Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 Fyrst og fremst 0V Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Gunni heima og aö heiman Hvað er máiið með bessi arasker? Slöustu dagana hafá heilu boröin svignað undan graskerjunum I Hag- kaupum en ég get ekkilmyndaðmérað nokkur einasti hafi keypt. Hvemig er það: Er hægt að éta þetta? Við erum kannski amerlsk- ari en andskotinn (sem er amerfsk- ur og einmitt við völd núna), en ég skil samt ekki alveg málið með þessi grasker. Að minnsta kosti sá ég hvergi grasker við útidyr á sunnudaginn enda hefðu þau fljót- lega fokið út i hafsauga. Var ég að missa af einhverju? Voru kannski allir með svaka hrekkjavöku heima hjá sér nema ég? •C* r Gislí Marteinn og Vilhjálmur eru búnir að vera út um allt plöggandi sjálfa sig. Get ekki séð að það sé svakamikill munur - nemaannarer yngri en hinn og einhvem veginn J meira spenn- andi. En maður ::f heyrirýmislegt. M.a. að þótt Glsli sé ágætur þá sé það Satan sjálfur sem standi á bakvið hann. Sjátfur get ég ekki kosið Gisla um helgina þvi ég mun aldrei ganga f Sjálfstæðisflokkinn. Astæð- an er ma. Gústaf Nlelsson, Sveinn Andri og Kristinn Bjömsson. Og svo er náttúriega þrýstingur ftá kommunum f fjölskyldu minni. Það er samt aldrei aö vita hvað maður gerir næsta vor ef Gisli vinnur þetta þvi þaö er vissulega lika þrýstingur heima fýrir enda konan f aödá- endaklúbbi Gfsla. málahverfi, eins konar Wall Street Reykjavikur. Þama er líka hin frá- bæra heilsubúö Maður Itfandi, sem mér sýnist i fljótu bragði skara framúröðrum sambærilegum búðum, þótt allar séu þær góöar. í sjónvarpsþáttum eins og You are whatyoueater verið að kenna okkur fyrsta heims fólki að éta þannig að við verðum ekki mátt- lausir hlunkar og það virðist vera mikil .vakning* I þessum bransa f dag. Ég boröa þama stundum enda kaupi ég það alveg að Ifffænt sé gott og betra að sleppa við hormóna og skordýraeiturifaeð- unni. (heilsuvakningunrii dreg ég þó Ifnuna við hveitigras sem þama er kreist I safa og þambað i stórum stfl. Pínkulftiö staup kostaryflr 200 kall og svo smakkast þetta vfst al- veg eins og gras. Reyndar er skemmtilegt að fylgjast með kon- unum drekka úr staupunum og verður mér þá hugsað til ákveð- inna klaufdýra sem oft eru höfð á beit <TJ JQ 3 <V cr> c c o nj XI c > *o »TJ £ rtJ «o <v ADir verða þeir seldir Allir íjölmiðlar verða einhvem tíma seld- ir. Það er eðli markaðsbúskapar, að fyr- irtæki og blokkir fyrirtækja ganga kaup- um og sölum. Rfkisiitvarpið verður líka selt, því að ekki gengur lengi, að ríkisstjómin eigi fjölmiðil 100% meðan hún reynir að meina öðmm að eiga meira en 25% í fjölmiðli. Hversu ánægðir, sem sumir em með nú- verandi eignarhald, þá giidir það ekld tíl ei- lífðar. Mun Roman Abramovits kaupa 365- miðla og mun Rupert Murdoch kaupa fyrir- hugaða blokk Moggans, Blaðsins, Símans og Skjás eins? Þá er hætt við, að erfitt verði að finna sannleikann í fjölmiðlum landsins. Sambúð ritstjóma við eigendm-hefur alltaf verið vandamál og verður enn erfiðari í ffam- tíð auðhringja, hvenær sem hún kemur. Sam- búðin verður eins erfið og hún hefur verið við pólitík og auglýsendur. Flestir hafa þessir að- ilar viljað stýra fjöimiðlunum, að minnsta kosti á sínum sviðum. Athyglisvert er, að áratugum saman hefur Blaðamannafélag fslands ekkert gert til að draga upp á blað atriði, sem varða þessa sam- búð. Hún var þó mikill vandi fyrir íjömtíu Kjartan Gunnarsson stóð ekki upp fyrir forseta Islands i Borgarleikhúsinu 5 MENN SEM KJARTAN MYNDISTANDA UPP FYRIR 1 Berlusconi Besti vinur Davíðs. 2 George Bush Næstbesti vinur Dav- íðs. 3 Margrét Thatcher Besta vinkona Hann- esar. 4 Schwarzenegger Uppáhaldsleikari Kjartans. 5 Napóleon Bónaparte Þeir eru eins í laginu. árum, þegar siðareglur stéttarinnar vom smíðaðar. Þar er í engu fjallað um þessi mikil- vaegustu atriði fjölmiðlunar. I staðinn vom settar í siðareglur ákvæði, sem fela í sér, að spillt tillitssemi við umhverfi fjölmiðla sé æðra leiðarljós en staðreyndir frétta. Síðan var sett upp siðanefnd, sem úr- skurðar jafnan, að engan megi særa, þótt satt og rétt sé sagt frá. Þessar siðareglur em spillt- ar. Homsteinn fjölmiðlunar er að segja hver gerði hvað, hvar, hvenær, hvernig, hvers vegna og hvað svo. Blaðamannafélagið reynir að skammta fyrstu spuminguna með því að leggjast gegn nöfnum og myndum, en sinnir ekki brýnustu hagsmunum ijölmiðlunga í heimi pólitískra dólga og auðhringja. Pólitísk sátt varð í vor um fjölmiðlafrum- varp, sem fól í sér takmörkun á eignarhaldi. Sjálfsagt er það vel meint af sumum þing- mönnum, en skiptir engu máli um gæði fjölmiðla eða um hugsanlega aðkomu manna af tagi Davíðs eða Halldórs, Abramovits eða Murdoch. Frumvarpið vemdar ekki fjölmiðla. Meðan á öllu þessu gengur em fjölmiðlar vamarlausir gegn breytingum, sem munu koma í kjölfar þess einfalda þáttar í markaðs- hagkerfinu, að fjöl- miðlar munu ganga kaupum og sölum. Rupert Murdoch Setti upp Fox, eyði- lagðiTimes.kaupir hannMoggann? Roman Abramovits Getur látið rússnesku mafiupeningana í365. Sflidlaigarslys á SeKjaniariiesl Dagur 243 Núem liðnir 243 dag- ar frá því að Jón Kristjáns- son lofaði á fundi í Hafn- arfirðiað koma gamla fólkinu á Sól- vangitil Hann hefur enn ekki gert neitt til að bæta aðbúnað þess. Biörn búinn Gallup gerði könnun á vin- sældum stjómmálamanna. Flest- ir ráðherrar mælast vinsælli nema Björn Bjarnason og Árni Matthíassen. Árni er þó enn vin- sæll meðal sjálfstæðismanna. Ánægja með Björn minnkar hins vegar á meðal stuðningsmanna allra flokka. Það ernú fokið í flest skjól hjá Björn Bjarnason Vinsældir hans dvína meðal kjós- enda allra flokka. Birni þegar vinsældir hans innan Sjáifstæðisflokks ins eru farnar að dvína. Hingað til hafa engir aðrir þolað hann. Fólk hefur rrteira að segja streymt úr hverfum Reykjavíkur til að fá sér sundsprett í Neslaug- inniþvíþar er betra að synda en annars stað- ar. Og betra að vera. Þvíþögnin er góð í vatni. Illa svikin Lúðvlk og Arnbjörg hafa stundað Neslaugina I yfir tuttugu ár. Nú er draumurinn úti. vilja hvflast að loknum degi í ró vatnsins. Nú munu einnig vera uppi ráðagerðir um að byggja þar rennibrautir og eyðileggja þar með laugina. Megi allir góðir menn forða Vesturbænum frá því um- hverfisslysi sem nú dynur á Seltirn- ingum og verður lífinu á Nesinu seint til framdráttar. eir@dv.is úr hverfum Reykjavíkur til að fá sér sundsprett í Neslauginni því þar er betra að synda en annars staðar. Og betra að vera. Því þögnin er góð í vatni. VESTURBÆJARLAUG ER sú sund- laug sem næst hefur komist Neslauginni sem griða- staður þeirra sem STUNDUM FARA menn fram úr sjálfum sér. Líka í pólitflc. Nú hefur bæjarstjórnin á Seltjarnamesi ákveðið að loka sundlauginni á Nesinu í hálft ár til að byggja þar rennibrautir og aðra vitleysu sem bæjarstjórnarmenn hafa séð í öðr- um sveitarfélögum. Eftir sitja íbú- arnir og komast ekki í sund. SUNDLAUGIN Á Seltjarnarnesi hef- ur í rúm tuttugu ár verið helsta bæjarprýðin á Nesinu og í raun það eina sem borið hefur af. Látlaus með saltvatni og ávölum bökkum sem koma í veg fýrir öldugang sem truflar sundmenn. Sundlaugin á Nesinu hefur verið sú besta á suð- vesturhorninu og jafnvel á landinu öllu. EN ÞAÐ VAR ekki nóg. Bæjar- stjórnarmenn halda að öll þróun sé góð og því var lauginni lokað til að Fyrst og fremst umbreyta henni og gera eins og aðrar sem eru verri. Þetta er mis- ráðið og ætti að endurskoða áður en það verður um seinan. Svona álíka gáfulegt og að breyta Árbæjar- safni í Nýlistasafn. KOSTURINN VIÐ Seltjarnar- neslaugina hefur verið sú ró sem þar hefur legið yfir öllu. Þökk sé skorti á rennibrautum og öðrum tívolígræjum sem aðrar sundlaugar leggja mikið upp úr til þess að laða að gesti. Neslaugin hefur aldrei þurft að laða að gesti því þar hefur yfirleitt verið uppselt hvern dag. Fólk hefur meira að segja streymt i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.