Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Side 34
FRÁ lEIKSrjfÍRft FAS7 AMÐ THE FURIOUS & XXX Hrlkalega hraftur fiáloftatryöír með Jamie Foxx, Josh lucas og JttsícuBWj aöalhlutverkum. ; 400 kr. í bíó! Gildír á allar sýningar merktar með rauðu OKTÓBERBÍÓFEST 26. október -14. nóvember My Summer of Love 6 Sýnd kl 6 Kung Fu Hustle • Sýnd kl 6 Enskt tal Enskur textl Adams Æpler • Sýnd kl 8 Pusher III • Sýnd kl 8 Dnnskt tal/ótextað Danskt tal/ótextað Bingers: Lord of the Fans * Sýnd kl 10 The Aristocrats * Sýnd kl 10 Enskt tal Enskt ta! www.icelandfilmfestival.is j Sýnd kL 5:30,8 oo 10:30 I Sýnd kl. 6,8 oq 10 bi 16 na UfooUIW Kl.5:30,6*f 10:30 Oöoib K). 6. 8 of 10 Brynhildur og BBÖ'smeð tón- leikaíkvöld Brynhildur Guðjónsdóttir og hljóm- sveit hennar BBÖ's spila á tónleikum i kvöld á Næsta bar. Hljómplata Grr... er nýkomin út og eru það 12 tónar sem gefa hana út. I siðustu viku voru haldnir útgáfu- tónleikar en þá var platan ekki kominn til landsins svo að tón- teikarnir í kvöld eru eiginlegir út- gáfutónleikar plötunnar. Ekkert nema líf og fjör á Næsta bar i kvöld en undir venjumlegum kringum- stæðum er óll tónlist bönnuð þar. Forræðisdeila leikarahjón- anna harðnar Bitur forræðisdeila leikarahjón- anna Alecs Balwin og Kim Basinger yfir tiu ára gamalli dóttur þeirra Ireland virðist engan enda ætla að taka. Nýlega mættu þau fyrir rétt en þar hélt Alec því fram að fyrrverandi eigin- kona hans ætti viö tilfinninga- vanda að striða sem hún hefði ekki leitað sér aðstoðar við. Hann segist vilja hitta dóttur sína en sakar Basinger um að hindra samvistir þeirra. Aftur á móti held- ur Kim þvi fram að ástæðan fyrir þvi að hún vilji ekki að dóttir þeirra sé hjá fóöur sinum sé vegna þess að hún óttist um öryggi hennar. Hún segir Baldv/in hafa hringt við- stöðulaust á heimili sitt og haft í hótunum við starfsfólk þannig að greinilegt sé að hann sé ekki i ástandi til að annast harn. Leikstjórinn Woody Allen hefur alltaf verið harðlega umdeildur, sérstaklega eftir að hann byrjaði með stjúpdóttur sinni, Soon-Yi, árið 1992. í opinskáu viðtali við tímaritið Vanity Fair segir Allen að Soon-Yi sé ljósið í lífi hans og að hann sjái ekki eftir neinu. Allen verður sjötugur í næsta mánuði. Soon-Yi er jiaö besta sem hefur komið fyrir mig Leikstjórinn Woody Allen hefur verið mjög umdeildur eftir að hann byrjaði með stjúpdóttur sinni Soon- Yi Previn árið 1992. Móðir stúlkunn- ar er leikkonan Mia Farrow sem var eitt sinn í sambandi með Allen, eða alveg þangað til hann varð ástfang- inn af ættieiddri dóttur hennar. Allen og Soon-Yi giftu sig árið 1997 og eru ennþá saman í dag. I opin- skáu viðtali við tímaritið Vanity Fair segir Allen að sambandið við Soon- Yi sé það besta sem hafi komið fyrir hann. Woody talar um allt milli him- ins og jarðar í viðtalinu og kemur það mörgum á óvart hversu opin- skár og einlægur hann er þar. Farrow fann nektarmyndir af Soon-Yi heima hjá Allen Allen var búinn að eiga í sam- bandi við Soon-Yi á laun. Það var ekki fyrr en Mia Farrow fann nektar- myndir af henni heima hjá Allen að allt komst upp og þau skildu. Farrow kærði Allen síðar fyrir að hafa misnotað yngri dóttur hennar kynferðislega, en Allen var sýknaður af þeim ákærum, þó svo að mann- orð hans hafl aldrei beðið þess bætur. „Ef einhver hefði sagt mér þegar ég var yngri að ég myndi gift- ast stúlku sem væri 35 árum yngri en ég, kóresk og ekki í skemmtana- bransanum, hefði ég haldið að sá hinn sami væri klikkaður," segir Woody Allen og viðurkennir um leið að samband hans við Soon-Yi hafi verið mjög óviðeigandi. Seqist ekki hafa batnað með seg aldr Woody Allen og eiginkona hans Soon Yi Það eru 35 ár á milli þeirra og eittsinn var Woody fósturfaðir hennar. Allen neitar þeirri mýtu að menn skáni með aldrinu „Allt þetta bull um að maður verði vitur og hamingjusamur á elliár- unum er þvæla," segir Allen en hann verður sjö- tugur þann fyrsta desem- ber. Allen vann Óskarsverð laun fyrir kvikmynd sína Annie Hall en hann segir að verk hans komist ekki með tærnar þar sem verk Fellinis, Bergmans og Kurosawa hafa hælana. „Ég held bara að ég hafi ekki mikilfengleika eins og þessir háu herrar," segir Allen. Næsta kvikmynd Allens sem er frumsýnd í desember heitir Match Point og segja gárungar að þar sé Óskarsverð- launakvikmynd á ferð. dori@dv.is Fretar í klar- ínettuna Woodyernokk- uð kláren segir sig skorta allan mikiifengteika. Ekki meiri vorkunn JenniferAni- ston segist ekki viljatjásigum skilnaðinn við BradPittþar semhenni finnisteinfald- legaofleiðin- legt að ræða umþaðmál. Húnsegist búinaðfá nóg af þeim fjölmiðlasirkus sem hefur verið í kringum þau að undanfömu, einkum og sér í lagi allri þeirri samúð sem henni hefur verið sýnd. „Ég ætlaði mér ekki að skilja enjafnvel ég hef fengið nóg af allri þeirri vorkunn sem mér hefur verið sýnd,“ segir leikkonan. Áhugi fólks á hjúskap hennar virðist þó engan enda ætla að taka því þegar hún birtist í Opruh-þætti fyiir skömmu ruku áhorfstölur upp úr öilu valdi Brad í pabbaleik Brad Pitt stendur sig greini- lega með mikilli prýði f föður- hlutverk- inu. í gær birtust myndiraf honum ásamt Ang- elinuog bömum hennar, þeim Maddox og Zahöru, á ströndinni. Fjölmiðlar hafa gef- ið þeim gælunafnið Braddy Bunch en með því er vísað í hina ofurfuilkomnu Brady Bunch-fjölskyldu sem eitt sinn var afar vinsæl meðal almenn- ings en þeim þykir margt svipað í fari fjölskyldnanna. Vinur elskendanna segir „Það lítur út fyrir að þau hafi verið hjón í fjölda ára og hreint frábært að fylgjast með þeim." Popparinn Jamiroquai lenti í neyðarlegri uppákomu á dögunum Uppnám í partíi hjá Jamiroqu Söngvarinn Jay Kay, eða Jamiroquai, var skömmustulegur þegar lögregla og slökkvilið komu brunandi að sveitasetri hans ný- lega. Vinur Jamiroquais hafði óvart sett í gang brunakerfið á heimilinu. Popparinn og nokkrir félagar voru í góðum gír með smápartí á setrinu þegar sigaretta setti brunakerfið í gang. „Við vorum að horfa á Ðirty Rotten Scoundrels. Við drógum fyr- ir alla glugga og allir fóru að reykja," segir Jay Kay. „Ég hélt að þetta væri í myndinni en hljóðið hækkaði bara oghækkaði. Ég uppgötvaði að þetta væri brunakerfið þegar lögreglan og slökkviliðið mætti með miklum lát- um, það er ekki það sem maður vill að gerist í partíi." Söngvarmn roðnaði upp í hársrætur og skammaðist sín fyrir atvikið. Hann hefur greinilega ekki áttað sig á því hversu næmt kerfið á heimil- inu er og mun í framtíðinni örugglega passa upp á að opna glugga þegar hann held- ur teiti. Jamiroquaj Bruna- kerfið fór i gang í miðju partii.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.