Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1938, Qupperneq 34

Símablaðið - 01.11.1938, Qupperneq 34
64 SlMÁBLAÐlÐ Starfsfólk Landssímans á Seyðisfirði. lægra úti á landi, að sanngjarnt sé að búsettir starfsmenn i Reykjavík njóti hærri launa með tilliti til þess- ara ástæðna. Sá er þessar línur rit- ar, getur ekki fallist á þá skoðun, að nein sanngirni felist i því, að búsett- um starfsmönnum í Reykjavík séu goldin að miklum mun hærri laun við samskonar störf en þeim, er þau vinna úti á landi. Vil eg leitast við að rök- styðja það í fáum dráttum í þessari grein minni. Eg var nýlega að lesa eitt Reykja- víkur-blaðanna. Sá ég þar auglýsingu frá nokkurum matvöruverslunum. Var þar auglýst verð á mörgum nauð- synjavörum. Nú skyldi maður ætla —- eftir kenningu þeirra manna, er balda að alt sé dýrasl í Reykjavík —, aö hinar auglýstu vörur væru dýrari en hér á Seyðisfirði. En sú varð ekki raunin á. Þær voru allar miklum mun lægri en samskonar vörur hér. Ég liefði gaman af að þeir góðu menn, er alt telja svo ódýrt úti á landi, kyntu sér þetta af eigin raun. Ég mun ekki að þessu sinni tilnefna vörutegundir eða tilgreina verðmis- mun. Læt ég það eftir til handa nefnd þeirri, er kosin var — á landsfundi símamanna í vor — til að gera at- huganir og samanburð á kjörum okk- ar símafólksins. Húsaleiga hér á Seyðisfirði er eitt- livað lægri en í Reykjavík, ef miðað er við íhúðir í nýtísku húsum þar. En þar er við að athuga, að hér á Seyð- isfirði búum við flestir símritararnir i gömlum og köldum timburhúsum, sem eru án flestra þæginda, og þurfa mikillar upphitunar. En kol eru liér mjög dýr, fimmtíu og níu krónur smá- lestin heimflutt, svo að það er æði- kostnaðarsamt, að gera íbúðirnar við- unandi blýjar. Myndum við flestir fús- lega vilja skifta á ibúð i nýtísku hús- um, þar sem öll þægindi eru til stað- ar, enda þótt við yrðum að greiða eitthvað hærri húsaleigu, — ef við gætum þá greitt hana. Útsvör munu tiltölulega vera hærri hér á Seyðisfirði en í Reykjavik. En önnur opinber gjöld munu vera svipuð. Það þarf ekki að draga í efa, að símritarar úti á landi eiga fulla sann- girniskröfu á því, að njóta launa til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.