Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1943, Síða 59

Símablaðið - 01.12.1943, Síða 59
SÍMABLAÐIÐ Þeir, sem vilja eignast sígild skáldverk í vandaðri útgáfu, eiga að tryggja sér útgáfu andnámu á verkum GUNNARS GUNNARSSONAR. Fyr en varir er tækifærið liðið hjá, — því upplagið er á þrotum. Bækurnar eru í vönduðu skinnbandi, og fá félagsmenn þær við kostnaðarverði. — Er hér óvenjulega gott tækifæri fyrir bóka- menn til að eignast skáldverk, sem mörg eru óviðjafnanlega ícgur og stórfengleg, — skáldverk, sem gert hafa höfundinn heimsfrægann. KIRKJAN Á FJALLINU er nú komin út í þremur bindum. — En fyrsta bindið SKIP HEIÐRÍKJUNNAR. vakti svo mikla aðdáun í hinum enskumælandi heimi, að þekkt- ustu ritdómarar settu Gunnar Gunnarsson á bekk með stærstu skáldum veraldarsögunnar. í dag er tækifærið! — Á morgun er það liðið hjá. IJtgáfufelagið Landnáma,

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.