Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Page 39
DV-mynd Pjetur DV Síðast en ekki síst | Kröfuspjöld Baráttan er hverginærri búin. Fjallamenn væla gjarnan yfir þv( að haustið sé leiðinlegasti tími ársins. Þá eru þeir fastir milli áhugamála. Nú er tíðin aftur á móti að glæðast og hitastigið komið í -6°C á hálendinu. 14 París 10 Berlín 13 Frankfurt 11 Madrid 16 Barcelona 16 San Francisco 22 Orlando/Flórída Krafa hvers launþega : i er að fá greidd laun í samræmi við ' ; V* vinnuframlag. í jafnréttissinnuðu samfélagi væri veru- Wf leikinn sá að konur og karlar gætu stimplað sig út '» V eftir jafnlangan vinnudag og fengið jafnhá laun fyrir. * í íslensku samfélagi er veruleikinn annar. Laun kvenna eru 64 prósent lægri en laun karla og miðað við það er eðlilegt að konur stimpli sig út klukkan 14.08 meðan karlar vinna til klukkan 17.00. Svona er veruleikinn hér á landi þó margir áratugir séu liðnir frá því ákveðið var að afmá launamun kynjanna. Þegar konur hafa lokið vinnu á mánudaginn klukkan 14.08 tekur við kröfuganga, baráttufundur og skemmti- s dagskrá á Ingólfstorgi. Dagskrárliðir voru kynntir á 4 fundi á Hallveigarstöðum í gær og las frú Vigdís ;í* Finnbogadóttir dagskrána upp fyrir fundar- gesti. í kjölfarið var sungið, spjallað, trallað Jmm og borðaðar kleinur með baráttuhug í brjósti. Upp með hendurl Þetta er glæpurgegn mannkyni. a JAFNRETTI ám t nona x Áfram stelpur! j Baráttukór kvenna þenur ^ raddböndin. 3.Sm Fru Vigdís Með endurútgáfu á bar- áttuplötu kvenna, Áfram stelpur. Umönnun er/> 'Py FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2005 39 • Menn hafa velt því fyrir sér hvað verður um 111- uga Gunnarsson, hinn trygga og trú- fasta þjón Davíðs Oddssonar, eftir að sá síðarnefndi hvarf í Seðlabank- ann. Illugi hefur reyndar verið með sjónvarpsþátt á Skjá einum en nafn hans mátti einnig sjá í tilkynningu frá Kaup- höllinni í gær þar sem hann sest í stjórn Icelandic Group. Þar má einnig sjá annan gegnan sjálfstæðis- mann, Gunnlaug Sævar Gunnlaugs- son formann út- t varpsráðs með meiru. Er Gunnlaugur sýnu elst- ur fimmmenninga í stjórn, fædd- ur ‘58 en Illugi, Baldur Öm Guðnason, Jón Kristjánsson og Magnús Þorsteinsson eru allir fæddir á ámnum 1961 til 1967... • Guðmundur Steingrímsson stýrir Kvöldþættinum á Sirkus- sjónvarpsstöðinni sem þýðir að Skjár einn verður að finna annan blaðamann sem rekur erindi vinstrimanna á móti hægrisinn- anum Ólafl Teiti Guðnasyni í Sunnudagsþættinum. Skjár einn mun hafa fullan hug á að halda þættinum úti og leitar nú logandi ljósi arftaka Guðmundar en erfitt gæti reynst að finna blaðamann sem gengst við því að reka erindi ákveðinnar stjórnmálastefnu í starfi sínu. Illugi Gunnarsson, Katrín Jakobsdóttir og Ólafur Teitur munu hafa fullan hug á að halda áfram... • í gær birtist frétt frá Samtök- um blaðamanna án landamæra .. þess efnis að í vest- rænum lýðræðis- ríkjum hefði þrengst verulega um frelsi fjölmiðla og hafa Bandaríkin til dæmis fallið um meira en tuttugu sæti á lista. íslendingar deila toppsæti með Dönum, Finnum, Norðmönnum, Hollendingum og Svisslendingum. Minnst mun frelsið i Norður-Kóreu. Ljóst er hins vegar að verði ný fjölmiöla- lög að veruleika, sem miða, líkt og forsætisráðherra HalldórÁs- grímsson hefur sagt, að því að almenningur fái „rétta mynd", er hætt við að eins fari fyrir íslend- ingum og Bandaríkjamönnum hvað varðar stöðu á lista... • Menn hafa velt vöngum yflr hvað olli því að Vil- hjálmur Vilhjálms- son vildi ekki mæta Gísla Marteini Baldurssyni í við- tali hjá Brynju Þor- geirsdóttur í ís- landi í dag í vik- unni og ýmsar kenningar eru uppi. Eftir því sem DV kemst næst hafði Vilhjálmur lofað ís- landi í dag fyrsta sjónvarpsein- víginu við Gísla. En hann kaus að líta svó á að loforð- ið fylgdi þeim Þór- halli Gunnarssyni og dóttur Vilhjálms Jóhönnu Vil- hjálmsdóttur en þau höfðu, líkt og kunnugt er, vista- skipti og eru nú í Kastljósinu...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.