Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Síða 36
36 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2005 Sjónvarp DV '► Sjónvarpið kl. 22.20 ► Skjár einn kl. 22.30 ► Stöð 2 kl. 20.30 lífsins Klassíska Mony Python-myndin The Meaning of Life frá ár- inu 1983 erá dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. I myndinni velta grínistarnir fyrir sér lífinu og tilverunni og útfæra túlkanir sínar í stuttum grinatriðum. Leikstjórar eru Terry Jones og Terry Gilliam og þeir eru líka í aðalhlutverkum ásamt félög- um sínum Michael Palin, Eric Idle, John Cleese og Graham Chapman. Kvikmyndaskoöun telur myndina ekki hæfa fólki en 12 ára. Lengd: 107 mfn. The Jamie Kenn- edy Experiment Idol-Stjörnuleit 3 Lokaþáttur sjónvarpssyrpunnar með grínistanum Jamie Kenn- edy verður í kvöld. í þessum þætti verða sýnd bestu atriði síðustu 15 þátta og verður gam- an að sjá hvernig þessum meist- ara dulargervanna tekst að veiða fólk í gildru með klækjum og brellum. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (8:26) 18.25 Villt dýr (4:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (22:26) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.40 KastljAs 20.10 Latibær 20.40 Kelly fer I herskóla (Cadet Kelly) Bandarlsk fjölskyldumynd frá 2002 um unglingsstúlku sem er send f her- skóla. > 22.20 Tilgangur lífsins (The Meaning of Life) Bresk blómynd frá 1983 þar sem Monty Python-gengið veltir fyrir sér llfinu og tilverunni f stutt- um grlnatriðum. Leikstjórar em Terry Jones og Terry Cilliam og þeir eru llka I aðalhlutverkum ásamt félögum sfnum Michael Palin, Eric Idle, John Cleese og Craham Chapman. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 0.05 Morðgáta - Keltneska ráðgátan 1.30 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 0 skjAreinn 17.25 Cheers - 7. þáttaröð 17.50 Upphitun 18.20 Islenski bachelorinn (e) 19.20 Þak yfir höfuðið 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Spark - NÝTT! Spark er splunkunýr spurningaþáttur um fótbolta og fót- boltatengt efni. Höfundur spurninga og spyrill er Stefán Pálsson og með honum sem spyrill og sérlegur stuð- bolti er Þórhallur Dan, knattspyrnu- kappi með meiru. 20.35 Charmed 21.20 Complete Savages 21.45 Ripley's Believe it or not! • 22.30The Jamie Kennedy Experiment - lokaþáttur. Grínarinn Jamie K veiðir fólk í gildru og kvikmyndar með fal- inni myndavél. í þessum þætti fáum við að sjá bestu atriðin úr síðustu 15 þáttum. )irtv S ica 23.45 íslenski bachelorinn (e) 0.40 Silvfa Nótt (e) 1.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.35 Óstöðvandi tónlist (ry OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.l 8.15 og endur- sýndur á klukkutlma fresti til kl. 9.15 6.58 Island í bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I ffnu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland f bftið 12.20 Neighbours 12.45 I fínu formi 2005 13.00 Perfect Strangers (62:150) 13.25 George Lopez (4:24) 13.55 Punk'd (3:8) (e) 14.20 David Blaine's Vertigo (e) 15.05 LAX (12:13) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland I dag 20.00 Arrested Development (11:22) (Tómir asnar) s 20.30 Idol Sjtörnuleit 3 (4:45) (Áheyrnarpróf) 21.25 Listen Up (1:22) (Takið eftir) Gaman- myndaflokkur um þekktan fjölmiðla- mann sem stjórnar spjallþætti um fþróttir. Hann er einn sá besti f sinu fagi en á heimavelli, I faðmi fjölskyld- unnar, fer litið fyrir virðingu og aðdá- • 21.50 Entourage (8:8) (Viðhengi) Gamanþáttaröð. 22.20 Blue CollarTV (10:32) (Grlnsmiðjan) 22.45 Malibu's Most Wanted (Eftirlýstur I Malibu) Glæpamynd á laufléttum nót- um. Bönnuð börnum. 0.10 Good Morning Vietnam 2.05 The Sweetest Thing (Bönnuð börnum) 3.30 Red Skies (Bönnuð börnum) 4.50 Strákarnir 5.15 Fréttir og Island ( dag 6.45 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TfVI sr&n 7.00 Ollssport 7.30 Ollssport 8.00 Olfssport 8.30 Olfssport 16.35 Olfssport 17.05 Gillette-sportpakkinn 17.35 Timeless 18.05 Na-tilþrif 18.35 Enski boltinn (Leeds - Sheff. Utd.) Bein útsending frá leik Leeds og Shef- field United. Gestirnir hófu keppnis- timabilið með miklum látum og eru staðráðnir I að endurheimta sæti sitt I efstu deild. 20.35 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta I heimi akstursiþrótta. 21.05 UEFA Champions League 21.35 And They Walked Away (Sloppið naumlega) (þessum magnaða myndaflokki sjáum við margar veltur en þótt ótrúlegt megi virðast sakaði ökuþórana ekki. 22.55 NBA - Bestu leikirnir (Indiana Pacers - New York Knicks 1994 Eastem Con- ference) 0.35 K-1 cnsifí} ENSKI BOLTINN 14.00 Man. City - West Ham frá 16.10 16.00 WBA - Arsenal 18.00 Að leikslokum (e) 19.00 Upphitun 20.00 Spurningaþátturinn Spark - NÝTT! 20.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Að leikslokum (e) 23.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið m'rtf (e) 0.00 Upphitun (e) 030 Middles- brough - Portsmouth frá 15.10 230 Dagskrárlok STÖÐ 2 - BÍÓ SSí&s, 6.00 Heroe's Mountain 8.00 Flight Of Fancy 10.00 All Dogs Go to Heaven 2 12.00 My Cousin Vinny 14.00 Flight Of Fancy 16.00 All Dogs Go to Heaven 2 18.00 Her- oe's Mountain My Bífl ogStan :in Vinny Gamanmvnd um vinina tan sem eru á feroala] alag Suðurrfkin þegar þeir em hanateknir og ákærðir fynr morð. Bill fær frænda sinn, ipp. Vinný hefur tæpast þá r , il þarf í jafnerfiðu máli en hann er kapps- ullur og trúir þvf að réttíætið nái fram að t. Aðalhlutverk: Joe F tíl full ganga. Áðalhliitverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne, M'itchell Whitfield. Leikstjóri: Jonathan Lynn. 22.00 Hart's War Dramatfsk kvikmynd sem ur og færður í fangabúðir Þjó Aðafnlutverk: Bruce Willis, Colin Fárr- ell, Terrence Dashon Howard. Leik- stjóri: Gregory Hoblit. 0.00 Harley Davidson and the Marlboro Man (Str. b. börnum) 2.00 Green Dragon (B. börn- um) 4.00 Hart's War (Str. b. börnum) SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (3:11) Einn rfkasti og fal- legasti strandbær veraldar. 19.30 Idol extra 2005/2006 Það siðasta og það besta frá seinni prufudegi Idol- Stjörnuleitar á Hótel Loftleiðum. 20.00 Joan Of Arcadia (16:23) (Double Dutch) 20.50 Tru Calling (17:20) (Death Becomes Her) 21.40 Ken Park Larry Clark, höfundur Kids, er kominn hér með nýja mynd þar sem hann gengur skrefinu lengra en aðrir hafa þorað. Umfjöllunarefni myndar- innar er mjög viðkvæmt þar sem Clark tekur fyrir unglinga og kynlff þeirra. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 Weeds (3:10) 23.50 HEX (3:19) 0.40 David Letterman 1.25 David Letterman Hápunktur sjónvarpsvikunnar hjá fjölda fólks er vafa- laust Idol-Stjörnuleit. Rúmlega 1400 keppendur skráðu sig til leiks í Idol og reyndu fyrir sér og hefur dómnefndin staðið í ströngu við að velja hæfa aðila úr þessum stóra hópi. Nú verða sýndar tilvonandi stjörn- ur og stjömuhröp Norðurlands. £ ^ Hópur upprennandi söngstjarna j -v mætti á Hótel KEA og freistaði "* * þess að heilla dómnefndina upp úr skónum en ekki tókst öllum sem skyldi. næst á dagskrá... föstudagurinn 21. október Skjár einn sýnir í kvöld glænýjan og skemmtilegan spurningaþátt sem ber heitið Spark. Spurningarnar í þættinum snúast um fótbolta og fótboltatengt efni. Gestir þáttarins koma úr öllum áttum og það verður fróðlegt að fylgjast með hvað þeir eru vel að sér um knatt- spyrnustjörnurnar. Þátturinn er á dag- skrá klukkan 20. Snark er n skemmtile spurmnga Spark er splunkunýr spurninga- þáltur sem fer í loftið á Skjá einum í kvöld. Spurningarnar snúast um fót- bolta og fótboltatengt efni. Stefán Pálsson er höfundur spurninganna og spyrill með honum er stuðbolt- inn og knattspyrnukappinn Þór- hallur Dan. inn er að við Þórhallur veljum okkur í upphafi hvers þáttar annað liðið til að halda með. Við hjálpum svo því liði eins og við getum með spuming- amar,“ segir Stefán. Klassískur spurninga- þáttur „Þetta leggst bara bærilega í mig. Það verður gaman að sjá ; hvernig viðtökumar verða," segir Stefán Pálsson, annar stjórnenda þáttarins Spark. „Þættirnir era byggðir upp á mjög klassískanf hátt. Hraða-, bjöllu- og vísbendinga- spurningar, en það m. sem er, öðmvísi j við þátt- Þáttur fyrir alla í Þáttunum keppast tvö lið við að svara sem flestum spumingum irétt. Spuming- > arnar em ekki ‘ aðeins um knattspymu- leiki eða úrslit leikja, heldur einnig um ástalíf knattspyrnumanna og tískumeðviUmd. Það em því ekki aðeins beinharðir knatt- spyrnuáhuga- menn sem k geta fylgst t með þættin- um heldur H Matti með tónlist beint í æð TALSTÖÐIN FM »0,9 Þeim sem vilja byrja daginn með stæl er bent á að stilla á út- varpsstöðina Xfm kl. 10-12 á virkum dögum. Þá er dagskrár- stjórinn Matthías Már Magnússon við stjórnvölinn en eins og hlustendum er kunnugt er Matti alltaf vel með á nótunum og tilbúinn að fræða fólk um ^allt það nýjasta í heimi tónlistar. , 7.00 Fréttir 7.10 Morgunútvarpið 9.10 Allt og sumt 12J5 Fréttaviðtalið. 13.10 Hrafnaþing 14.05 Birta 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvar- innar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 1930 Morg- unútvarpið e. 20.50 Allt og sumt e. 2230 Á kassanum e. 23.20 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í dag e. 0.50 Hrafnaþing e. 135 Birta e. 235 Fréttaviðtalið e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.