Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1938, Qupperneq 35

Símablaðið - 01.11.1938, Qupperneq 35
S 1 M A B L A Ð I Ð 65 Frá Vesturvígssföðvunum. Frá því að launamálanefnd fór þess á leit við mig, að gefa vfirlit yfir mán- aðarlegar þarfir, eða nokkurs konar húríeikning, Jiéðan frá ve'sturkantin- um, „hefi ég verið að velta því fyrir mér“, hvernig l)ezt yrði dregið fram liið ríkjandi ósamræmi í launakjör- um og daglegu viðurværi starfsfólks- ins. Til þess að viðhorfin komi sem skýrast í ljós, liefi ég valið þá leið, að gjöra samanhurð ?á nauðsynjum hér og i Reykjavík, út frá fimm manna fjölskyldu, því það virðist vera meðal- vegurinn, svo og mánaðarlegar þarf- ir hennar. Samanhurðurinn á nauðsynjavörum hér og í Reykjavík, hefir leitt það í Ijós, að hér er nauðsynjavaran 15— 20% hærri, eins og meðfylgjandi tafla sýnir. Húsnæði fyrir fimm manna fjölskvldu getur varla verið minna en 3 herbergi og eldhús, og kostar það hér að meðallali 100 krónur á mán- jafns við simritara í Reykjavík, — liærra vöruverð, lélegri íbúðir, — og eiga yfirleitt, vegna staðhátta, við lak- ari lífskjör að húa heldur en Reyk- vískir símritarar. Væntum við þess fastlega, að stjórn F.I.S. geri sitt ítrasta í þessu máli. Við væntum þess einnig, að háttvirt símamálastjórn sjái sér fært, að bæta hlut okkar frá þvi, sem nú er. Seyðisfirði, 31. okt. 1938. Sæm. Símonarson. uði, án Ijóss og liita. Það mun vera nokkru lægra en i Reykjavík. En aft- ur á móti eru húsakynnin ekki sam- hærileg. Ivolatonnið kostar hér nú 48 krónur, og notar fjölskyldan um 600 kg. á mánuði, sem verður 28 krónur. Ljós er hér á 75 aura kwst., sem mun vera 45 aurar í Reykjavík. Eyðsla fjöl- skyldunnar er 20 kwst., eða 15 krón- ur á mánuði. Fæði og húshald minst 150 krónur, mjólk er á 38 aura líter- inn (einasta fæðutegundin, sem hér er lægri en í Reykjavík), notar 4 lítra á dag, sem verða 45.60 á mán. Árleg fatanotkun fjölskyldunnar verður: cin karlmannsföt, innri fatnaður, þar með sokkar og höfuðföt, krónur 250.00; kvenfatnaður krónur 250.00; til hinna þriggja meðlimanna, þar með talinn skófatnaður, kr. 300.00; skófatnaður karlmanns: einir skór, ásamt skóvið- gerðum, krónur 50.00; skófatnaður konu kr. 50.00. Þessi árlegu útgjöld verða þá samanlagt kr. 900.00, eða á mánuði kr. 75.00 á alla fjölskylduna. Öll opinher gjöld fjölskyldunnar, svo sem sjúkrasamlags-, sóknar og náms- hókagjöld etc., etc., verða samanlagt um kr. 400.00, eða á mánuði ca. kr. 33.00. Nú geri ég ráð fyrir, að þessi ^virðulega fjölskylda noti tóbak, þó ekki hema til þess að styrkj^ ríkið, og kaupi V-2 pakká. vindlinga á dag fyrir fjlöskylduna, sem ríkið selur á kr. 1.75. Það verður á mánuðll kr. 26.25. En svo gerum við aftur ráð fyr- ir, að fjölskyldan sé biiulindissöm, þó það komi sér illa fyrir ríkið. Þá eru lielztu þarfir fjölskyldunnar komnar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.