Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1938, Page 35

Símablaðið - 01.11.1938, Page 35
S 1 M A B L A Ð I Ð 65 Frá Vesturvígssföðvunum. Frá því að launamálanefnd fór þess á leit við mig, að gefa vfirlit yfir mán- aðarlegar þarfir, eða nokkurs konar húríeikning, Jiéðan frá ve'sturkantin- um, „hefi ég verið að velta því fyrir mér“, hvernig l)ezt yrði dregið fram liið ríkjandi ósamræmi í launakjör- um og daglegu viðurværi starfsfólks- ins. Til þess að viðhorfin komi sem skýrast í ljós, liefi ég valið þá leið, að gjöra samanhurð ?á nauðsynjum hér og i Reykjavík, út frá fimm manna fjölskyldu, því það virðist vera meðal- vegurinn, svo og mánaðarlegar þarf- ir hennar. Samanhurðurinn á nauðsynjavörum hér og í Reykjavík, hefir leitt það í Ijós, að hér er nauðsynjavaran 15— 20% hærri, eins og meðfylgjandi tafla sýnir. Húsnæði fyrir fimm manna fjölskvldu getur varla verið minna en 3 herbergi og eldhús, og kostar það hér að meðallali 100 krónur á mán- jafns við simritara í Reykjavík, — liærra vöruverð, lélegri íbúðir, — og eiga yfirleitt, vegna staðhátta, við lak- ari lífskjör að húa heldur en Reyk- vískir símritarar. Væntum við þess fastlega, að stjórn F.I.S. geri sitt ítrasta í þessu máli. Við væntum þess einnig, að háttvirt símamálastjórn sjái sér fært, að bæta hlut okkar frá þvi, sem nú er. Seyðisfirði, 31. okt. 1938. Sæm. Símonarson. uði, án Ijóss og liita. Það mun vera nokkru lægra en i Reykjavík. En aft- ur á móti eru húsakynnin ekki sam- hærileg. Ivolatonnið kostar hér nú 48 krónur, og notar fjölskyldan um 600 kg. á mánuði, sem verður 28 krónur. Ljós er hér á 75 aura kwst., sem mun vera 45 aurar í Reykjavík. Eyðsla fjöl- skyldunnar er 20 kwst., eða 15 krón- ur á mánuði. Fæði og húshald minst 150 krónur, mjólk er á 38 aura líter- inn (einasta fæðutegundin, sem hér er lægri en í Reykjavík), notar 4 lítra á dag, sem verða 45.60 á mán. Árleg fatanotkun fjölskyldunnar verður: cin karlmannsföt, innri fatnaður, þar með sokkar og höfuðföt, krónur 250.00; kvenfatnaður krónur 250.00; til hinna þriggja meðlimanna, þar með talinn skófatnaður, kr. 300.00; skófatnaður karlmanns: einir skór, ásamt skóvið- gerðum, krónur 50.00; skófatnaður konu kr. 50.00. Þessi árlegu útgjöld verða þá samanlagt kr. 900.00, eða á mánuði kr. 75.00 á alla fjölskylduna. Öll opinher gjöld fjölskyldunnar, svo sem sjúkrasamlags-, sóknar og náms- hókagjöld etc., etc., verða samanlagt um kr. 400.00, eða á mánuði ca. kr. 33.00. Nú geri ég ráð fyrir, að þessi ^virðulega fjölskylda noti tóbak, þó ekki hema til þess að styrkj^ ríkið, og kaupi V-2 pakká. vindlinga á dag fyrir fjlöskylduna, sem ríkið selur á kr. 1.75. Það verður á mánuðll kr. 26.25. En svo gerum við aftur ráð fyr- ir, að fjölskyldan sé biiulindissöm, þó það komi sér illa fyrir ríkið. Þá eru lielztu þarfir fjölskyldunnar komnar,

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.