnað ! | niður og grátiðþegar y ; - I- hann horfði á kvik- | ■ myndina Crash og aðrar myndir sem hann J 4 ‘ segir hafa haft djúp- J , stæð áhrifá sig. , u Eiginkona leik- '■r arans segir .' aðþráttfyr- j ir vöðvana í og rudda- ( lega fram- j komu á j hvita / . tjaldinu j j \ sé kapp- i j / inn hinn j J / mesti Ijúflingur og afar viðkvæmur. Heimavið syngur hann og spilar á gítar fyrir fjölskylduna. Jordan vill litla stelpu x Barmstóra fyrirsætan Jordan segist ætla að koma með þriðja barnið innan skamms þrátt fyrir að stuttsé siðan hún átti yngri son sinn. Þessi kyn- þokkafulla stjarna segist vera ánægð /" með strákana f sina tvo en hana ; hafi alltaf dreymtumað eignast litla stelpu og vill hún fá þann draum sinn uppfylltan inn- an skamms.„Ég get / ekki beðið eftir því i að eignast litla ^ stúlku. Ég er '(fjl bara svo mikið fyrir allt stelpulegt, ég meina, húsið okkar er meira að segja bleikt."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.