Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1943, Síða 37

Símablaðið - 01.12.1943, Síða 37
SÍMABLAÐIÐ 43 Kristinn Sigurðsson stöðvarsjtóri á Skriðulandi. Pann 5. október síðastliSinn andaSist aS heimili sínu Kristinn SigurSsson, áöur bóndi á Skriöulandi, rúmlega áttatíu ára aS aldri. Hann var fæddur 28. júlí 1863 aS Flögu í Hörgárdal. ÁriS 1872 fluttist hann meS for- eldrum sínum aS SkriSulandi. Snemma þótti Kristinn atorkumaSur, enda og afdrif jarSlífsins verSi eitthvaS svipuS því, sem hér var lýst, þá er þaS eitt víst, aS hættan er ekki nálæg. ÞaS munu HSa um 150000000000 ára, áSur en sólin hefir misst 3%af ljósstyrk sínum. ÞaS er mikill tími, en horfurnar eru þó margfalt betri, því fleira kemur hér til greina en hitalát sólar. SólkerfiS rennur, ef svo mætti aS orSi kveSa, ekki þverbeint á hengiflugiS, heldur næstum samhliSa því og ekki all- tæpt á barmi þess. ÞaS geta liSiS miljónir áramiljóna, áSur en þessi stórviSburSur gerist. — ÞaS getur hugsast, aS einhverjir þeir atburSir, sem nú var getiS, bindi enda á lífis á jörSunni, en allar líkur benda til þess, aS þaS fái enn aS þróast um því nær óteljandi aldaraSir. Ásgeir Magnússon. varS hann ungur fyrirvinna hjá foreldrun- um. Hann kvæntist áriS 1894 eftirlifandi konu sinni, HallfríSi Jónsdóttur, ágætri skýrleiks konu, ættaSri frá BrúnastöSum í Fljótum. Er hún nú blind orSin og rúm- föst, hjá syni þeirra, Kolbeini og konu hans, Kristínu, búendum á SkriSulandi. Kristinn og HallfríSur voru fyrstu tvö búskaparár sín í Þúfum í ÓslandshlíS, fluttust þar næst aS SkriSulandi og hafa síSan búiS þar ó- slitiS til þess tírna, er sonur þeirra tók alla jörSina. Kristni og HalifríSi varS eigi fleiri barna auSiS en þessa eina sonar, en fóstr- uSu einnig annan pilt, Þórhall Traustason, sem nú er bóndi á Hofi í Hjaltadal. SkriSu- lands-heimiliS er víSa kunnugt vegna þeirr- ar góSúSar og risnu, er þeim lijónum, Kristni og HallfríSi, var svo eiginleg, og margan mann bar þar aS garSi. Kristinn var og alþekktur hér um norSlenzkar slóSir fyrir dugnaS og ráSkænsku viS leiSsögu um fjöll og héruS. Hann var prýSilega náttúru- greindur og athugull, enda hafSi hann num- iS, þekkt og vissi margt þaS í skóla lífsins, sem ýmsum lærSum mönnurn er óvitaS. — Alla tíma fylgdist hann af athygli og skiln- ingi meS héraSs- og landsmálum frarn á síSustu stund og lét hag almennings sig miklu varSa. Kristinn var maSur vænn á velli, sviphreinn, bar höfuSiS hátt, og aS- sópsmikill, skemmtilegur í viSræSum, glaS- lyndur, óvenju frjáls í trúarefnum sem gam- all maSur og vildi ekki byggja andlega af- komu sína á ímyndunum, svo sem títt er. En þaS, sem virtist einkenna þenna mikla búhöld einna mest í framkomu og starfi út á viS, var hin djarfmannlega einurS hans og áræSi, samfara stefnufestu og karl- mennsku, þegar á hólm var komiS. Hann var eitt kjörviSartré úr mann-skógi íslands byggSa, ef svo mætti aS orSi komast. Um- hleypingar áttatíu ára megnuSu aldrei aS láta þetta tré lúta, en þaS brotnaSi aS lok- um. Þegar landssíminn var byggSur áriS 1906 var símastöS sett á SkriSulandi í Kolbeins- dal. Kristinn var þá sjálfsagSur stöSvar- stjóri og eftirlitsmaSur símalínanna frá SkriSulandi aS sýslumörkum SkagafjarSar og EyjafjarSar á HeljarheiSi. ÞaS varS fljótt ljóst, hversu áhugasamur og ötull

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.