Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Síða 38
4 38 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2005 Síðast en ekki síst DV Furðuverur Öskjuhlfðar heilla. DV-mynd E.ÓI. Rétta myndin Verkalýðsforystan poppuð upp Verkalýðsforystan verður seint talin hafa létt yfirbragð yfir sér enda sjást verkalýðsfor- kólfar sjaldan í fjölmiðlum öðruvísi en þeir séu að kvarta undan hinu og þessu sem þeim þykir illa fara í stjórnun landsins og eru þá brúnaþung- ir mjög. Nú hefur Guðmundur Gunnarsson, formaður Raf- iðnaðarsambands- ins, áttað sig á að þetta þunga yfirbragð virkar ekki lengur. Hann segir verka- Ha? Guðmundur Gunn- arsson Formaður Raf- iðnaðarsambands Is- lands villpoppa upp verkalýðsforystuna. um ungs fólks. Og Guð- mundur virðist ekki tala lýðsforystuna þurfa léttara yfirbragð og sterkari ímynd, sérstaklega í hug- fyrir daufum eyrum því á ársfundi ASÍ var einmitt lagt til að kynningarátaki yrði hleypt af stokkunum tii að vinna að þessum málum. Fari svo að tillagan verði samþykkt er reiknað með að 15 miiljónum verði varið í andlitslyftingu verkalýðsforystunnar á hveiju ári, næstu þrjú til fimm árin. Meðal þess sem rætt er um er að hætt verði að nota orðið verka- lýður. Að það eitt nægi til að gera verkalýðsforystuna aðlað- andi íyrir unga fólkið er þó dreg- ið í efa. Gárungamir velta því nú fýrir sér hvort Guðmundur hafi orðið fyrir áhrifum frá þáttunum Extreme Makeover. Hvað veist þú um Qlðf Gunnarsson 1. Hvað er Ólafur gamall? 2. Hvað heitir nýjasta skáld- saga hans? 3. Hvað hét fyrsta skáldsaga ia^ns? 4. Hver er síðasta barna- bókin sem hann skrifaði? 5. Eftir hvaða bók Ólafs gerði Þórunn Sigurðardóttir leikgerð árið 1996? Svör neðst á sfðunni Hvað segir mamma? m.Sigursteinn var og er afskaplega góður ‘ drengur," segir Aslaug Bergsteinsdóttir, tónlistarkennari og móðir Sigursteins Mássonar, nýkjörins formanns Öryrkja- bandalagsins. „Mömmuhjartaö slær alltaf með honum I öllu þvlsem hann tekursér fyrir hendur. Sigursteinn er frábær kokkur og það er alltafgaman þegar hann býður mér imat. Hann raðar alltafsvo fallega á diskana aö réttirnir verða algjört listaverk. Stundum kemur hann llka I mat til mln. Þá færhann mömmukjúkling.“ Áslaug Bergsteinsdóttlr kórstjóri og tónlistarkennari er 57 ára Kópavogs- búi. Hún er móðir Sigursteins Más- sonar, nýkjörins formanns Öryrkjabandalagsins. Sigursteinn * fæddist í ágúst árið 1967. I FLOTT hjá Valdimar Flygenring að taka skipstjórastööuna á Astar- fleyinu að sér. rUfann er 57 ára. 2. Hún heitir Höfuðlausn. 3. Hún hét 'Mjón-prósent-menn 4. Hún heitir Fallegi flughvalur- inn og sagan af litla stjörnukerfinu og kom út árið 1999. 5. Það var eftirlröllakirkjunni. n ■ Þórarinn Jón Gefuridag út tímaritið Stll. Lúxus fagnað Þórarinn, Ólafur og Sigurður fagna fyrsta tölublaði Lúxuss. Lúxus á Arnarhóli BT kaupir Skímó Jólaplötu slagurinn hafinn „Þetta er feriega spes og skemmtilegt. BT er að veðja á hana sem eina af sterku plötunum í ár. Það eru ekkert allir búnir að fatta að Skímó er að koma með fyrstu plöt- una sína í 6 ár,“ segir Einar Bárðar- son, útgefandi með meiru, í samtali viðDV. Einar er nú kominn í fluggírinn fyrir komandi jólavertíð og greinir frá því að BT-verslanimar hafi keypt upp allt fyrsta upplag væntanlegrar plötu frá hljómsveitinni Skítamóral. Hljómsveitin sú er einmitt einn skjólstæðinga Einars. Þetta þýðir að platan verður hvergi fáanleg nema í verslunum BT. Upplagið er 3.000 eintök en til að ná „gulli" þarf að ná 5.500 eintaka sölu. „Já, jólaplötuslagurinn er hafinn. Og BT-verslanirnar em með þessu að senda skilaboð þess efnis að Skímóplatan verði ofarlega í barátt- unni um guilplöturnar." Einar bendir á að lag Skímó- pilta, Hún, sé spilað látlaust á út- varpstöðvum landsins. „Þorvaldur Bjarni, höfundur lagsins, á stórleik þarna og textinn er engu siðri hjá Andreu vinkonu hans." Ýmislegt felst í samkomulagi Skítamórals og BT sem til dæmis ætlar að opna stóra verslun í Smára- lind um næstu mánaðamót. Þar munu Skímópiltar sitja langtímum, árita plötur og spila fyrir gesti og gangandi í verslunum fyrirtækis- ins landið um kring. „Ekki er verra að1 það er glæsileg BT- verslun í höfuðstöðvun- um á Selfossi. Þaðan er harðkjaminn í Skímómafiunni og það þarf að sinna þeirri verslun mjög vel," segir Einar Bárðarson sem löngum hefur talist einhver helsti plöggari landsins og | svífst einskis við að koma sér og sínum að. Skímó Verður algeng sjón í BT-verslunum við áritanir og spilamennsku a næst- unni en BThefur keypt upp fyrsta upplag nýrrarplötu hljómsveitarmnar Þorvaldur Bjarni Höfundur lagsins Hún „Myndin er frá blaðamannafundi sem Samútgáfan efndi til á veitinga- Gamla myndin staðnum Arnarhóli þegar við hófum útgáfú tímaritsins Lúxus. Með mér á myndinni eru þeir Ólafur Hauksson og Sigurður Fossan Þorleifsson. Við þrír rákum útgáfufyrirtækið í sléttan aldarfjórðung. Gerðum tilraunir á tímaritamarkaðnum. Gáfum mest út átta tímarit samtímis og bar þar hæst Samúel, Hús & híbýli, Bleikt & blátt og Vikan," segir Þórarinn Jón Magnússon. Hann ritstýrði öllum þessum tímaritum og stendur einn að Samútgáfunni í dag. „Það eru rúm tuttugu ár síðan við gerðum tilraun til útgáfu sérrits um lúxus. Nafnið fékkst ekki skráð hjá Einkaleyfastofunni á þeim forsend- um að orðið lúxus væri of almennt í notkun. Á sama tíma var starfandi fyrirtæki í landinu undir nafninu Sól, en sól var ekker óalgeng- ari en lúxus á þeim tíma, öðru nær. Bana- mein tímaritsins Lúxus var einmitt það, að auglýsendur voru of feimnir við að auglýsa blaði sem bæri þetta nafn, en orðið „lúxus" þótti jafnógeðfellt fyrirbrigði á þeim tíma og orðið „gróði". Því var það slegið af eftir nokkur tölublöð," útskýrir Þórarinn. Hann hefur und- anfarin fimm ár gefið út tímaritið Stfl en MasterCard dreifir því til gull- og platínukorthafa. Lárétt: 1 fjöldi, 4 deila, 7 tíska, 8 maga, 10 truflun, 12 bati, 13 kvæði, 14 sælustaður, 15 vafi, 16 feiti, 18 hamingja ,21 lína, 22 þefi, 23 pár. Lóðrétt: 1 þrá, 2 gremja, 3 hallamælir,4 háttvísir, 5 væta, 6 ábata, 9 blað- ur, 11 ís, 16 dý, 17 okkur, 19 hlass,20 dolla. Lausn á krossgátu •sop oz 'P|æ 61 'SSO LI 'uaj 91 '||3as l t jegeA 6 'jje 9 'etX g 'jjsjajjn^ y juajqgo| £ jme z 'jso t majgpi ■ssu íz jseu zz 'júis IZ 'P|æs 81 'Jog 9 L '!J3 S L 'uapg trí'Jngoa 'toq z l 'jsej 0 L 'OiAj 8 'Jngom / 'eiA>j y jejo t UJSJei MARKAÐURINN FYLGIR FRÉTTABLAÐINU ALLA MIÐVIKUDAGA Mest lesna viðskiptablaðið MARKAÐURINN fgSg ' sBMSy’fHéssbt j^i. AUGLÝSINGASÍMI 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.