Símablaðið - 01.12.1943, Síða 35
SÍMABLAÐIÐ
41
Nú minntist enginn á loftskeytastöð i
Eyjum. Sá brennandi áhugi nokkurra
rnanna fyrir því fyrirtæki, virtist hafa al-
veg dáiS út, því miöur. .Eyjabúar vonuðu
þó, aS einnig þessi samgöngu- og menning-
arbót mundi eiga eftir aS auðnast þeim.
Þessi von þeirra rættist einnig, 'iþví
árið 1921 var komiö hér upp myndarlegri
loftskeytastöð. En þó var sá galli á þeirri
gjöf, aS loftskeytastengurnar voru reistar
í miSbænum. Er yfir höfuö lítil prýSi
aS þeim í miöjum bænum, en þó talsverö
óþægindi, og á tímum eins og þeim sem
heimur á nú viS aS búa, er alls ekki hættu-
laust, aS hafa loftskeytastengur inn á milli
bústaSa manna.
Eyjabúar treysta því fastlega, aS á þessu
verSi ráSin bót á sínum tíma, og aS möstr-
m veröi flutt út fyrir bæinn, svo aS af þeim
stafi minni hætta þegar hinar herskáu
þjóSir grípa næst til vopna.
Nú er því þó þannig komiS, aS hin tvö
nienninga- og framfaratæki, sæsíminn og
loftskeytin haldast hér í hendur og vinna
sín þörfu verk, annaS í lofti en hitt á legi,
Eyjunum til framfara og menningar, og
SímahúsiS í Vestmannaeyjum.
Framtíð jarðlífsins.
Allt líf á jörSunni er framar öllu öSru
háS geislaútstreymi sólarinnar. Breytingar
á því hljóta þess vegna aö verSa mjög
örlagaríkar fyrir lífiö á jörSunni, og hug-
leiSingar aS framtíS þess beinast aS lífs-
magni sólar í fortíS og framtíS.
Gylfaginning segir: „Örófi vetra áSr væri
jörS of sköpuS,“ og mun það orSa sann-
ast. StjarnfræSingar vorra daga telja aldur
sólar allt aS 6000000000000 ára. Ein-
hverntima — aö líkindum mjög seint á
því tímabili — hefir efniS í reikistjörn-
urnar meS einhverjum hætti slöngvast út
frá sólunni og orSiS sjálfstæSir glóandi
hnettir. Fór svo fram um hríS — enginn
veit hve lengi — unz skurn tók aS myndast
um minnstu hnettina. Á jaröarhnettinum
er sú myndun talin vera um 2 000 000 000
ára gömul, og má því einnig meS sanni
segja, aS hún sé „furSuliga gömul at alda-
tali“. Alla þessa tíS hefir geislaútstreymi
sólarinnar, sem er allt aS því 3000 faldur
aldur jarSarinnar, ásamt því, aS hún virSist
enn í dag hafa næstum sarna geislamagn
og hún hafSi, er hún skein á elztu frum-
fjöll jarSarinnar, bendir ótvírætt í þá átt,
aö sólin muni enn um óralangan tíma viö-
halda lífi á þessari jörS.
JörS vor, sem var í öndverSu glóandi
hnöttur, kólnaSi smátt og smátt af útgeisl-
virSast hafa æriö aö starfa. Hinn sárasti
broddur einangrunarnnar er brotinn.
Símastrengir til meginlandis eru tveir, og
er þó stundum svo þröngt fyrir dyrum
þar, aö eflaust væri full þörf hins þriSja.
Loftskeytin vinna hér mikiS gagn, sér-
staklega í sambandi viS hinn mikla fjölda
þeirra báta, sem hér stunda veiöar þegar
dimmast er og versta veSra er von.
Bátum meS talstöSvum fjölgar hér sí-
fellt, og er sannarlega gleöilegt til þess
aS vita, aS geta náS til þeirra og kynnt
sér hagi þeirra, þegar þeir, langt undan