Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1938, Qupperneq 31

Símablaðið - 01.11.1938, Qupperneq 31
SlMABLAÐlÐ 61 Á fundum deildanna geta menn kom- ið á framfæri öllum sinum áhugamál- um, sem deildarstjórnirnar siðan sjá um að komist til stjórnar F.Í.S. Þrátt fvrir þessa bót vil eg samt frekar iivetja menn en letja til þess að skrifa í blaðið. Eg vil sérstaklega vekja athygli á þeirri breytingu skipulagsnefndar við stjórnarkosningu, að félögum úr um- dæmunum er íramvegis gefinn kost- ur á a’ð tilnefna menn á kjörlista. Þetta tel eg mikla bót, þvi áður fengu þeir aðeins að velja á milli þeirra 10 manna, sem kjörfundur F. í. S. hafði tilnefnt. Með breytingu þessari tel eg trygt, að meiri áhugi skapist úti á landi um það, hverjir fari með stjórn félagsins. Einn þröskuldur er þó enn óyfir- stiginn. En bann er sá, að félagar úti á landi eru ekki nógu kunnugir fé- lögunum í Reykjavík til þess að geta verið vissir um að tilnefning þeirra á kjörlistann sé sú ákjósanlegasta. Eg get ekki stilt mig um að lýsa ánægju minni yfir því, að horfið skvldi frá að skifta félaginu í deildir eftir starfsgreinum. Enda þótt þelta mál sé útrætt að sinni, vil eg benda á, að sú skifting befði orðið til að sundra félagskröft- unum, sérstaklega úti á landi. Þar liagar svo til, að á flestum stöðum eru aðeins 2—8 símritarar, en miklu fleiri símakonur. Með því fyrirkomu- lagi liefðu símritararnir að beita má dottið út úr félaginu. Starfsmenn um- dæmisstöðvanna eru ekki það marg- ir, að þeir þoli slíka skiftingu á fé- laginu. Um tillögur þær, sem fundurinn samþykti og beindi sérstaklega til símastjórnarinnar mætti margt rita. Þær eru allar á þann veg', að enginn félagsmaður getur verið þeim andvíg- ur. Enda mun það sjaldgæft vera, að menn séu á móti bættum kjörum sér til handa. Þær eiga vafalaust oft eftir að vera til umræðu í blaðinu áður en þær ná fram að ganga. Eg yeit að þær muni kosta ein- liverja baráttu. Þeirri baráttu erum við fúsir að berjast. Látum árið 1939 sýna mikinn og góðan árangur af þessum fyrsta lands- fundi símamanna. Jónas Jensson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.